Gullfiskar-umönnun, hjálp væri vel þegin.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
gullfiskaaðdáandi
Posts: 4
Joined: 29 Dec 2009, 02:19

Gullfiskar-umönnun, hjálp væri vel þegin.

Post by gullfiskaaðdáandi »

Sælir spjallverjar.
Ég er eingöngu í augnablikinu með litla gullfiskakúlu (6-10L myndi ég giska) með 2fiskum. Fékk gríðarlegan áhuga á þessu en vill byrja hægt og vinna mig smásaman upp, stefnan er tekinn á 150L. búr í sumar, en 33L í millitíðinni fyrr.. Svo ef ég næ góðum tökum á því í svona ár, get ég stækkað mun meira við mig og þá er ánefa þekkingin líka orðinn margföld meiri.....

En aðalspurning mín er sú hvort þið getið komið með mjög gott program fyrir mig til að fara eftir til að sjá um litlu greyjin..

Í búðinni (Dýraríkinu) segjir hann mér fyrst að gefa þeim 3 á dag sem ég komst að er rangt ekki satt, 2 er nóg og jafnvel má sleppa einum degi í viku ?

Svo er ég löngu hættur að botna með vatnsskipti þar sem ég les sumstaðar 30%, sumsataðar helming og karlinn í búðinni sagði meirihluti ?..

Svo þegar ég ætla þrífa allt búrið geri ég hvað, má það ?, taka fiska upp í aðra skál á meðan og þrífa það frá A-Ö ?..

Eins og þið sjáið veit ég mest lítið um þetta en ekki lærir maður ef maður spyr ekki til að vera viss..

Svo ég bið einhvern um að gefa mér gott plan hvernig á að gera hvað, hversu oft og góða tímaáætlun..

Kærar og miklar þakkir !..
Bara með gullfiska kúlu eins og er með 2 gullfallegum fiskum ;)
En stefnan er á risa búr seinna þar sem áhuginn er mikill en vinn mig hægt upp ;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: Gullfiskar-umönnun, hjálp væri vel þegin.

Post by Jakob »

gullfiskaaðdáandi wrote:Sælir spjallverjar.
Ég er eingöngu í augnablikinu með litla gullfiskakúlu (6-10L myndi ég giska) með 2fiskum. Fékk gríðarlegan áhuga á þessu en vill byrja hægt og vinna mig smásaman upp, stefnan er tekinn á 150L. búr í sumar, en 33L í millitíðinni fyrr.. Svo ef ég næ góðum tökum á því í svona ár, get ég stækkað mun meira við mig og þá er ánefa þekkingin líka orðinn margföld meiri.....

En aðalspurning mín er sú hvort þið getið komið með mjög gott program fyrir mig til að fara eftir til að sjá um litlu greyjin..

Í búðinni (Dýraríkinu) segjir hann mér fyrst að gefa þeim 3 á dag sem ég komst að er rangt ekki satt, 2 er nóg og jafnvel má sleppa einum degi í viku ?

Svo er ég löngu hættur að botna með vatnsskipti þar sem ég les sumstaðar 30%, sumsataðar helming og karlinn í búðinni sagði meirihluti ?..

Svo þegar ég ætla þrífa allt búrið geri ég hvað, má það ?, taka fiska upp í aðra skál á meðan og þrífa það frá A-Ö ?..

Eins og þið sjáið veit ég mest lítið um þetta en ekki lærir maður ef maður spyr ekki til að vera viss..

Svo ég bið einhvern um að gefa mér gott plan hvernig á að gera hvað, hversu oft og góða tímaáætlun..

Kærar og miklar þakkir !..
Þú átt að gefa 1-2 á dag, bara lítið í einu. Alls ekki vorkenna fiskunum því þér sýnist þeir vera svangir eða dekra við þá, sérstaklega ekki í svona litlu búri, ég mæli með að hafa dælu í búrinu, allavega loftstein, skipta um kannski 1 glas á dag og síðan svona helminginn einu sinni í viku, þá ætti búrið að haldast í lagi. Það má ALLS EKKI þrífa búrið allt í einu, og ALLS EKKI taka fiskana úr búrinu á meðan þú skiptir um vatn, stressar bara fiskana.

Þegar þú ert að biðja um hjálp eða spyrjast til, mæli ég alls ekki með dýraríkinu, verslaðu frekar og fáðu hjálp í Dýragarðinum, síðumúla 10, rétt hjá svo það munar engu í akstri. Í dýraríkinu er oft fólk sem að veit lítið sem ekkert um fiska og bullar bara því sem það heldur. Svo eru verð líka mikið hærri í dýraríkinu, ekki smá dýrari, heldur munar miklu í mörgum tilfellum.

Svo mæli ég með því að versla búr, aukahluti of fiska hér:
http://www.fiskaspjall.is/viewforum.php?f=29

Það borgar sig að spyrja áður en maður framkvæmir svo að mér líst vel á þetta hjá þér.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Gullfiskar-umönnun, hjálp væri vel þegin.

Post by Andri Pogo »

gullfiskaaðdáandi wrote:Sælir spjallverjar.
Ég er eingöngu í augnablikinu með litla gullfiskakúlu (6-10L myndi ég giska) með 2fiskum. Fékk gríðarlegan áhuga á þessu en vill byrja hægt og vinna mig smásaman upp, stefnan er tekinn á 150L. búr í sumar, en 33L í millitíðinni fyrr.. Svo ef ég næ góðum tökum á því í svona ár, get ég stækkað mun meira við mig og þá er ánefa þekkingin líka orðinn margföld meiri.....

En aðalspurning mín er sú hvort þið getið komið með mjög gott program fyrir mig til að fara eftir til að sjá um litlu greyjin..

Í búðinni (Dýraríkinu) segjir hann mér fyrst að gefa þeim 3 á dag sem ég komst að er rangt ekki satt, 2 er nóg og jafnvel má sleppa einum degi í viku ?

Svo er ég löngu hættur að botna með vatnsskipti þar sem ég les sumstaðar 30%, sumsataðar helming og karlinn í búðinni sagði meirihluti ?..

Svo þegar ég ætla þrífa allt búrið geri ég hvað, má það ?, taka fiska upp í aðra skál á meðan og þrífa það frá A-Ö ?..

Eins og þið sjáið veit ég mest lítið um þetta en ekki lærir maður ef maður spyr ekki til að vera viss..

Svo ég bið einhvern um að gefa mér gott plan hvernig á að gera hvað, hversu oft og góða tímaáætlun..

Kærar og miklar þakkir !..
Þú getur vel gefið þeim þrisvar á dag ef þú nennir því, einu sinni á dag er líka alveg í lagi, það fer bara eftir magninu. Þú getur gefið þeim þrisvar sinnum lítið eða einu sinni meira.
Það sem skiptir mestu er að gefa ekki meira en þeir éta svo ekkert falli niður á botn óétið og skemmi vatnsgæðin.
En því meira sem þeir éta, því meira menga þeir vatnið og því þarftu að skipta um meira vatn eða oftar.

Magnið á vatnsskiptum fer líka eftir því hversu oft þau eru gerð, þú getur gert 30% daglega eða 50% annan/þriðja hvern dag... bara svona til dæmis.
Það fer auðvitað eftir því hversu mikið vatnið mengast og er gott að eiga mælitest til að mæla vatnið reglulega og fylgjast með hvað vatnið er lengi að verða mengað.

Það á aldrei að þrífa allt búrið, þ.e. tæma það allt og þrífa.

Svo þegar stærra búr kemur geturu farið að gera vatnsskiptin sjaldnar, t.d. vikulega eða á tveggja vikna fresti. Það þarf svo sáralítið til að menga í svona litlum kúlubúrum.
-Andri
695-4495

Image
gullfiskaaðdáandi
Posts: 4
Joined: 29 Dec 2009, 02:19

Post by gullfiskaaðdáandi »

en þá spyr ég, hvernig á ég þá að þrífa kúluna ánþess að tæma vatnið :)
Og steinana og það allt ;)..
Eða í heil bara búrið sjálft ?...

Og svo þú sem nefndir loftstein, finnst þér þetta eginlega ekki vera full lítið búr til þess, oft hefur maður séð kúlur án þess en spyr sá sem ekkert veit !

í von um góð svör :wink:
Bara með gullfiska kúlu eins og er með 2 gullfallegum fiskum ;)
En stefnan er á risa búr seinna þar sem áhuginn er mikill en vinn mig hægt upp ;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Það er einfaldlega betra að hafa loftdælu, til að halda vatninu súrefnisríku.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

ekki gott að þrífa mikið steina og þess háttar nema þeir séu með þörung eða svkalega drullugir. loftsteinn er mjög góður. Bætir súrefni og kemu smá hreyfingu á vatnið.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Image

ég er með svona í mínum kúlum :)
gullfiskaaðdáandi
Posts: 4
Joined: 29 Dec 2009, 02:19

Post by gullfiskaaðdáandi »

sæl og takk fyrir svörin.
Nú spyr ég í sambandi við ljós og svona lítil grey í ltilum búrum..
Mér var sagt að það er ekki gott að láta lampa skína ská á búrið því þeim líður eins og sólinni og bara líður illa ?..
Þá spyr ég, ég á tilvalið flúor ljós sem hitnar tiltulega lítið, hvítt, er bara með gervi plöntur ofaní svo er það ekki allt í lagi, á þá að hafa það beint ofaná eða skakkt á ?..
Eða jafnvel á appelsínugulan veggin og þá fæ ég mjög flott endurskyn í vatnið en spurning hvernir þeir bregðast við því

Hjálp væri þegin sem fyrst :D !!
Bara með gullfiska kúlu eins og er með 2 gullfallegum fiskum ;)
En stefnan er á risa búr seinna þar sem áhuginn er mikill en vinn mig hægt upp ;)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sólarljós er ekki gott á lítil búr.
Flúorljós er fínasta mál ef þú villt sjá fiskana betur en fiskunum er slétt sama þó ekkert sé ljósið. Passaða bara að láta ekki ljósið loga stöðugt því þá fyllist búrið af þörung.
gullfiskaaðdáandi
Posts: 4
Joined: 29 Dec 2009, 02:19

Post by gullfiskaaðdáandi »

semsagt það breytir í sjálfu sér mjög litlu hvort ég er með það beint yfir búrinu eða á einhvern annan hátt ;)
bara hafa ekki sílogandi á því.. :)
Afsaka allt þetta spurningaflóð en svona vill maður læra og þetta kemur fljótt, þakka fljót og góð svör :D
Bara með gullfiska kúlu eins og er með 2 gullfallegum fiskum ;)
En stefnan er á risa búr seinna þar sem áhuginn er mikill en vinn mig hægt upp ;)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það er rétt að það er ekki æskilegt að láta ljós skína á ská á fiskabúr.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply