Nýr sandur/ fín möl

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
brakúla greifi
Posts: 13
Joined: 04 Sep 2010, 15:11
Location: Mosfellsbær

Nýr sandur/ fín möl

Post by brakúla greifi »

hvernig er best fyrir mig að þrífa sand sem ég keypti í Björgun áðan?
Þarf ég nauðsinlega að sjóða hann?
-Benni-
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Nýr sandur/ fín möl

Post by Andri Pogo »

Neinei, bara skola vel og róta mjög vel í honum á meðan. Róta í og skola þartil vatnið sem rennur gegnum hann er alveg hreint. Mér finnst fínt að setja smá í einu í fötu og láta renna í hana stanslaust í baðkarinu meðan ég róta íl
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Nýr sandur/ fín möl

Post by Guðjón B »

Ég ætla að bæta við að þú skalt ekki spara þér tíma, skolaðu sandinn vel. Það er hundleiðinlegt að vera með grátt vatn.... Been there. :roll:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
sso
Posts: 24
Joined: 02 Jun 2012, 22:29

Re: Nýr sandur/ fín möl

Post by sso »

hehehe, það getur tekið vatnið Vikur að verða hreint ef þú skolar ekki vel á undan. :)
Post Reply