Spennandi monsterbúr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Spennandi monsterbúr

Post by Elma »

Hafa ekki allir gaman af monsterfiskum og búrum?
Hér eru nokkur og nokkrar vel valdar myndir.

Image

Image


Image

Image
ein fyrir Kela

Image

þetta er á einhverju flottu safni í kína, hérna er síðan

http://www.aquarticles.com/articles/tra ... arium.html
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

vááá
:)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Margt sniðugt þarna
veit einhver um fleiri svona síður ?
mig vantar fleiri útgáfur af söfnum og hvernig búrin eru innréttuð
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

þetta er geðveik skemtilega síða.
-Andri
BIG RED2
Posts: 88
Joined: 04 Mar 2009, 18:51

Post by BIG RED2 »

þetta er fyrir guðmund sá þetta á annari spjallsíðu þetta eru myndir frá Houston, TX Aquarium Image Image Image Image
skrifaði áður sem big red
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég þakka
alltaf gaman að sjá stór búr
hvernig þau eru innréttuð og hvaða fiskar eru í búrinu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hérna eru nokkrar myndir sem ég tók í Berlin Aquarium.
ég tók reyndar eitthvað fleiri af myndum, skal reyna að finna þær og sýna:

Image
Stegostoma fasciatum og Rhinobatos armatus.

Image
Pangasius sanitwongsei, eitthvað yfir meter líklega.

Image
Pangasius, Channa micropeltes og fl.

Image
Arapaima Gigas, 2 risar þarna

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

:shock: vá! Ótrúlega flottir! Stærsti Sanitswongsei sem ég hef séð
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply