Svo er mál með vexti að mig langar í Gullfisk
Mig langar bara í 1 lítinn til að byrja með þar sem ég er á vist
ég hafði séð fyrir mér að hafa hann í litlu kúlubúru (samt ekki of litlu)
hvað er svona það sem ég þarf að hafa í huga
fóður, hvaða fiskur unir sér best einn, og til dæmis ef maður fer heim yfir helgi að hvað get ég gert til að hann hafi að borða ... ég las um svona kúlur en það er bara of mikill matur fyrir 1 fisk
og náttúrulega hversu mikið á að gefa einum litlum að borða og hversu oft á að skipta um vatn / þrífa kúluna
og þarf nokkuð dælu í svona lítið búr með einum fisk?
öll svör vel þeginn
Nýliði
Að hafa gullfisk í kúlu er álíka og hafa hest inní eldhúsi = tómt vesen
en það er hægt að láta það ganga með smá vinnu
Til að gera þetta einfaldara ( eða rugla þig endalega í ríminu )
Þá er dæla í raun hótel fyrir bakteríur sem liggja á beit og vinna við að brjóta niður óæskileg efni í vatninu
með því að gefa fisknum að borða ertu í raun að eitra fyrir honum vatnið en eftir að bakteríur eru búnar að koma sér fyrir í dælunni og hafa undan að brjóta niður þessi efni þá ertu kominn í ágætis mál
lestu þetta
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/ver ... gurinn.htm
en það er hægt að láta það ganga með smá vinnu
Til að gera þetta einfaldara ( eða rugla þig endalega í ríminu )
Þá er dæla í raun hótel fyrir bakteríur sem liggja á beit og vinna við að brjóta niður óæskileg efni í vatninu
með því að gefa fisknum að borða ertu í raun að eitra fyrir honum vatnið en eftir að bakteríur eru búnar að koma sér fyrir í dælunni og hafa undan að brjóta niður þessi efni þá ertu kominn í ágætis mál
lestu þetta
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/ver ... gurinn.htm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Re: Nýliði
Mæli ekki með minni kúlum, en 10L. Gætir haft bardagafisk, þeir sóða minna út en gullfiskar, það þarf ekki mikið að hafa áhyggjur af því að fiskurinn drepist úr súrefnisleysi, þar sem þeir geta andað að sér lofti og una sér best einir , þar sem fiskurinn hefur þá "félagsskap" af þér.gislij wrote:Svo er mál með vexti að mig langar í Gullfisk
Mig langar bara í 1 lítinn til að byrja með þar sem ég er á vist
ég hafði séð fyrir mér að hafa hann í litlu kúlubúru (samt ekki of litlu)
hvað er svona það sem ég þarf að hafa í huga
fóður, hvaða fiskur unir sér best einn, og til dæmis ef maður fer heim yfir helgi að hvað get ég gert til að hann hafi að borða ... ég las um svona kúlur en það er bara of mikill matur fyrir 1 fisk
og náttúrulega hversu mikið á að gefa einum litlum að borða og hversu oft á að skipta um vatn / þrífa kúluna
og þarf nokkuð dælu í svona lítið búr með einum fisk?
öll svör vel þeginn
(getur ekki haft tvo bardagafiska saman í búri)
hitinn þarf hinsvegar að vera í kringum 24-25 gráður, en ef þú ert með lítinn gullfisk, þá skiptir það ekki svo miklu máli, þar sem þeir eru kaldvatnsfiskar, 18-24 er fínt fyrir gullfisk...
Það er allt í lagi þó að fisknum sé ekki gefið yfir eina helgi, út í náttúrunni, fá þeir takmarkað magn að borða og það er eðlilegt fyrir þeim að vera ekki að háma í sig mat á hverjum degi.
Það á ekki að þrýfa búr alveg, heldur bara að skipta um vatn í þeim og ryksuga botnlagið öðru hverju og skrúbba glerið með hreinum uppþvottabursta eða stálull.
Gullfiskar borða meira af grænfóðri en bardagafiskar eru alætur á fóður, en ég gef mínum meira af t.d tubifex ormum, blóðormum og krilli.
Þegar vatn er sett í kúlubúr, þá á alltaf að skilja eftir nokkra cm frá brúninni.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L