900 ltr Ameríku Síkliðu Búr .

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Einar
Posts: 63
Joined: 09 Apr 2007, 01:04

Post by Einar »

Þetta er hrikalega flott búr!! Það verður gaman að sjá fleiri myndir!!
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

og þar sem búrið er að jafna sig þá ákvað ég að taka nokkrar myndir í dagsbirtunni , ýmsir glampar og draugar á ferð um búrið . .

en þó hægt að sjá svona ca hvernig þetta lítur allt út. .

Image
Image
Image
Image
Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

*slef*
Flott að sjá þarna eina rótina, ein greinin er eins og múrena með galopinn kjaftinn.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

svakalegt flottur - til hamingju :D
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Geðveikt :)
Gamli stóri óskarin er eins og seiði i þessum gám :oops:
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Ólafur wrote:Geðveikt :)
Gamli stóri óskarin er eins og seiði i þessum gám :oops:
jáh virkar sem smátittur. . .
Image
Image

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

þVÍLíkur eðall! takk fyrir að pósta þessum myndum.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gaman af þessu, fallega durgslegur convictinn og já, hinir líka.
Rúnar Haukur
Posts: 160
Joined: 13 Nov 2006, 19:13
Location: Akureyri - norðan við á
Contact:

Post by Rúnar Haukur »

Öss - þetta er rosalega flott !
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Vargur wrote:Gaman af þessu, fallega durgslegur convictinn og já, hinir líka.
convicti kallinn er vel slöraður og tættur að aftan og með ágætis hnúð á stýrinu . . helv. flottur. .!!

óskar - convict og kribbar hafa og verða í sérstöku uppáhaldi ..

það hefur verið draumur í langan tíma að setja upp eitt 900 ltr einsog sum ykkar vita og hafa þurft að hlusta á rausið í mér lengi .

gaman þegar úr rætist. . . .
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er mikið að pæla í þessum sandi.. hvort maður ætti að hafa hann í 530ltr búri sem verða stórar síkliður og kattfiskar í... Myndirðu mæla með honum fyrir þannig búr?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

keli wrote:Ég er mikið að pæla í þessum sandi.. hvort maður ætti að hafa hann í 530ltr búri sem verða stórar síkliður og kattfiskar í... Myndirðu mæla með honum fyrir þannig búr?
ég er að prófa hann sjálfur í fyrsta skiptið .

það gæti gerst að þessi litlu korn myndu festast í tálknunum á stærri síkliðum en er þó hæpið held ég . .

mínar eru að fíla þetta fínt og eru að moka fram og til baka ,ég er sáttur..

kúkurinn sést þó nokkuð vel núna en dælurnar eru samt duglegar að draga'nn til sín.. ..

ætla að fá mér geophagus til að fá sandinn á ennþá meiri hreifingu. .
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

Vá....þetta er glæsilegt búr, eitt flottasta Ameríku búr sem ég hef séð. Fiskarnir líka þeir flottustu sem ég hef séð. Ég er með alveg eins búr, nema það er "bara" 720 lítra.

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=116

Hvernig perur ertu með? Eru einhverjar bláar perur í þessu hjá þér. Það er eins og það sé blár bjarmi yfir búrinu.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

takk takk takk. gilmore og allir. .

já 2 bláar perur. .voru hugsaðar sem moonlight ætla að skipta þeim út og fá mér díóður í staðin. . .

já búrin okkar eru keimlík enda er ég líka stórhrifinn af þínu . . má eiginlega segja að ég hafi verið að apa eftir þér en sett samt mitt fingrafar á 900 ltr... :)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Stór glæsilegt búr :), ég myndi halda mig við bláu perurnar frekar en díóðurnar, kemur meira ljós og skemmtilegri birta af perunum finnst mér

Ég setti díóður í mitt 170L og fannst það ekki lýsa eins skemmtilega og blá pera, síðan setti ég timerin á moon light og dagljósin

Moon light 07:00 - 03:00
Dagljós 11:00 - 23:00

þannig að moon lightið kviknar fyrst 7 , síðan koma dagljósin kl 11 - 23 og svo slöknar á moon lightinu 3 um nóttina
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

bæti við 1 óskar og 2 geophagus braziliens í gær. .
gamli og nýji óskar hafa verið óaðskiljanlegir síðan og kúrðu saman í nótt. .

Image
Image

og svo eru súkkurunar búnar að hrygna á bakgrunninn ..

Image
Image


ef einhver þarf að losa sig við jack dempsey í stærð þá er ég til í taka'nn.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

vargsmyndir

Post by Hrappur »

vargurinn kom í heimsókn í dag og tók nokkrar gæða myndir. .
verð að leyfa ykkur að sjá hluta af afrakstrinum. .

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
User avatar
Hrannar E.
Posts: 98
Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík

Post by Hrannar E. »

Þetta er ekkert smá flott búr og flottir fiskar líka hjá þér.
Kveðja Hrannar
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Image
Nafn?
Ég er einmitt að leita mér af ljósum könum.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Birkir wrote: Nafn?
Ég er einmitt að leita mér af ljósum könum.
severum.eða Heros efasciatus .
http://www.cichlid-forum.com/profiles/r ... p?genus=92

fékk þessa í fiskó . þarft líklega að sérpanta þennan lit . .
það eru til nokkrir gulir í dýragarðinum og einnig minnir mig að fiskabúr hafi fengið græna núna síðast .. . .

voru kallaðir diskusar fátæka mannsins hér áður fyrr. . . þessir rauðu kostuðu meira en diskus í dag. .
Last edited by Hrappur on 29 Apr 2007, 23:11, edited 3 times in total.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

æðislegar myndur og æðislegt búr :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Vá, þetta er svo flott.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

engar fréttir úr búrinu sem eru góðar fréttir . . allt gengur sinn vanagang..

gerði 30-40 % vatnaskipti í dag sem er ekki frásögum færandi nema það tók um klukkutíma , dæla sem dælir 1000 ltr á klukkutíma dældi úr búrinu og kraninn sá um að dæla inn á fullu gassi . . ..

2 synspilum hafa tekið fram úr í litum og stærð . . ekki ólíklegt að það séu hængar. . . birkir stórskáld myndi liklega segja að regnbogin endaði í þeim. . . en hann er líka svo væminn. .
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

hvaða rugl er þetta maður?! ég er með húðflúr og er utan af landi... ekki gleyma því.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Birkir wrote:hvaða rugl er þetta maður?! ég er með húðflúr og er utan af landi... ekki gleyma því.
ó
þá er einsgott að passa hvað maður segir:). . .
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

Hvernig er sandurinn að virka hjá þér? Eru fiskarnir ekkert að þyrla honum upp í dælurnar?

Ég er mikið að spá í að prófa þennan sand. Er ekki ánægður með grófu mölina sem ég er með, það festist alltof mikil drulla ofan í henni og búrið verður sóðalegt.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

já ég er líka að spá í svona sandi.. :)
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Gilmore wrote:Hvernig er sandurinn að virka hjá þér? Eru fiskarnir ekkert að þyrla honum upp í dælurnar?

Ég er mikið að spá í að prófa þennan sand. Er ekki ánægður með grófu mölina sem ég er með, það festist alltof mikil drulla ofan í henni og búrið verður sóðalegt.
sandurinn virkar ágætlega nema þá helst að drullan festist ekki í honum og flýtur á yfirborðinu að dæluinntakinu . . sem er ágætt vandamál þó að það sé ekki mikið fyrir augað.. .. ég hef ekki opnað dæluna ennþá svo ég er ekki 100 % öruggur með sand í dælu málið . . var með 2* 2000 l/kl. dælur sem tóku sandinn inn í sig en þær voru líka mjög neðarlega , frussuðu svo sandinum beina leið í gegn. er búinn að taka þær úr umferð þar sem þær hafa lokið hlutverki sínu sem bio builders (voru í gamla búrinu).......
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

skipti út bláu perunum í dag. er núna með 2 power light og 2 life light skiptist í hægri og vinstri en ekki fyrir framan og aftan . . .bara að prófa. .

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
svona lítur temporalis út sem er í hrygningarhugleiðingum . . allur sundurbarinn og tættur. .
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Og hvað finnst þér um lýsinguna ?
Post Reply