Page 1 of 2

Wels Catfish

Posted: 07 Jun 2009, 17:56
by ulli
Nýjasti meðlimurinn og öruglega stærsta kvekindið sem men hafa verið með hérna heima í fiskabúri.

hann er ekki stór núna,sirka 6cm.
Image
Image
Image
Image
Heimkynni Wels catfish eru Mið,Suður og Austur Evrópa.
þessir fiskar hafa verið veiddir allt að 3 metrum og 250kg.
Einnig þola þeir hálf salt vatn(Brackish)
þeir lifa í vatni frá 4-20 gráðum.
Það er talið að þeir geti lifað í allt 30 ár ef ekki mikið leingur.
Hrognin þeirra eru eitruð.
Hrignan hrignir um 30,000 Eggjum á hvert kg sem hún viktar.
þegar hrigning á sér stað ver Hængurin Eggin þar til þaug klekjast.
það hefur verið uppgötvað að þegar á þurka tímabilinu stendur og er orðið mjög lítið vatn í pollunum þá eiga hængarnir það til að lemja halanum í vatnið til að halda Eggjunum blautum.

Fæða þeirra er á meðan þeir eru litlir,pöddur fiskar og krabbadýr.
stærri fiskarnir lifa á Fisk,Froskum,Rottum og fuglum eins og tld Endum.

það eru orðrómar um að þessi tegund hafi ráðist á menn.
ég hugsa að það sé kanski þegar þeir eru að hrigna.

Hann er einnig ræktaður sem Matfiskur,oftast þegar hann er komin yfir 15kg er hann orðin mjög feitur og ekki góður á Pönnuna.

Þetta er einnig vinsæll sportveiði fiskur.
Image

Megnið af heimildum feingið af Wikipedia

Posted: 07 Jun 2009, 18:21
by Gudmundur
Til hamingju með að vera með yfir 10.000 ltr búr
ég vissi ekki að það væru svona stór búr hérlendis hehe
endilega að láta hann stækka sem hraðast og þegar hann verður orðinn of stór hafðu þá bara samband við mig og ég skal geyma hann fyrir þig

Posted: 07 Jun 2009, 18:22
by Jakob
Gudmundur wrote:Til hamingju með að vera með yfir 10.000 ltr búr
ég vissi ekki að það væru svona stór búr hérlendis hehe
endilega að láta hann stækka sem hraðast og þegar hann verður orðinn of stór hafðu þá bara samband við mig og ég skal geyma hann fyrir þig
:lol:

Posted: 07 Jun 2009, 18:37
by ulli
Gudmundur wrote:Til hamingju með að vera með yfir 10.000 ltr búr
ég vissi ekki að það væru svona stór búr hérlendis hehe
endilega að láta hann stækka sem hraðast og þegar hann verður orðinn of stór hafðu þá bara samband við mig og ég skal geyma hann fyrir þig
litið mál að redda sér eldiskari.
hættu svo að væla þetta :P

Posted: 14 Jun 2009, 16:41
by ulli
Er láttin.
orsök unhnown

Posted: 14 Jun 2009, 16:51
by sirarni
leiðinlegt :(

Posted: 16 Jun 2009, 15:49
by Arnarl
Veistu hvað hann stækkar hratt?
þarf kannski að íhuga það að fara taka hann úr tjörninni :lol:

Posted: 16 Jun 2009, 17:56
by ulli
einga vitleisu.
tekur bara allt annað úr henni :P

hef nú heirt að þeir vaxi ekkert svakalega nema fyrstu 100 cm :P

Posted: 16 Jun 2009, 22:14
by Arnarl
já fyrstu 100 segiru, held þeir fái að fjúka bráðlega en ætla samt að sjá hvað skeður :P

Posted: 16 Jun 2009, 22:18
by henry
ulli: Súrt að hann hafi drepist :/ á að reyna aftur?

Posted: 16 Jun 2009, 22:46
by keli
Ég ætti að henda svona í tjörnina hjá mér... Losa mig við þessa convict djöfla :)

Posted: 16 Jun 2009, 22:57
by ulli
svo er hægt að kénna þeim fetch :P

Posted: 25 Oct 2009, 18:58
by ulli
jæja komið tími á update.

Image
Image
Image
Image

Red Sea búrið orðið ferskvatns,samn aðalega svo ég gæti fundið hvort að glerið væri eithvað rispað.

þegar ég fekk þá voru þeir á kafi í Hvít bletta veiki.
eru orðinr helvíti hressir og activir.

Posted: 25 Oct 2009, 19:10
by Elma
flottir! Til hamingju með þessa, vonandi gengur betur með þá en þann fyrsta :) Þetta eru svakaleg monster. Fallegir svona hvítir.

Posted: 25 Oct 2009, 19:45
by Jakob
Flottir glanis. Hvað eru þeir stórir?

Posted: 25 Oct 2009, 23:16
by ulli
7-8 cm

já þeir eru helvíti flottir undir þessari birtu sem ég er með.
eru mun flottari með eigin augum. :wink:

Posted: 25 Oct 2009, 23:17
by henry
flottir fiskar.

hættur við að selja red sea búrið þá?

Posted: 26 Oct 2009, 17:05
by Jaguarinn
flottir fiskar hjá þér :)

Posted: 26 Oct 2009, 23:03
by ulli
nei nei en að reyna losna við þetta.
enda verða þeir ekki leingi að vaxa uppúr þessu

Posted: 04 Nov 2009, 19:26
by ulli
þetta eru stór skemtilegir fiskar.alltaf að böggast í hvor öðrum.

Posted: 04 Nov 2009, 20:06
by animal
Það væri gaman að lauma svona í Tjörnina niðrí bæ, ef hún væri ekki svipuð að vatnsgæðum og rafgeymir!! :shock:

Posted: 04 Nov 2009, 20:38
by ulli
animal wrote:Það væri gaman að lauma svona í Tjörnina niðrí bæ, ef hún væri ekki svipuð að vatnsgæðum og rafgeymir!! :shock:
yrði ekki mikið um fugla líf í henni :P
samnt passa sig á að vera seija svona...
það eru óvitar á síðunni.

Posted: 04 Nov 2009, 20:58
by Guðjón B
já ætlið þið að koma með mér að sleppa fiskum :P :lol: :roll:

Posted: 05 Nov 2009, 00:42
by animal
ulli wrote:
animal wrote:Það væri gaman að lauma svona í Tjörnina niðrí bæ, ef hún væri ekki svipuð að vatnsgæðum og rafgeymir!! :shock:
yrði ekki mikið um fugla líf í henni :P
samnt passa sig á að vera seija svona...
það eru óvitar á síðunni.
Hef engar áhyggjur af því! einhver jafnfúlasti pyttur á landinu!
Annars er þetta mest Sílamávur hvort eð er! :roll:

Posted: 05 Nov 2009, 00:49
by Elma
það myndi kannski fækka eitthvað í þessu sílamáfa geri sem er þarna :P

Posted: 05 Nov 2009, 01:27
by ulli
eru ekki krakkar að vaða í þessu?....

Posted: 10 Nov 2009, 18:13
by ulli
Fyrsta victimið er 1 stk Tertacantus sikliða.
var sirka helmingur af katfisknum á leignd ef ekki stærri,
er enþá að velta fyrir mér hvernig í Andskotanum hann náði að éta hann...

:idea:

Posted: 10 Nov 2009, 21:48
by Jakob
Úff leiðinlegt, Nandopsis eru ansi skemmtilegir. En gaman að sjá að þeir eru að farnir að haga sér eins og monster, ég sá fínustu convict kerlu hverfa ofan í shovelnoseinn áðan.

Posted: 11 Nov 2009, 18:32
by audun
hvað hafa þeir stækkað og er eitthvað gaman að þessum kvikindum. væri jafnvel til í að prófa.

Posted: 11 Nov 2009, 18:56
by ulli
4-5 cm frá 25 okt...