Stephan 07

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Stephan 07

Post by Stephan »

það er löngu kominn tima að senda nýjar myndir inná :D
Stóran búr er sidan 2 mánudar i gangi og sidasti plöntur vara að koma i það.
Með þvi var ég breyta lika minna búr og buin settja nýtt upp.
Myndinar eru ekki alveg i fokus , vona gétur senda seitna betra myndir inn.

Hér koma þá uplisyngar um fiskabúr minar:

minna búr ;

Búr; MP 112 - vatnsmagn 95 ltr.
Dæla; Eheim Professional 2224
1.Hitari; Dupla thermik Set með Biotherm 2000 styringu
(hitasnúra i botn fyrir gegnflæða botnin með fersk súrefnisrikt
vatn og hita fyrir plönturrætur til betra vextir)
2.Hitari; Jäger TSHR 25-300
Ljós; 1 peru Aqua-gló (rauð ljós)
1 peru Life-gló 2 (hvitt)
Co2 ; Nutrafin- Naturalsystem , (einfalt tækni- efni sem gerjar og bír
til CO2)

Plöntur;
2 Echinodorus bleheri
4 Anubias barteri var. nana
1 Vallisneria americana
3 Hygrophila siamensis
1 Cryptocoryne wendtii “green”
1 Sagittaria subulata
2 Limnophila sessiliflora ( nýtt)

Fiskar;
2 Trichogaster leeri
3 Crossocheilus siamensis
4 Colisa lalia
3 Corydorus panda
1 Brachydanio reria “frankei”
1 Ryksugu (sem ég þvi miður ekki komin á nafn )

Image
MP 112 búrið

Image
Nutrafin CO2 einfalt og gott fyrir minna búr


stóra búr ;

Búr; Rio 400 - vatnsmagn 355 ltr.
Dæla; Juwel “1000”
1.Hitari; Dupla thermik Set með Biotherm 2000 styringu
(hitasnúra i botn fyrir gegnflæða botnin með fersk súrefnisrikt
vatn og hita fyrir plönturrætur til betra vextir)
2.Hitari; Juwel
Ljós; 1 peru Gro-gló (rauð ljós)
1 peru Life-gló 2 (hvitt)
Co2 ; Co2 – styringu (sambyggd) frá Dupla- og JBL-vörum með 3 kg
kólsyrakút

Plöntur;
1 Echinodorus ocelot”green”
2 Ludwigja palustris
2 Liaeopsis nov. zelandi
4 Echinodorus bleheri
3 Cambomba caroliniana (nýtt)
1 Ceratopteris thalictroides (nýtt)
3 Sagittaria platyphylla (nýtt)
1 Bacopa lanigera (nýtt)
1 Hydrocotyle dissecta (nýtt)
1 Althernathera reineckii


Fiskar;
1 Hypostosmus plecostosmus
6 Corydorus leopardus
27 Hyphessobrycon herbertaxelroði “ svart neon”
6 Moenkhausia sanctaefilomenae
5 Pterophyllim scalare “skalar”

Image
Rio 400 búrið

Image
vinstra helmingu á Rio 400 búrið- þar sjá má Co2 -Reaktor

Image
hægra helmingu á Rio 400 búrið

Image
Co 2 búnaður

Margir plöntur eru kominn ný i og það verður mikið breytingar á næstum vikum , vona bara til goðs 8)

kveðja [/b]
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Búrin þín eru rosa flott og gróðurinn er geggjaður.
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

Bara flott búr en sérstaklega flottur golde head skalinn búrið er bara flott.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

úff hvað þetta er fallegt. !!
stórglæsilegt !!!

mátt vera stoltur af þessum búrum stephan
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Þetta er svo flott að ég þarf að setja mig í stellingar til að gúddera þessa snilld.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Stephan, getur þú gert sérþráð um allar þessar Co2 ; pælingar þínar? Ég hef aldrei séð einhvern notast svona ítarlega við þetta. Read: I don't know jack s**t.
Rúnar Haukur
Posts: 160
Joined: 13 Nov 2006, 19:13
Location: Akureyri - norðan við á
Contact:

Post by Rúnar Haukur »

Glæsileg búr hjá þér ! *öfund* :D
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

ég gétur gera það - tekur bara smá tima :D að þyða það i íslensku !!
Nema ykkar langar að lesa það á þýska hehe
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þetta er alveg magnað hjá þér Stephan.
Við erum greinilega alveg á sömu bylgjulengd hvað gróðurbúr varðar.
Endilega komdu með smá pistil um co2 kerfið og ekki sist þetta:

1.Hitari; Dupla thermik Set með Biotherm 2000 styringu
(hitasnúra i botn fyrir gegnflæða botnin með fersk súrefnisrikt
vatn og hita fyrir plönturrætur til betra vextir)


Þetta kerfi vakti athygli mina og getur þú kanski bent mér á hvort sé hægt að skoða þennan búnað á netinu?

Kv
Ólafur
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Stephan ertu með svona kerfi
http://www.dupla.com.au/pages/heating.htm
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

þú hitar beint i markið ég er akurat með þetta frá dupla.Svo er tengd á það Biotherm 2000 (þetta er utanligjandi styringu með mælarinn i búrið)
Þetta virkir rosalega fint , sandinn er ekki meira svo fastir. Með þvi að hitan straumur frá botn up dregast hinsvegur "kald " og súrefnis rikkt vatnið i botn.
Þar aukist vextur á plöntum , rotakerfi og bakteriur getur lika lifa mun betra i sandin vegna súrefnis og brjota úrgangi fiskana meira niður niður.

Ég senda seitna i dag pistl um CO2 kerfi ínná- er að skrifa hann :D
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Stephan wrote:Ég senda seitna i dag pistl um CO2 kerfi ínná- er að skrifa hann :D
take your time, wonderboy :wink:
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Stephan wrote:þú hitar beint i markið ég er akurat með þetta frá dupla.Svo er tengd á það Biotherm 2000 (þetta er utanligjandi styringu með mælarinn i búrið)
Þetta virkir rosalega fint , sandinn er ekki meira svo fastir. Með þvi að hitan straumur frá botn up dregast hinsvegur "kald " og súrefnis rikkt vatnið i botn.
Þar aukist vextur á plöntum , rotakerfi og bakteriur getur lika lifa mun betra i sandin vegna súrefnis og brjota úrgangi fiskana meira niður niður.

Ég senda seitna i dag pistl um CO2 kerfi ínná- er að skrifa hann :D
Eru með annað kerfi sem dælir súrefnisriku vatni undir botnin?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég held að Stehpan eigi við að þegar botnhitarinn hitar vatnið þá leitar heita vatnið upp en kaldara og súrefnisríkara vatn leitar niður þar sem það svo hitnar og leitar síðan upp. Þessi hringrás veldur því að rótarkerfi plantnana er stöðugt í súrefnisríku vatni.
Last edited by Vargur on 14 Jan 2007, 11:10, edited 1 time in total.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Þetta er lika til, jú .
Enn þegar ég spurdi M. Mörkur i sviss , ráðlagði hann mér frekar i þetta með hitaslanga, hit væri "úreld".
Skiringu voru sú, þetta eru plötur sem verða lagt i golf og vatn dælt í gegn þeim up. Þetta virkar vist mjög gott i byrjun og svo stifla það fljottlega og vatn leitur þá bara einfaldist vegur up úr. Auk þess fengju þú engin hitta niður, nema þú ætli dæla með hitari !
Hitaslanga géfur aukalega vatnshreyfingu þar hvar heitt vatn straumur up fer annars staðir kald vatn niður, þú átt aukahreyfingu i vatn.
Þess vegna er hitaslanga lagt i búr með með millibil.
Lika þetta kerfi er með timanum nauðsinlegt að "hringsa", taka allt up úr og þrifa sandinn. Enn mun seitna- hann mælti með 1-2 ár fresti.

Image

Dupla Thermik Set
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

akurat Vargur :D
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já nú skil ég,þetta er bara snjallt
Nú er ég með sama búrstærð og þú,er þetta dýrt og þarf að kaupa Biotherm 2000 stýringuna sér?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Dupla thermik og Biotherm þarfð þú kaupa sér.
Fyrir Dupla Thermik borgaði ég með auka festingar ca. 12 000 kr.
svo finn ég ekki reikningu fyrir Biotherm 2000. enn gétur öruglega komast af þvi.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já ok hvað gerir Biotherm 2000 náhvæmlega og er hægt að hafa bara Dupla thermik eitt og sér?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Ég tengði Dupla thermik á Biotherm. Biotherm styrar hitann.
Það er mælarinn sem er sett i búrið og styriðtæki er fyrir útan búrið , þar sem þú stilar hitan þér langar til að eiga.

reyna að senda myndir ,seitna
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Sunnudagsmorgunn og tima til að gera "almennilega" vatnsmælinga. Ég er mjög sáttur, Nitrat er hjá báðum undir 5 mg / Kh um 5 / PH er hjá stóran búrið 7 sem er alveg finnt, kolsýra sem gerir hér aukagang og lækur PH niður.
I minni búrið er PH um 7,5 (væri gott að fengja það i 7 eða undir) sem er off hátt , ég profa nýja aðferð til að læka PH. Ég setti "torf" (black-Peat) i filtarinn, vatnið verður öruglega aðeins brúnt enn PH ættlu að lækja og vera mjúkari.

Annars er að segja plöntunar eru alveg koma vel af stað, nema Cambomba caroliniana var aðeins erfitt i birjuni. Hún gulnaði upp og missti allt lauf ,enn fljótt kom nýtt fyrir ofan og ég klippti bara efri hlút af og stakk þau nýtt i möl.
Það hvað mátu bæta við núna er meira ljós, plöntunar "skjótast" allt of hratt í átt ýfirborð vatnsins hvar meira ljós er til.
Ég er að ath. með að bæta einu tvöfaldan perustæði !

Annars var ég með mikið veikindi undafarinn hjá fiskum, í stóra búr fékk ég hvittblettiveikindi á svartan Neon. Hélt væri buin að komast i lag með það til það "blossaði" allt i einu enn meira upp.
Nú er ég bara i "storan meðferð" - 20% vatnskipti, Contra Spot 5ml/20 l og vera með það i 5 daga í vatnið, 6.dag filtra yfir kól og býrja á nýtt :?
og í þessi sinn hætti ég ekki of snemma....
Ég þóra ekki að taka saltið, væri nú oðýrari lausn :) - enn plöntunar eru ekki alveg hrifnað á þvi !!
I hitt búrið er ég i vandræði með nýum fiskum sem ég keypti um daginn, Rosbora heteromorpha þau fengu eins og "miglu" á þér og samt sem ég notaði fungistop , gáfust nokkrur upp :cry:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta virðast vera fínar mælingar, skrýtið samt að pH skuli vera svona hátt hjá þér, það er lægra í sumum búrum hjá mér.

Leiðinlegt með veikindin, vonandi bara að þetta náist úr fiskunum. Það ætti að ganga vel ef vatnið er svona gott hjá þér.
Sennilega væri gott að hækka hitan í nokkra daga og bæta jafnvel við loftdælu. Gróðurinn ætti að þola það í nokkra daga er það ekki ?
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Ph i litla búr var alltaf til vandræði , þegar ég setja ph-minus i það gengar það einu viku hann er kominn aftur up. Ég bara helt það séð sandurinn sem er með mikið litlum skeljungur !

Ég for með hitann upp i 26 - eins og er sjá ég neinu bletti meira, enn ég held áfram með meðferð til ég öruggt - það þessi "kvikandi" ekki koma upp aftur :D - er þokallegt bjartsýnt.

I hinum búr er i minstu kosti engin ný uppákoma með "miglu" enn samt foru 5 á þessu veikindi, vona með lækun sýrastig gétur bætt út að þvi.

Plöntunar ég keypti sidast frá ykkur, fiskabúr.is, sem synda á yfirborðeru meirahátur. Áttu nú ekki alveg trú þau munda virka vegna litill plass og mikið hitan frá perun. Enn sem likar vel, minstu kosti er kominn 3 nýar aflegjara . Sem ég vill flytja ýfir i stóran búr þegar þau er nog stór.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Tok aðeins til í plöntum i kvöld.
Færðu þau aðeins til þar ég sjáði að ekki allir nota besta svæði , nú er betra.
Setja fljottlega nýjar myndir iná....
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvaða möl notarðu í botninn, ertu með einhverja spes gróðurmöl ?
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Ég setti næst í búr "Amtra Plant depot" - svona 1-2 cm lag áður ég setti venjulega fiskabúrmöl ýfir. Og svo setti ég á 3 mánuður fresti "laterit Kugel" lika frá Amtra i möl. (það fylgir strax eitt skammt i "plant depot -pakkan. )

Það er aðrir framleiðanðir með sveipu "plant-depot".
Þetta kom svoleiðis ágætt út, í þessum efnið er áburðir sem leystit hægt og rolegt up og gefur á umhverfi án svo að mengað það.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Setja fljottlega nýjar myndir iná....
Koma svo !
Hvað fóru margir fiskar í veikindunum og hvað er þá eftir núna ?
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

ég spyr að því sama, plús mig dauðlangar að sjá myndir
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Já hér kemur þá nýjasti fréttir :)

I 100 ltr búr helt ég er allt kominn í lagið. Þar dóu 6 Rasbora , enn ég bæti nú nýlega 6 aftur i hopinn og núna virdist að vera allt i finu lagið.
Sýrustig er enn ekki alveg kominn þangað mér langar að hafa hann , enn bara þólinmælið.
Plöntur vaxa alveg eins og illgresi.
Image

100 ltr búr

Image

brot úr búrið

I Rio 400 búrið er ég buinn kepast með hvittblettaveiki, út frá þvi dóu 3 svarta Neon. Eftir fyrstu missheppnað tilraun til að læknað þau er ég buin að vera núna i annar meðferð , i 24 dagur.
Buin að bera 480 lt vatn fram og til bakka i þessa tima- likamsrækt :lol:
Ég helt að þar er allt kominn i lag. Ég er hinsvegur ekki alveg sáttur með plöntunar, þau viðkvæma plöntur fengja ekki nog ljós . Og þegar ég for að reikna út wött á báðum búrum kom ýmislegt i ljós.
þumaputtaregla er 1 watt á 2 ltr vatn. I 100 ltr búr er ég með 36 wött , það átta að vera 50 wött sem samsvarar 28 % of veikt ljós. I stóran búr er ég með 72 wött enn það átta að vera 180 wött sem samsvarar 60 % of veikt ljos !!! Echinodorus er alveg i finnu lagið lika i þessi ljós, enn þau viðkvæma tegundur koma fyrst i fallegan vex rétt undir vatnsyfirborð .
Ég buin ákveiða að bæta eina perrustæði i viðbót , sem fyrst.

Image
RIO 400

Image

viðkvæma plöntur

Image

ekkert mál

Já og þá er einn sorgafrétta á sunnudagsmorgunn , þegar ljosið kveiknaði á, var eitt skalar steindauðir inná milli plöntum ! Laugardaginn var allt i finna lagið með þeim......
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Laglegt !
Það verður gaman að sjá þetta búr eftir nokkra mánuði þegar gróðurinn verður búinn að breiða betur úr sér.
Aukasett af ljósum er sennilega alveg málið og ekki gleyma speglunum, þeir bæta lýsinguna mikið og einnig getur þú líka stýrt ljósinu aðeins á vissa staði.
Post Reply