glersugur - spurningar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

glersugur - spurningar

Post by Junior »

ég er með tvær ancistrur og einn marmara-gibba í búrinu mínu. Getur einhver sagt mér hvort þær hætti að stækka ef búrið er ekki nógu stórt, hversu stórar þær geta orðið og hversu marga lítra þarf undir þær.

-andri freyr
-Andri
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvað er búrið þitt stórt.
Ankistrurnar verða 10-15cm. Gibbinn verður 35cm.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

búrið mitt er ekki nema 80 lítrar, að sjálfsögðu er planið að stækka við sig fljótlega en ég er bara að spá hversu stórt ég þarf, nenni ekki að vera að kaupa eh of lítið til bráðabirgða.
-Andri
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

betra að ég taki það fram að ancistrurnar eru aðeins 4 cm og gibbinn bara um 5cm
-Andri
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þú þarft ekki að hafa miklar áhyggjur strax, ancistan passar alltaf í 80 lítrana og gibbinn stækkar ekki svo hratt að þú þurfir að spá í stærra búr á þessu ári.
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

takk æðislega fyrir góð svör.
-Andri
Post Reply