Slör guppy

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Slör guppy

Post by Elma »

Hérna eru nokkrir fiskar sem ég hef ræktað


Image

Image

Image

Image

Image

Vil endilega fá komment hvað ykkur finnst um þá :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Finnst þeir flottir, sérstaklega þessir rauð-appelsínugulu og þessir svörtu.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

hvað hefuru verið lengji að rækta þessa fiska?

En appelsínugulu gubbyarnir eru flottastir að mínu mati :D
Kv:Eddi
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nokkra mánuði. :) meira en 6 mánuði allavega..


Image
hafði þessar í sérbúri, með öðrum hrygnum, til að láta þær stækka
í allavega 3-4 mánuði.

Image

Image

Image
ættmóðirin.
Hefur gefið mér fallega fiska undanfarið.
Eiginlega allir gupparnir mínir eru undan henni.

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta eru engar smá closeup myndir :o
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Glæsilegir gúbbar, og ekki síður flottar myndir!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

:mrgreen:

takk Keli, Bíð bara eftir að Guðmundur sjái þetta :P
Takk guns :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Fallegir gúbbíar! Ertu með eitthverja fallega KK í sölu? :P
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk :)

jújú. Eitthvað af þeim er til sölu.
sendu mér bara ep með upplýsingum hvaða fiska þú vilt.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Image

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

flottar myndir hjá þér :D
Kv:Eddi
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Það væri ekki sanngjarnt að hafa þessar í ljósmyndakeppninni. :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

takk eddi.

Síklíðan: nei ætli það :)

Image

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Slör guppy

Post by Elma »

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Re: Slör guppy

Post by Toni »

hvernig linsu ertu með ?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Slör guppy

Post by Elma »

nota 16-35 EF Canon.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
napoli
Posts: 31
Joined: 24 Nov 2010, 02:06

Re: Slör guppy

Post by napoli »

vá flottar myndir!
æðislegir fiskar :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Slör guppy

Post by Elma »

takk fyrir það

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Re: Slör guppy

Post by Jaguarinn »

flottar myndir hjá þér Elma :)
:)
Post Reply