er í lagi að bæta lifandi plöntum í þetta búr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

er í lagi að bæta lifandi plöntum í þetta búr

Post by pjakkur007 »

er að hugsa um að setja lifandi plöntu í þetta búr!!
myndi það henta og vera með gullfiskana í því??

Image



búrið er 54L og það er tunnu dæla við það sem er svolítið ýkt en sá sem seldi mér þetta sagði að það myndi spara þrif
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

byrjaðu á því að fylla á búrið :!: :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gullfiskar eiga til að narta í plöntur og ljósið í búrinu bíður ekki upp á mikið en allt í lagi að prufa einhverjar harðgerðar plöntur.

Tunnudælan er fín en ef krafturinn er mikill úr henni þá getur þú stillt hann með lokanum á spray-barinu.
Last edited by Vargur on 07 Feb 2010, 18:22, edited 1 time in total.
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

já það er kanski rétt að fylla búrið mér reiknast til að það vanti 2.2 l af vatni í búrið svo það sé fullt 2.8 ef ég læt fljóta útúr og það skiptir höfuð máli er það ekki :shock:
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

pjakkur007 wrote:já það er kanski rétt að fylla búrið mér reiknast til að það vanti 2.2 l af vatni í búrið svo það sé fullt 2.8 ef ég læt fljóta útúr og það skiptir höfuð máli er það ekki :shock:
Skiptir engu máli nema útlitslega séð :) finnst persónulega ljótt að sjá búr sem vantar vatn í :) einnig ef þetta er lengi svona getur komið leiðinleg hvít rönd á búrið sem er ekki fallegt. Þetta gerist samt stundum hjá mér ef ég hef ekki fyllt nógu mikið og það verður uppgufun úr búrinu en ég redda því við næstu vatnsskipti bara :).

En eins og kom fram þá eiga gullfiskar til að narta í plöntur :) en ekki endilega algilt, einnig er birtna í svona litlum búrum oft svo lítil og sérstaklega ef það er bara ein pera en ég hef náð að vera með einhverjar harðgerar og auðveldar plöntur í svona búri, reyndar ekki í langan tíma þar sem ég tók þær upp úr en þær döfnuðu alveg ágætlega :).
200L Green terror búr
Post Reply