Search found 229 matches

by S.A.S.
01 Feb 2014, 15:51
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega
Replies: 125
Views: 217275

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

það er verið að taka þetta búr í gegn og verður það betra en nýtt Til Sölu Fyrir rétt verð
by S.A.S.
04 May 2013, 22:23
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Sílikon sem þolir ÁLAG
Replies: 14
Views: 32693

Re: Sílikon sem þolir ÁLAG

ég er hættur þessu byggingarverslunar bulli í ljósi þess að menn vita sjaldnast hvað þeir eru að selja og hvað þá hvernig límið þeirra reynist í fiskabúrum til lengri tíma. ég ætla að fara út í silicon sem er framleitt fyrir fiskabúr. ég held að þetta sé svoleiðis allavegana gefur nafnið það sterkle...
by S.A.S.
01 May 2013, 14:01
Forum: Saltvatn
Topic: 540 lítra sjávarbúrið mitt
Replies: 45
Views: 89738

Re: 540 lítra sjávarbúrið mitt

Nú er ég búinn að útfæra breytinguna á búrinu ég ætla að fá mér ljósa samstæðu sem leysir nokkur vandamál bæði hvað varðar aðgengi ofaní búrið og útlit. Ég kem til með að smíða nýjan topp á það sem er opinn og lægri en gamli mér fannst toppurinn alltaf vera of hár á búrinu en gat lítið gert í því þa...
by S.A.S.
28 Apr 2013, 18:10
Forum: Saltvatn
Topic: ljósasamstæður
Replies: 13
Views: 29097

Re: ljósasamstæður

Squinchy wrote:Hvað með LED ?, sparar pening in the long run, lita hita breyitingar on the fly
hvernig hefur það verið að koma út með stóru búrin ?
by S.A.S.
28 Apr 2013, 17:45
Forum: Saltvatn
Topic: ljósasamstæður
Replies: 13
Views: 29097

Re: ljósasamstæður

CE þarf að vera á öllum raftækjum, ekki bara fjarskiptagræjum. CE stendur ekki fyrir china export, nema þegar kínverskar verslanir eru að reyna að svindla smá og láta fólk halda að vörur séu "alvöru" CE merktar :) http://en.wikipedia.org/wiki/CE_marking Sérstaklega þessi grein, undir misu...
by S.A.S.
28 Apr 2013, 14:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Er þetta bara ég eða er allt í ruggli hérna ?
Replies: 8
Views: 12271

Re: Er þetta bara ég eða er allt í ruggli hérna ?

Sibbi wrote:Þarna er eitthvað að hjá þér í Explorer_num, hvaða explorer ertu að nota?
ég er að nota chrome
by S.A.S.
28 Apr 2013, 13:11
Forum: Almennar umræður
Topic: Er þetta bara ég eða er allt í ruggli hérna ?
Replies: 8
Views: 12271

Re: Er þetta bara ég eða er allt í ruggli hérna ?

hmm málið er að þetta er búið að vera svona hjá mér í soldinn tíma

p.s. annars var ég ekki að hvarta bara að spurja ;)
by S.A.S.
28 Apr 2013, 11:51
Forum: Saltvatn
Topic: ljósasamstæður
Replies: 13
Views: 29097

Re: ljósasamstæður

það sem pirrar mig við iðnaðarlampana er að það eru ekki góðar ballestur í þeim sem verður til að þeir flökta ég hafði hugsað mér að skipta jafnvel út ballestum í samstæðunni frá usa það væri sammt að koma betur út en það er kannski eina vitið að bíta í það súra og kaupa bara samstæðu frá evrópu hér...
by S.A.S.
28 Apr 2013, 11:41
Forum: Saltvatn
Topic: ljósasamstæður
Replies: 13
Views: 29097

Re: ljósasamstæður

keli wrote:Svo eru þessar frá usa líklega ekki CE merktar og tollurinn á ekki að hleypa þeim inn. Gætir haft heppnina með þér, en það er ekki víst.
er það ekki aðalega fjarskipta búnaður sem er stoppaður út af því annars minnir mig að ég hafi séð einhverstaðar að þetta er ce merkt (chinese export)
by S.A.S.
28 Apr 2013, 09:53
Forum: Saltvatn
Topic: ljósasamstæður
Replies: 13
Views: 29097

ljósasamstæður

ég var að velta því fyrir mér er ekki lítið mál að kaupa ljósa samstæðu frá ameríku þó svo að hún sé 110v

er ekki hægt að fá spennubreytir á það ?

http://www.ebay.com/itm/72-METAL-HALIDE ... 1069591736
by S.A.S.
27 Apr 2013, 18:19
Forum: Almennar umræður
Topic: Er þetta bara ég eða er allt í ruggli hérna ?
Replies: 8
Views: 12271

Er þetta bara ég eða er allt í ruggli hérna ?

Er þetta bara ég eða er allt í ruggli hér á fiskaspjallinu er síðan að ganga í gegnum breytingar ?
by S.A.S.
26 Apr 2013, 21:25
Forum: Saltvatn
Topic: 540 lítra sjávarbúrið mitt
Replies: 45
Views: 89738

Re: 540 lítra sjávarbúrið mitt

ég veit keli þetta var bara of mikið :) . Ég er búinn að hreinsa það að innan ég leyfi búrinu að hanga saman þetta heldur glerinu vel saman en kítta það upp á nýtt að innan ég stefni á það að koma því aftur í gagnið í sumar missti smá áhuga eftir allt vesenið en hann er aðeins að koma aftur þarf sam...
by S.A.S.
25 Apr 2013, 22:31
Forum: Saltvatn
Topic: 540 lítra sjávarbúrið mitt
Replies: 45
Views: 89738

Re: 540 lítra sjávarbúrið mitt

þá er það staðfest ég tæmdi búrið í kvöld og kom þá í ljós að sumstaðar gat ég beinlínis burstað kíttið af það er eins og að ein eða fleirri kíttis túpur hafi verið gallaðar þannig mæli með að menn taki eingöngu kítti sem er framleitt sérstaklega fyrir fiskabúr !!. en maður lærir af þessu ég ætla e...
by S.A.S.
07 Mar 2013, 21:24
Forum: Saltvatn
Topic: búrið mitt
Replies: 3
Views: 14543

búrið mitt

þegar ég tók niður 540l búrið mitt seldi ég flest en það sem ekki fór setti ég í 60-70l búr ég var ekki alveg viss hvernig þetta myndi enda þar sem það eina sem ég er með í búrinu er hitari og ein straumdæla en útkoman er bara nokkuð góð mér hefur tekist að halda góðu jafnægi á þessu eina sem ég ger...
by S.A.S.
10 Jan 2013, 15:29
Forum: Saltvatn
Topic: 540 lítra sjávarbúrið mitt
Replies: 45
Views: 89738

Re: 540 lítra sjávarbúrið mitt

þetta kítti sem ég keypti í múrbúðinni var samt sílicon þekki munin á því og límkítti en sammála þér með að nota eingöngu kítti sem er ætlað í fiskabúr
by S.A.S.
10 Jan 2013, 01:48
Forum: Saltvatn
Topic: 540 lítra sjávarbúrið mitt
Replies: 45
Views: 89738

Re: 540 lítra sjávarbúrið mitt

þá er það staðfest ég tæmdi búrið í kvöld og kom þá í ljós að sumstaðar gat ég beinlínis burstað kíttið af það er eins og að ein eða fleirri kíttis túpur hafi verið gallaðar þannig mæli með að menn taki eingöngu kítti sem er framleitt sérstaklega fyrir fiskabúr !!. en maður lærir af þessu ég ætla ek...
by S.A.S.
16 Dec 2012, 12:46
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu live rock og kórallar (búið)
Replies: 7
Views: 8098

Re: Til sölu live rock og kórallar

hér eru myndir af þessu, þetta er 540 l búr þannig að þetta er slatti af sandi sem fylgir
by S.A.S.
14 Dec 2012, 16:37
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu live rock og kórallar (búið)
Replies: 7
Views: 8098

Re: Til sölu live rock og kórallar

ég á 3 ónotaðar 150 w MH perur ef þú finnur svoleiðis ljós, færð þær ódýrt
by S.A.S.
13 Dec 2012, 16:43
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu live rock og kórallar (búið)
Replies: 7
Views: 8098

Re: Til sölu live rock og kórallar

ég er með 4 x 80w T5 lampa
by S.A.S.
04 Dec 2012, 23:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu live rock og kórallar (búið)
Replies: 7
Views: 8098

Til sölu live rock og kórallar (búið)

ég er að selja kórallana mína live rock og live sand pakki sem fer eingöngu saman í einum pakka annars fer það ekki en saman fer þetta á 50.000kr varlega áætlað 35-45 kíló live rock ég held samt að þetta sé meira kórlallar: toads tool haus 1 lítil 1 stór candycane þyrpingar fingercoral giant green p...
by S.A.S.
17 Nov 2012, 16:56
Forum: Saltvatn
Topic: 540 lítra sjávarbúrið mitt
Replies: 45
Views: 89738

Re: 540 lítra sjávarbúrið mitt

það er ekki fita undir líminu þar sem ég fór með fituhreynsir yfir þetta áður. En það er akkurat það sem ég var að gera núna ég skar með 5mm máta sithvoru meginn til að ath. hvort þetta lostni upp aftur ég var líka búinn að velta því fyrir mér hvort þetta gæti verið út af því að það er þunt út við k...
by S.A.S.
17 Nov 2012, 14:59
Forum: Saltvatn
Topic: 540 lítra sjávarbúrið mitt
Replies: 45
Views: 89738

Re: 540 lítra sjávarbúrið mitt

eftir frekari athugun þá er mig farið að gruna að ein af túpunum sem ég notaði til að kítta saman búrið hafi verið gölluð því það er aðeins eitt horn á búrinu sem er svona mjúkt og kítuninn á skilrúminu er líka svona :) ég ætla að tæma búrið skera upp og kítta með kítti sem er sérstaklega ætlað fyri...
by S.A.S.
16 Nov 2012, 21:55
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Saltvatns fiskar og krabbar til Sölu (selt)
Replies: 2
Views: 3557

Saltvatns fiskar og krabbar til Sölu (selt)

vegna breytinga er ég að spá í að selja fiskana mína. en þar sem ég er á báðum áttum með þetta selst þetta aðeins í einum pakka !! . Regal tang 1... 7.000 kr.... 7.000 kr. Copperband butterfly 1... 7.000 kr.... 7.000 kr. Chromis Green 3... 1.000 kr.... 3.000 kr. cleaning shrimp 1... 3.000 kr.... 3.0...
by S.A.S.
11 Nov 2012, 23:10
Forum: Saltvatn
Topic: 540 lítra sjávarbúrið mitt
Replies: 45
Views: 89738

Re: 540 lítra sjávarbúrið mitt

nei ekki í sumpinum ?? samt sama kíttið það er hugmynd en ég er að pæla í að skipta út yfirfalls spjaldinu og betrum bæta ljósabúnaðinn með tilheyrandi kostnaði, ég var að spá í að taka bara smá tíma í þetta þannig að það er spurning hvort það sé ekki einfaldara að selja lífríkið ég er hvort sem er ...
by S.A.S.
11 Nov 2012, 19:40
Forum: Saltvatn
Topic: 540 lítra sjávarbúrið mitt
Replies: 45
Views: 89738

Re: 540 lítra sjávarbúrið mitt

Mér sýnist að upp sé kominn ( smá ) framleiðisu galli í búrinu mínu :( ég las mig vel til um smíði á svona búri og það sem menn mældu með í siliconi var frá múrbúðinni ef maður vildi hafa það svart. en það virðist ekki þola salt vatnið vel því það er farið að flagna hjá mér það er næstum eins og eit...