Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
	Moderators:  Elma , Vargur , Andri Pogo , keli 
			
		
		
			
				
																			
								ungipungi 							 
									
		Posts:  49 Joined:  20 May 2008, 14:22Location:  Reykjavík 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by ungipungi  27 Aug 2010, 21:05 
			
			
			
			
			
			það er komið svona hvítt slím á allt hjá mér og vatnið er svona eins og það hafi verið hellt mjólk ofaní búrið?
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Snædal 							 
									
		Posts:  202 Joined:  27 Apr 2009, 21:37Location:  Rvk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Snædal  27 Aug 2010, 22:29 
			
			
			
			
			
			Er það bara ofan á búrinu? Vantar meiri hreyfingu á yfirborðið.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								pjakkur007 							 
									
		Posts:  311 Joined:  02 Feb 2010, 21:53Location:  Tálknafirði
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by pjakkur007  28 Aug 2010, 22:44 
			
			
			
			
			
			þetta gerðist hjá mér þegar ég var að byrja og mér var sagt að þetta væri þörungur og best er að myrkva búrið í 2-3 daga og gera svo 50% vatnsskipti þá ætti þetta að reddast