Geymsluhreinsun Andra :) Fullt af dóti til sölu og gefins.

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Geymsluhreinsun Andra :) Fullt af dóti til sölu og gefins.

Post by Andri Pogo »

Er að taka mér smá pásu í fiskunum, missti alveg áhugann eftir að ég seldi stóra búrið og nenni varla að hugsa um eitt 60L búr (sem verður btw bráðum til sölu)... Fór því áðan að taka til í fiskadótinu mínu...

Eftirfarandi er til sölu:

Image
Flotbúr fyrir seiði, þrískipt: 500kr - SELT

Image
"Matargjafari", ætlað til að gefa blóðorma og annað gúmmelaði, fiskarnir koma og éta úr sigtinu og maturinn fer því ekki út um allt búr: 500kr - SELT

Image
Skrauthellir: 500kr - SELDUR

Image
Skrauthellir, eins og steinn: 1000kr - SELDUR

Image
Skraut til að halda gróðri niðri. það eru fjögur göt í hverri holu til að festa gróður í gegnum, algjör snilld t.d. í ameríkubúr, stórir fiskar geta ekki grafið upp plönturnar.
Notaði þetta með risavallisneriu, kom vel út.
Minni: 1000kr
Stærri: 1500kr
Saman: 2000kr


Image
Loftdæluknúin filterbox, troðfull af mediu, snilld í seiðabúr: 500kr stk - 1 STK EFTIR

Image
Annað eins, ónotað, engin media: 1000kr

Image
Stykki til að fá loft með tunnudæluútblæstri, algjör snilld eins og allt annað sem ég er að selja :mrgreen: : 500kr

Image
Tetratec APS50 loftdæla. Einstefnuloki, loftsteinn og slanga fylgja: 2000kr - SELD

Image
Lítil Rena Air dæla, næstminnsta týpan minnir mig: 1000kr - SELD

Image
Akvastabil 50W hitari: 1500kr - SELDUR

Image
Fullt af fóðri, flest fullt, eitthvað hálfklárað, eitthvað nýlega útrunnið en ætti ekki að skipta neinu: 1000kr - SELT

Image
Hellingur af bioballs media: 2000kr - SELT

Svo er ég með slatta af pípulagningarefni sem ég fékk með rekka einu sinni en ætlaði mér aldrei að nota það
Selst allt saman á: 5000kr - SELT
Image
Fullt af dóti

Image
3x100cm rör

Image
PVC sement og hreinsir.


Eftirfarandi er gefins:

Image
Stórt loftdæluknúið filterbox - FARIÐ

Image
Gróðurnæring, Tetra töflur í lausu og Giovanni boxið er hálfnað. - FARIÐ

Image
Lyf, ekki útrunnin, hálffull.

Image
Eitthvað smádót - Skrauthellirinn, loftsteinn, Juwel loftstútur, einstefnuloki og annar kraninn farinn

Image
Rena Air dæla, eins og sú fyrir ofan en þessi er frekar slöpp. - FARIN

Image
Gróft filterefni, tæplega helmingur eftir. - FARIÐ

Image
Fullt af gervigróðri. FARIÐ

Er í Safafmýri, verð heima í allan dag/kvöld (mánudag).
Hafið samband í skilaboðum eða síma 695-4495.
Fyrstur kemur, fyrstur fær.. nenni ekki að taka frá.
-Andri
695-4495

Image
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Geymsluhreinsun Andra :) Fullt af dóti til sölu og gefin

Post by Ási »

comon þurftir þú endilega að hætta í fiskunm þú varst sko aðal fiskagaurinn!!!
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Geymsluhreinsun Andra :) Fullt af dóti til sölu og gefin

Post by Andri Pogo »

Ási wrote:comon þurftir þú endilega að hætta í fiskunm þú varst sko aðal fiskagaurinn!!!
Ég er bara í smá pásu :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Geymsluhreinsun Andra :) Fullt af dóti til sölu og gefin

Post by Andri Pogo »

Fullt af dóti farið, búinn að breyta fyrsta pósti og segja hvað er farið...
-Andri
695-4495

Image
nellas
Posts: 16
Joined: 01 May 2011, 20:53

Re: Geymsluhreinsun Andra :) Fullt af dóti til sölu og gefin

Post by nellas »

Stykki til að fá loft með tunnudæluútblæstri

Passar þetta við hvaða dælu sem er??
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Geymsluhreinsun Andra :) Fullt af dóti til sölu og gefin

Post by Andri Pogo »

nellas wrote:Stykki til að fá loft með tunnudæluútblæstri

Passar þetta við hvaða dælu sem er??
man ekki hvort ég hafi stungið þessu beint á mjúku eheim slönguna eða útblástursrörið sjálft.
Stykkið sem gengur inn í slönguna/rörið er allavega 13mm.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Geymsluhreinsun Andra :) Fullt af dóti til sölu og gefin

Post by Andri Pogo »

Þetta er eftir:
Andri Pogo wrote: Eftirfarandi er til sölu:

Image
Skraut til að halda gróðri niðri. það eru fjögur göt í hverri holu til að festa gróður í gegnum, algjör snilld t.d. í ameríkubúr, stórir fiskar geta ekki grafið upp plönturnar.
Notaði þetta með risavallisneriu, kom vel út.
Minni: 1000kr
Stærri: 1500kr
Saman: 2000kr


Image
Loftdæluknúin filterbox, troðfull af mediu, snilld í seiðabúr: 500kr stk - 1 STK EFTIR

Image
Annað eins, ónotað, engin media: 1000kr

Image
Stykki til að fá loft með tunnudæluútblæstri, algjör snilld eins og allt annað sem ég er að selja :mrgreen: : 500kr

Eftirfarandi er gefins:

Image
Lyf, ekki útrunnin, hálffull.

Image
Eitthvað smádót - Skrauthellirinn, loftsteinn, Juwel loftstútur, einstefnuloki og annar kraninn farinn
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Geymsluhreinsun Andra :) Fullt af dóti til sölu og gefin

Post by Andri Pogo »

Andri Pogo wrote:Þetta er eftir:
Andri Pogo wrote: Eftirfarandi er til sölu:

Image
Skraut til að halda gróðri niðri. það eru fjögur göt í hverri holu til að festa gróður í gegnum, algjör snilld t.d. í ameríkubúr, stórir fiskar geta ekki grafið upp plönturnar.
Notaði þetta með risavallisneriu, kom vel út.
Minni: 1000kr
Stærri: 1500kr
Saman: 2000kr


Image
Loftdæluknúin filterbox, troðfull af mediu, snilld í seiðabúr: 500kr stk - 1 STK EFTIR

Image
Annað eins, ónotað, engin media: 1000kr

Image
Stykki til að fá loft með tunnudæluútblæstri, algjör snilld eins og allt annað sem ég er að selja :mrgreen: : 500kr
-Andri
695-4495

Image
User avatar
arigauti
Posts: 86
Joined: 06 Jan 2011, 21:00
Location: Hafnarfjörður

Re: Geymsluhreinsun Andra :) Fullt af dóti til sölu og gefin

Post by arigauti »

langar að taka hjá þér súrefnisdóttið fyrir tunudælu og bæði seiðabox hreinsunar dótið hehehhehe
Post Reply