Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
	Moderators:  Elma , Vargur , Andri Pogo , keli 
			
		
		
			
				
								Van-Helsing 							 
									
		Posts:  37 Joined:  30 Aug 2008, 19:18 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Van-Helsing  02 Dec 2010, 20:39 
			
			
			
			
			
			2 af sköllunum mínum voru að hrygna á risa vallenseriu plöntu og eru alltaf að sprauta einhveru á hana ... er eitthvað sem seg get gert til að bjarga væntanlegum seiðum... þau eru í 720 L búri og ég er með 100 L búr sem er tóm en samt með vatni og gróðri (semsagt tilbúið búr) á ég að klippa plöntuna og setja hana í 100 l búrið eða er ekkert sem ég get gert ?
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Vargur 							 
									
		Posts:  8605 Joined:  15 Sep 2006, 12:03Location:  Mosfellsbær 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Vargur  02 Dec 2010, 20:42 
			
			
			
			
			
			Þú getur klippt plöntuna og sett í 100 l búrið.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Van-Helsing 							 
									
		Posts:  37 Joined:  30 Aug 2008, 19:18 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Van-Helsing  02 Dec 2010, 20:44 
			
			
			
			
			
			á engin lyf en á ég að leyfa þeim að spreyja meira á plöntuna.  sonur minn kemur frá rvk á morgun, á ég að láta hann kaupa eitthvað ?
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Van-Helsing 							 
									
		Posts:  37 Joined:  30 Aug 2008, 19:18 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Van-Helsing  02 Dec 2010, 20:46 
			
			
			
			
			
			parið er alveg villt í að verja plöntuna sérstaklega fyrir hinum sköllunum
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								napoli 							 
									
		Posts:  31 Joined:  24 Nov 2010, 02:06 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by napoli  06 Dec 2010, 03:02 
			
			
			
			
			
			held að þegar þeir spreyja á plöntuna séu þeir að frjóvga hrognin?? correct me if i'm wrong.