tré greinar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

tré greinar

Post by Jaguarinn »

Image ég fekk þessa mynd hjá fiskabur.is hvernig lætur maður svona sökva
:)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Greinar þurfa að liggja lengi í vatni svo þær sökkvi sjálfar og það er ekki ráðlagt að setja þær í búr fyrr en þær sökkva. Það er oft mikið líf í trjágreinum og á þær kemur sveppur og þær menga vatnið meðan börkurinn er að fara af osf.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ég var að klára að sökkva 2 rótum fyrir svona mánuði síðan, þetta getur tekið alveg upp í 6 mánuði að fá hana til að sökva, fer eftir hvað hún er þykk, mín var með radíus sirka 4,5 - 5, svo önnur sem var með radíus 1,5 og hún var bara einhvern mánuð að sökva :)

Bara passa að skipta um vatn af og til að kanski aðeins að skola rótina þegar vatn skipti eru gerð á henni svo það myndist ekki einhver sveppur á henni
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply