veiki?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
fiskar:*
Posts: 73
Joined: 24 May 2008, 13:32

veiki?

Post by fiskar:* »

ég er með gubby og mig grunar að þeir séu veikir og líka kardínálarnar sko sumir eru með gular littlar doppur á sér og svo skera þeir sig stundum úr hóppnum og anda ótt og títt ég hélt fyrst að kellurnar væru að eiga en svo fóru kallarnir að gera þetta en þeð eru bara sumir sem gera þetta ekki en gæti þessi veiki komið af blue japan gubby komið með sjúkdóminn ? en hér koma myndir
[img]http://www.fishfiles.net/up/0806/n8a9gp ... ar_112.jpg[/img]
[img]http://www.fishfiles.net/up/0806/p6aqp4 ... ar_100.jpg[/img]
[img]http://www.fishfiles.net/up/0806/dgd4bj ... ar_104.jpg[/img]
85l 8 neontertur
1 black molly
3 villtir gúbbí
5 rummy nose

30l tómt
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Re: veiki?

Post by Brynja »

myndirnar virka ekki...
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það má ekki vera íslenskur stafur í nafninu á myndunum... verður að breyta því og hlaða svo aftur inná fishfiles.
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hljómar eins og blettaveiki eða jafnvel fungus.
Sennilega er stress og/eða léleg vatnsgæði orsökin.
Skelltu 1-2 matskeiðum af grófu salti á hverja 10 lítra í búrið ef þú ert ekki með plöntur.
fiskar:*
Posts: 73
Joined: 24 May 2008, 13:32

Post by fiskar:* »

:shock: ég er með helling af plöntum þær fylla eiginlega útí allt búrið hvað er hægt að gera við blettaveiki eða fungus ? hér eru myndirnar
Image
Image
Image
85l 8 neontertur
1 black molly
3 villtir gúbbí
5 rummy nose

30l tómt
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

vatnaskipti og 1 matskeið af salti á hverja 10 lítra. eða vatnaskipti og kaupa þér white spot control lyf.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

það borga sig ekki að setja salt, þar sem mikið er af plöntu í búrinu... skipta frekar 25 -50 % af vatnið, hækka svo hitastigið upp í 30° en ekki of lengi samt 1-2 daga og ef það dugar ekki kauptu þér bletta veiki lyf


ástæðan fyrir að má helst ekki setja SALT í gróður búr er það að plöntur byrjar að detta í sundur og sama með ofhátt hitastig í langan tíma

og ég er tala frá reynslunni minni


kveðja,
Engilbert
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

veit :P kannski þá bara taka plönturnar upp úr á meðan :roll: en ég hef sett salt hjá mér og ekkert kom fyrir plönturnar :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply