Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
	Moderators:  Elma , Vargur , Andri Pogo , keli 
			
		
		
			
				
																			
								Brocollid 							 
									
		Posts:  26 Joined:  24 Oct 2010, 23:03 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Brocollid  24 Oct 2010, 23:10 
			
			
			
			
			
			Er allt í lagi að hafa plexígler í búrum? 
En Hvernig kítti má hafa? 
Er algör newb svo ekki gera grín af mér   
Kv, Arnar
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Orientalis 							 
									
		Posts:  40 Joined:  19 Oct 2010, 19:45Location:  Gamli Vesturbærinn 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Orientalis  24 Oct 2010, 23:18 
			
			
			
			
			
			Plexigler rispast auðveldlega og verður matt með tímanum.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Andri Pogo 							 
									
		Posts:  5003 Joined:  26 Mar 2007, 17:58
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Andri Pogo  24 Oct 2010, 23:19 
			
			
			
			
			
			Það er oft gert já og þau eru límd saman með plexi lími
			
			
									
						
							-Andri
695-4495
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Squinchy 							 
									
		Posts:  3298 Joined:  24 Jan 2007, 18:28Location:  Rvk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Squinchy  24 Oct 2010, 23:38 
			
			
			
			
			
			Nema að þú sért að fá plastið gefins þá eru gler búrin langt um ódýrari og endast betur heldur en plexy búrin
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Brocollid 							 
									
		Posts:  26 Joined:  24 Oct 2010, 23:03 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Brocollid  26 Oct 2010, 21:50 
			
			
			
			
			
			En önnur spurning til ykkar snillingana ef það er verið að atast í sköllunum éta uggana og narta í þá er eitthvað hægt að gera í því?  
Kv, Arnar
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Squinchy 							 
									
		Posts:  3298 Joined:  24 Jan 2007, 18:28Location:  Rvk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Squinchy  26 Oct 2010, 23:44 
			
			
			
			
			
			Hvaða fiskar eru í búrinu, og hver er sökudólgurinn ?
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Brocollid 							 
									
		Posts:  26 Joined:  24 Oct 2010, 23:03 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Brocollid  27 Oct 2010, 10:13 
			
			
			
			
			
			Sko það sem Fiskabókin segir er að það eru 2 tígrisbarbar öruglega báðir karlkyns og 2 plattyar karl og kona - konan er seiðafull svo var þrír gúppý en þeir dóu bara 3 mánuðum eftir að ég keypti þá  
 Og einn riksuga sem er aðeins tætt líka en þetta er bara konan sem er étin ekki karlinn
Kv, Arnar
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Cundalini 							 
									
		Posts:  329 Joined:  28 Jul 2008, 22:52Location:  Hfj 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Cundalini  27 Oct 2010, 10:26 
			
			
			
			
			
			Tígrisbarbarnir eru sökudólgarnir. Þeir ganga ekki með skölum eða slöruðum fiskum.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Squinchy 							 
									
		Posts:  3298 Joined:  24 Jan 2007, 18:28Location:  Rvk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Squinchy  27 Oct 2010, 11:35 
			
			
			
			
			
			Sérstaklega ekki í svona litlum hóp, enda hóp fiskar og haga sér ekki eðlilega nema í hóp
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Elma 							 
									
		Posts:  3536 Joined:  26 Feb 2008, 03:05Location:  Í bóli Vargs
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Elma  27 Oct 2010, 14:51 
			
			
			
			
			
			tígrisbarbar geta verið ansi nastí þó að þeir séu í hóp  
en það er rétt að þetta eru hópfiskar, 
og best er að  hafa sem flesta, 10-20stk.
Elma
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Brocollid 							 
									
		Posts:  26 Joined:  24 Oct 2010, 23:03 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Brocollid  27 Oct 2010, 22:04 
			
			
			
			
			
			Takk vissi að tígrisbarbarnir ættu í sök ég ætla að reyna að setja þá í annað búr einhverjar góðar hugmyndir um nágrana?  
Kv, Arnar