Búrin mín

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Image
Image
Image

Smá myndasyrpa af nýja parinu. Kellan að horfa útum styttuna á efri tveimur og svo smá hrygningar stælar í þeim á neðstu myndinni
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Bætti ennþá meira við búrið áðan. Átti leið hjá Dýragarðinum eftir föstudagsbæn og greip með mér 2 fiðrildasíkliður í poka :)
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Langt síðan ég hef uppfært.. En ég er búin að taka minna búrið úr notkun og það er bara niðrí geymslu. Í stóra búrinu eru núna 2 fullorðnir gullfiskar sem ég ættleiddi frá frænku minni, 3 litlir gullfiskar og 5 ancistrur.. Skelli inn mynd við tækifæri.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hvað varð um Fiðrildarsíkliðurnar ?
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Langt síðan ég hef sagt nokkuð hér :) Til að svara síðsta pósti þá varð ég aðeins og löt í vatnaskiptum á tímabili og missti flesstallt úr búrinu (sem var ekki mikið til að byrja með) og ákvað að hafa bara gullfiskana og taka mig á í vatnsskiptum. Síðan drapst sá úr elli sem ég var að passa, þannig að ég ákvað að fara aftur í gotfiskana. Ég hef verið með þá síðan, en aldrei margt í einu vegna þess þeir hafa verið latir við að fjölga sér hjá mér (eða ég ekki nógu fljót að ná upp seiðunum).

Í öðrum fréttum hef ég breytt algjörlega uppsetningunni á búrinu og flutt það úr kópavogu til reykjanesbæjar þar sem ég bý núna í stúdentaíbúð. Klaufinn ég misreiknaði þyngdina sem búrið gat borið við flutningar og fattaði ekki að taka sandinn úr búrinu með þeim afleiðingum að botninn sprakk :oops: Þá tók við hjá mér að laga búrið, fyrst þurfti ég að skera botninn lausann og taka allt kítti burt og endurfesta botninn. Þegar því var lokið fór ég að þrífa sandinn í búrinu og viti menn.. það lak :( Mér hafði yfirsést einhver örlítil glufa í einu horninu. En mér tókst að laga það og búrið er nú flutt af vatni og komnir nokkrir íbúar í það. :D Ég set inn mynd við tækifæri
User avatar
mambo
Posts: 123
Joined: 28 Oct 2006, 05:29
Location: Ísafjörður

Post by mambo »

smá delay hehehe
ekki nema rétt rúmlega 2 ár :D
gaman að sjá þig afur
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fólk tekur sér stundum pásu en allir koma aftur enda slær hjartað hér á fiskaspjall.is
User avatar
mambo
Posts: 123
Joined: 28 Oct 2006, 05:29
Location: Ísafjörður

Post by mambo »

sem er náttúrulega bara gott.
Eins og hann Hlynur segir, . .... .. ..
Þá slær hjarta Fiskaspjalls lengi
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Velkomin til baka frú mín góð :-)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply