Áttu óþolandi, stakan eða bara fisk sem þú ert leiður á ?

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Áttu óþolandi, stakan eða bara fisk sem þú ert leiður á ?

Post by Vargur »

Ég get tekið við flestöllum fiskum sem fólk er búið að fá nóg af, hvort sem það er vegna plássleysis, áhugaleysis, árásargirni osf.
Ég hef sæmilegt pláss og get tekið við öllum fiskum, stakir, skapstórir, leiðinlegir osf. Nota fiskana sjálfur, finn þeim viðunnandi félaga eða nýtt heimili.
Vinsamlega hafið samband í einkapósti.
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

sko Vargur bara kominn með Fiskholt
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

upp fyrir vargi..
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply