Hreistrið að flagna af, sveppasyking?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
N0N4M3
Posts: 48
Joined: 21 Jan 2010, 17:20
Location: Kópavogur

Hreistrið að flagna af, sveppasyking?

Post by N0N4M3 »

Sæl verið þið, ætla að byrja a að afsaka kommuleysið fyrir ofan stafi (´) i þessum posti.
Það rikir mikil sorg her a bæ, 2 chönnurnar minar eru farnar til porcelin guðsins og það eru tvær eftir.
Ein channan byrjaði fyrir 3 dögum að nudda ser upp við mölina, tok eftir sma blett a bakinu a henni þar sem hreistrið var pretty much bara farið af henni.
Eg googlaði þetta og fann að þetta kallast "flashing" þegar fiskarnir nudda ser upp við steina og liklegasta meinið var eitthvað snikjudyr. Þannig skv. googli minu fann eg ut að eg ætti að hækka hitann og bæta salti ut i vatnið þannig að eg fjarlgæði plöntur & snigla ur burinu og let i annað.
Eg hef skipt um 30% vatn vikulega en nitratið mældist mjög hatt hja mer.
Fylgdist með henni i nokkra tima og hun virtist verða betri, hun drapst siðan um nottina. Hun var með fremsta blettinn þegar eg for að sofa en svo hefur henni klæjað asskoti mikið um nottina...
Image
Tok svo eftir að það var örlitill blettur a annari chönnuni og akvað að fara með hana & syna atvinnumönnum hana og spyrja raða. Eg fekk "Tetra Medica : General Tonic" við þessu og let einn dropa beint a sarið eftir fyrirmælum. Nitratið er komið i lag, vatnið er eiturgrænt að lit.
Image
Image
Græni liturinn i sarinu er utaf Tetra General Tonic lyfinu. Hun drapst svona 5 timum eftir að eg setti lyfið ut i
En ja nu eru tvær eftir hja mer, stærri er um 15cm og hin er 13,5 circa.
Su stærri lætur eitthvað half kjanalega finnst mer, þær synda baðar i yfirborðinu a vatninu en stærri er oftast með sporðinn niður einhverjar 30-45°...
Hafið þið einhver rað eða er eg buinn að gera allt sem hægt er að gera?
Hitinn kominn i 30°, salt ut i, lyf, nitrötin i lagi...
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er varla hægt að gera meira, bara passa að nægt súrefni sé í vatninu og gott að slökkva ljósið.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég get ekki fullyrt neitt varðandi micropeltes því ég hef ekki lesið nógu mikið um þær en margar chönnur eru ekki tropical eins og flestir okkar búrfiskar heldur sub-tropica.
Þær sem eru sub-tropical þola ekki stöðugan háan hita heldur kjósa lægri hita, annað hvort alltaf eða að hitastigið sé lækkað reglulega til að líkja eftir árstíðunum hjá þeim.
Ég átti Chönnu bleheri sem drapst, einkennin voru hvítar skellur ofan á fiskinum, ekki ólíkt því sem ég sé hjá þér. Ég leitaði ráða á erlendu chönnuspjalli og fékk þetta svar varðandi hitastigið; að hún hafi ekki þolað hitann og drepist.

Eins og ég sagði þá ætla ég ekki að fullyrða neitt varðandi micropeltes en ef þetta er málið er 30° hitinn ekki að hjálpa heldur að gera illt verra.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta lítur helvíti illa út, en ég held að þú sért búinn að gera það sem hægt er, eins og vargurinn segir. Ég myndi mæla með massífum vatnsskiptum áfram til vonar og vara.

Ég fylgist svo vel með þessum þræði þar sem ég á einnig 2x micropeltes sem væri fúlt að missa svona.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
N0N4M3
Posts: 48
Joined: 21 Jan 2010, 17:20
Location: Kópavogur

Post by N0N4M3 »

Water parameters: Temperature 22-28˚C / 72-82˚ F; pH 6-7.5
http://www.aquaticcommunity.com/channa/micropeltes.php
Hef alltaf haft þær við 25-26°C, háa nítratstigið stafar líklegast af offóðrun.. hélt að 30% vatnsskipti vikulega myndi sjá um það.
Ég er mjög leiður að "börnin" mín séu farin svona snemma, var búin að gefa þeim nöfn og þekkti þær í sundur.
Þegar ég fór að heiman áðan þá virtust þær vera mjög afslappaðar í myrkrinu.
Ætli maður verði ekki að líta á björtu hliðarnar.... þarf ekki jafn huge búr og ég ætlaði að fá mér. Það er að segja ef Jörmungandur & Hræsvelgur lifa þetta af.
Dælan allavegana gárar vatnsyfirborðið vegna þess að við hærra hitastig á vatninu þá fer súrefnið frekar úr lausninni...
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta lítur ekki illa út, gætu einfaldlega verið slagsmál þar sem micropeltes er mesti djöfull. Hefuru tekið eftir einhverju slíku.
En 30% vikulega er ekki neitt voðalega mikið á viku, ef að nitratið mælist hátt hjá þér þá er lausnin einfaldlega að gera stærri vatnsskipti (50%), chönnur eru líka sóðar á matartímum svo að búrið getur verið mjög drullugt eftir þær.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
N0N4M3
Posts: 48
Joined: 21 Jan 2010, 17:20
Location: Kópavogur

Post by N0N4M3 »

Engin slagsmal, en þetta drog þa tvo allavegana til dauða þott þetta liti ekki illa ut i þinum augum.
Reyndar var einn dalitill loner fyrir circa manuði siðan, var oftast i yfirborðinu og borðaði litið þannig eg let hann i pössun. Hann hresstist við það og kom aftur, hann er ennþa lifandi.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fyrirgefðu, ég ætlaði að segja "Þetta lítur ekki vel út".. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply