Vantar smá aðstoð
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
Vantar smá aðstoð
Er að spá í að smíða mér búr sem er 100x60x50 en ég hef ekki neina hugmynd hversu þykkt glerið ætti að vera og hvaða efni maður á að nota s.s. lím, sílíkon, tegund á gleri og hvað er sirka verð á gleri í svona búr???
			
			
									
						
										
						Re: Vantar smá aðstoð
http://www.theaquatools.com/building-your-aquarium getur kíkt á þetta
			
			
									
						
							Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
			
						Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Re: Vantar smá aðstoð
ég var búinn að skoða þetta en mér vantar upplýsingar um hvaða efni er best að nota til að líma saman glerið og allt það
			
			
									
						
										
						Re: Vantar smá aðstoð
Það er hægt að fá sýrulaust silicon í byggingavöruverslunum sem henta í fiskabúr, ég hef hinsvegar alltaf keift það silicon sem ég hef notað í fisko eða dýragarðinum.
Ég myndi nota 8mm óhert (nú fá einhverjir sting í augun ,,venjulegt'') gler og gera verðkönnun áður en þú kaupir glerið. það munar oft ótrúlega miklu milli glersmiðjum hérna, held samt að glerlistinn hafi komið ágætlega út eða glersmiðjan á hellu...
			
			
									
						
										
						Ég myndi nota 8mm óhert (nú fá einhverjir sting í augun ,,venjulegt'') gler og gera verðkönnun áður en þú kaupir glerið. það munar oft ótrúlega miklu milli glersmiðjum hérna, held samt að glerlistinn hafi komið ágætlega út eða glersmiðjan á hellu...
Re: Vantar smá aðstoð
"Ég myndi nota 8mm óhert (nú fá einhverjir sting í augun ,,venjulegt'') gler"
Þennan sting ?

			
			
									
						
							Þennan sting ?

Kv. Jökull
Dyralif.is
			
						Dyralif.is




