Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
	Moderators:  Elma , Vargur , Andri Pogo , keli 
			
		
		
			
				
																			
								JG 							 
									
		Posts:  62  		Joined:  22 Jun 2010, 16:00 		
		
											Location:  Sauðárkrókur 
							
						
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by JG   »  27 Jul 2010, 23:00 
			
			
			
			
			
			Erum með 720 lítra samfélagsbúr. 
 
Íbúar;  
 
Skalar. 
Bótíur. 
neon tetrur. 
Gúramar. 
Diskus.. 
Regnbogar 
Rassborur. 
Ancistrur.
			
			
													
					Last edited by 
JG  on 07 Nov 2010, 17:18, edited 2 times in total.
									
 
			
						
							Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
				
		
		
			
				
																			
								JG 							 
									
		Posts:  62  		Joined:  22 Jun 2010, 16:00 		
		
											Location:  Sauðárkrókur 
							
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by JG   »  27 Jul 2010, 23:16 
			
			
			
			
			
			Jæja snilld, takk Andri nú kemur þetta,
			
			
									
						
							Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								JG 							 
									
		Posts:  62  		Joined:  22 Jun 2010, 16:00 		
		
											Location:  Sauðárkrókur 
							
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by JG   »  28 Jul 2010, 00:06 
			
			
			
			
			
			hálf tómlegt ennþá.
 
 
			
			
									
						
							Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Einval 							 
									
		Posts:  636  		Joined:  24 Feb 2009, 18:52 		
		
											Location:  Reykjanesbæ 
							
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Einval   »  28 Jul 2010, 00:08 
			
			
			
			
			
			
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								JG 							 
									
		Posts:  62  		Joined:  22 Jun 2010, 16:00 		
		
											Location:  Sauðárkrókur 
							
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by JG   »  28 Jul 2010, 13:59 
			
			
			
			
			
			Setti tvær nyjar Bótíur í búrið í gær, en svo þegar eg vaknaði í morgun þá voru þær ekki í burinu. ??  
 
			
			
									
						
							Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								JG 							 
									
		Posts:  62  		Joined:  22 Jun 2010, 16:00 		
		
											Location:  Sauðárkrókur 
							
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by JG   »  28 Jul 2010, 14:02 
			
			
			
			
			
			Setti nokkra nyja fiska í burið í gær.
 
			
			
									
						
							Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Cundalini 							 
									
		Posts:  329  		Joined:  28 Jul 2008, 22:52 		
		
											Location:  Hfj 
							
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Cundalini   »  28 Jul 2010, 14:17 
			
			
			
			
			
			JG wrote: Setti tvær nyjar Bótíur í búrið í gær, en svo þegar eg vaknaði í morgun þá voru þær ekki í burinu. ??  
Þær eru þarna, þær grafa sig niður eða troða sér einhverstaðar og birtast svo eins og skrattinn úr sauðarlæknum  
 
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								JG 							 
									
		Posts:  62  		Joined:  22 Jun 2010, 16:00 		
		
											Location:  Sauðárkrókur 
							
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by JG   »  28 Jul 2010, 14:41 
			
			
			
			
			
			já eg vona það að þær birtist blessaðar..
			
			
									
						
							Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Squinchy 							 
									
		Posts:  3298  		Joined:  24 Jan 2007, 18:28 		
		
											Location:  Rvk 
							
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Squinchy   »  29 Jul 2010, 01:40 
			
			
			
			
			
			Ættu að koma úr felum ef þú fjölgar í hópinn þeirra, eru ekki skemmtilegar undir 5.stk í hóp, grafa sig troða sér í dælur og leiðindi
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Jakob 							 
									
		Posts:  4544  		Joined:  05 Dec 2007, 16:16 		
		
											Location:  Unknown 
							
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Jakob   »  29 Jul 2010, 15:26 
			
			
			
			
			
			Flott búr, hvernig bótíur eru þetta?
			
			
									
						
							400L Ameríkusíkliður o.fl.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								JG 							 
									
		Posts:  62  		Joined:  22 Jun 2010, 16:00 		
		
											Location:  Sauðárkrókur 
							
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by JG   »  29 Jul 2010, 16:56 
			
			
			
			
			
			Takk, þetta eru Chromobotia macracanthus.
			
			
									
						
							Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Agnes Helga 							 
									
		Posts:  1580  		Joined:  18 Nov 2006, 14:05 		
		
						
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Agnes Helga   »  29 Jul 2010, 17:35 
			
			
			
			
			
			Æðislegt búr, verður flott þegar það verður tilbúið.
Á ekki að segja frá hverju þú varst að bæta í búrið? 
 Er svo forvitin 
 
			
			
									
						
							450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr 
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								JG 							 
									
		Posts:  62  		Joined:  22 Jun 2010, 16:00 		
		
											Location:  Sauðárkrókur 
							
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by JG   »  29 Jul 2010, 17:41 
			
			
			
			
			
			Setti slörskala og Ancistrur.. svo á eg eftir að bæta fleiri plöntum við. og fiskum auðvitað.
			
			
									
						
							Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								JG 							 
									
		Posts:  62  		Joined:  22 Jun 2010, 16:00 		
		
											Location:  Sauðárkrókur 
							
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by JG   »  02 Aug 2010, 22:58 
			
			
			
			
			
			Nú er stefnan að fækka neon tetrum og bæta fleiri skölum og Guruma við. Svo ættlar konan að breyta því í gróður búr sem mer líst mjög vel á. 
Er buinn að gera nokkrar breytingar á búrinu og myndir koma sem fyrst.
			
			
									
						
							Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								JG 							 
									
		Posts:  62  		Joined:  22 Jun 2010, 16:00 		
		
											Location:  Sauðárkrókur 
							
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by JG   »  03 Aug 2010, 22:48 
			
			
			
			
			
			Hvernig er það, er að missa fiska í búrinu. allt virðist vera í lagi og fiskarnir eru sprækir. Geri regluleg vatnaskipti og vatnið er gott og hiti alltaf eins.
			
			
									
						
							Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								prien 							 
									
		Posts:  562  		Joined:  02 Jul 2009, 22:00 		
		
											Location:  Innri Njarðvík 
							
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by prien   »  03 Aug 2010, 23:03 
			
			
			
			
			
			JG wrote: Hvernig er það, er að missa fiska í búrinu. allt virðist vera í lagi og fiskarnir eru sprækir. Geri regluleg vatnaskipti og vatnið er gott og hiti alltaf eins.
Reglulegt getur verið dálítið teygjanlegt hugtak.
Hversu ör eru vatnsskiptin og hversu mikið vatn er skipt um í einu?
Hvað mælist Nitratið hjá þér?
 
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								JG 							 
									
		Posts:  62  		Joined:  22 Jun 2010, 16:00 		
		
											Location:  Sauðárkrókur 
							
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by JG   »  23 Aug 2010, 15:46 
			
			
			
			
			
			Smá breyting á búrinu.
  
  
			
			
									
						
							Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Rembingur 							 
									
		Posts:  138  		Joined:  13 Oct 2007, 15:00 		
		
						
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Rembingur   »  24 Aug 2010, 00:03 
			
			
			
			
			
			Flott búr hjá ykkur. Er ekki allt í góðu með fiskanna frá mér.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								JG 							 
									
		Posts:  62  		Joined:  22 Jun 2010, 16:00 		
		
											Location:  Sauðárkrókur 
							
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by JG   »  06 Nov 2010, 22:55 
			
			
			
			
			
			Halló halló nu er maður kominn inn á spjallið aftur þannig er ekki kominn tími á að setja inn nyjar myndir. Er buinn að skipta út nokkrum fiskum og stefnan er að fá ser fleiri Regnbogafiska og Diskusa..  Koma nyjar myndir eftir helgi..
			
			
									
						
							Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								JG 							 
									
		Posts:  62  		Joined:  22 Jun 2010, 16:00 		
		
											Location:  Sauðárkrókur 
							
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by JG   »  07 Nov 2010, 17:13 
			
			
			
			
			
			Svona lítur búrið út í dag.  
 
			
			
									
						
							Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
				
				
				
		
		
			
				
																			
								JG 							 
									
		Posts:  62  		Joined:  22 Jun 2010, 16:00 		
		
											Location:  Sauðárkrókur 
							
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by JG   »  07 Nov 2010, 22:31 
			
			
			
			
			
			
			
			
									
						
							Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Toni 							 
									
		Posts:  488  		Joined:  05 Nov 2006, 12:41 		
		
						
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Toni   »  07 Nov 2010, 22:40 
			
			
			
			
			
			virkilega flott 
 
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Einval 							 
									
		Posts:  636  		Joined:  24 Feb 2009, 18:52 		
		
											Location:  Reykjanesbæ 
							
						
		 
		
						
					
						 
		 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Einval   »  08 Nov 2010, 09:00 
			
			
			
			
			
			glæsilegt 
 
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								JG 							 
									
		Posts:  62  		Joined:  22 Jun 2010, 16:00 		
		
											Location:  Sauðárkrókur 
							
						
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by JG   »  19 May 2011, 00:15 
			
			
			
			
			
			 
 
Verður maður ekki að halda þessu vakandi, langt síðan eg hef sett myndir af búrinu. 
Ekki bestu gæði af myndum. 
 
			
			
									
						
							Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Tango 							 
									
		Posts:  162  		Joined:  15 Apr 2011, 10:44 		
		
											Location:  Hafnafjörður 
							
						
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Tango   »  20 May 2011, 00:03 
			
			
			
			
			
			Virkilega flott búr 
 og gróðurinn kemur virkilega vel út, er eins og smá skógur.
 
			
			
									
						
							--------------------------- 
530 L síklíðu búr. 
200 L þrískipt uppeldisbúr. 
130 L Gotfiskabúr. 
130 L froskabúr. 
4 X 200 L Rekki.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Elloff 							 
									
		Posts:  86  		Joined:  29 Jun 2008, 16:13 		
		
						
						
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Elloff   »  21 May 2011, 23:13 
			
			
			
			
			
			Flott búr.  Eru þetta gerviplöntur?