400l fiskabúrið hans sigurgeirs :)

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

400l fiskabúrið hans sigurgeirs :)

Post by Jaguarinn »

ég ætla að gera þráð um 400l juwel fiskabúrið mitt, ég vara bara að láta vatn í það, það eru engir fiskar komnir í það. svona er það einsog það er núna (var að láta vatn). :D
Image
:)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Glæsilegt til hamó með búrið :)

Hvað á að fara í það ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

ég ætla að fara í fisko og gá hvað er til þar

svona er það núna Image
:)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

flott.. gaman verður að sjá framhaldið.
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

flott búr :D spennandi að sjá hvað fer í það :P
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

ætlaðirðu ekki að hafa pirana fiska í þessu? eða ertu hættur við það?
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flott hjá þér, hlakka til að sjá hvað fer ofan í.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

jæja smá fréttir ég fór uppí fiskó áðan og fekk mér 2 Red-Belly Pacu myndir koma bráðum
:)
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

já hjer eru myndinar , og á föstudag þá koma 2 ropefishanir sem égætla að láta í búrið :D

Image

Image
:)
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

hjer eru firir og eftir mynd af 54l búrinu mínu hvor fint ikkur flottari ???


firir
Image

eftir
Image
:)
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ekki spurning með eftir... hitarinn horfinn og dælan er svona í skugganum af grjótinu. er samt ekki betra að hafa dæluna bara í horninu? er þá ekki í beinni sjónlínu :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

mér líst betur á seinni myndina, en ég myndi setja dæluna aftarlega á hliðarglerið og láta hana snúa beina
-Andri
695-4495

Image
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

eftir miklu betri og svo hef ég alltaf dæluna eins og andri er að tala um finnst það miklu flottara
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Búrið á seinni myndin er miklu flottara. Sá líka eitt sem mætti fara betur, það er loftsteinninn, hafa hann neðar/neðst í búrinu, hann virkar betur þannig, þ.e.a.s súrefnið vinnst betur í vatninu ef hann er neðar. Svo já, hafa dæluna á hliðarglerinu, þá er hún minna áberandi.

annars virkilega fínt búr hjá þér.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

svona lítur búrið út núna
Image
:)
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

Váááaáá *slef* flott!
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

hérna bakgrunnurinn hjá þér, er þetta 3D eða bara plakkat ?

geggjað búr :) er þessi planta í miðjunni lifandi eða gervi ?
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

bakrunnurinn er bara plagat, en plantan er gerfi ég get ekki verið með lifandi þegar ég er með Red-Belly Pacu hann mindi bara borða hann
:)
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

geta ropefis og Red-Belly Pacu verið saman í búri til frambúðar ????
:)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ropefish lætur lítið fyrir sér fara og pacu er hálf sjóndapur þannig það gæti gengið en ég mundi ekki stóla á það til frambúðar.
User avatar
whapz
Posts: 160
Joined: 08 Jul 2008, 23:57
Location: Árbær

Post by whapz »

Pacu og ropefish geta alveg verið saman til frambúðar ekkert mál...

Eða allavegnað gekk það mjög vel hjá mér og ég var með helvítis pacu hlunka sem voru að láta ropefishana mína alveg vera nema þeir voru frekar hræddir við pacuana fyrst um sinn..

Bleh
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Pacu er aðalega grænmetis æta þegar hann er orðinn stór, en er hann verður svangur getur hann átt það til að snæða á búrfélögum sínum

Passa svo bara að hræða þá ekki þegar þeir verða stórir,þetta eru mjög öflugir sund kappar sem geta náð miklum hraða og mjög stórir, geta átt það til að synda í gegnum búrin sín ef þeim bregður haha :)

Og gott að hafa eitthvað þungt yfir lokinu ;)
http://www.youtube.com/watch?v=4SzCDCqJ ... h_response
Fyndið hvað myndatöku manninum bregður :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

mér brá líka :lol: en svaka flott búr hjá þér sigurgeir :D
kristinn.
-----------
215l
User avatar
whapz
Posts: 160
Joined: 08 Jul 2008, 23:57
Location: Árbær

Post by whapz »

Squinchy wrote:Pacu er aðalega grænmetis æta þegar hann er orðinn stór, en er hann verður svangur getur hann átt það til að snæða á búrfélögum sínum

Passa svo bara að hræða þá ekki þegar þeir verða stórir,þetta eru mjög öflugir sund kappar sem geta náð miklum hraða og mjög stórir, geta átt það til að synda í gegnum búrin sín ef þeim bregður haha :)

Og gott að hafa eitthvað þungt yfir lokinu ;)
http://www.youtube.com/watch?v=4SzCDCqJ ... h_response
Fyndið hvað myndatöku manninum bregður :D
Uff ég Kannast við þetta, Var orðinn frekar þreyttur á því að þrífa eftir þessa durga þeir voru alltaf að skvetta.. Bleyta bleyta bleyta eeeek
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hehe bara pirrandi :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Smekklega sett upp 400ltra búrið.

keep up the good work :góður:
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

hvað ámaðurað gefa litlum Ropefish
:)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

eitthvað kjötmeti sem þeir geta rifið niður er fínt, t.d. rækjubitar, ýsu, humar, hjarta... jafnvel eitthvað tilbúið sökkvandi fóður sem passar uppí þá.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

þeir eru að fara koma á þriðjudag 2 redd ropefish
:)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

passaðu bara að búrið sé alveg 100% lokað, engar smáglufur. Þeir eru mjög duglegir að troða sér uppúr búrum og drepast.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply