Matur?
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Mínar fá vanalega bara hefðbundinn fiskamat.
Malawi fiskarnir fá fóður sem inniheldur mikið grænfóður eins og Tetra vegtable og svo er fínt að gefa gúrku og annað grænmeti annað slagið, soðnar kartöflur og hrísgrón eru líka á matseðlinum annað slagið.
Tanganyika sikliðurnar oftast Tetra diskus til tilbreytingar ánamaðka og nautshjarta.
Malawi fiskarnir fá fóður sem inniheldur mikið grænfóður eins og Tetra vegtable og svo er fínt að gefa gúrku og annað grænmeti annað slagið, soðnar kartöflur og hrísgrón eru líka á matseðlinum annað slagið.
Tanganyika sikliðurnar oftast Tetra diskus til tilbreytingar ánamaðka og nautshjarta.
-
malawi feðgar
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
tunnudælur dæla vatni og ef þú ert með endann fyrir ofan vatnsborðið eða setur spraybar og ert með hann fyrir ofan þá færðu mikla hreyfingu á yfirborðið og þar með súrefni
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða