hreinsidæla virkar ekki

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

hreinsidæla virkar ekki

Post by igol89 »

Er með Rena Filster iv4 dælu og er í smá vandræðum með hana.
Ég keypti mér notað búr og dælan fylgdi með og þegar ég var búinn
að koma öllu heila klabbinu fyrir og stakk henni í samband byrjaði hún
að dæla vel en svo allt í einu hætti hún. Ég tók hana í sundur og tók
rótorinn úr og sá að hann var vel skítugur og hólfið sem hann var í.
Hreinsaði ég þetta allt vel og vandlega með eyrnapinna og stakk í
samband svo ég gæti séð hvort þetta virkaði og allt snerist nema
það að rótorinn virtist rykkjast til á öxulnum.
Gæti einhver sagt mér hvað væri að?
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: hreinsidæla virkar ekki

Post by Squinchy »

Gæti þurft að skipta út rótornum
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: hreinsidæla virkar ekki

Post by igol89 »

hver selur rótor í rena dælur?
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Post Reply