Juwel 450 lítra búr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Juwel 450 lítra búr

Post by Eiki »

Þetta búr er ég með inni stofu heima, fullt af tetrum, skölum, sverðdrögum, gubbý,regnbogafiskar og fl. Ákvað að sýna ykkur myndir.


Image

Image
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

vá þetta er alveg draumur hjá þér... er kabomban (plantan hægra megin) föst á rótinni eða ?
What did God say after creating man?
I can do so much better
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Hún er fest með teygju á rótina.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Vá. þetta er flott búr.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Magnað!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

glæsilegt búr hjá þér :góður:
:)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Litríkt og flott.
Ég hef verið að spá í að breyta öðru stóra búrinu hjá mér í eitthvað svona, bara spurning hverju ég á að fórna :)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

endilega komdu með fleiri myndir. Um að gera að sýna dýrðina :D
What did God say after creating man?
I can do so much better
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Takk fyrir öll saman, ég skal taka fleiri myndir fljótlega.

Ásta skrifaði
Litríkt og flott.
Ég hef verið að spá í að breyta öðru stóra búrinu hjá mér í eitthvað svona, bara spurning hverju ég á að fórna
Það er gaman af svona búrum, en ég myndi aldrei fórna Frontonum mínum fyrir það, langaði bara að segja það :roll:
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Stórglæsilegt búr hjá þér. Maður þarf ekki sjónvarp í stofuna þegar maður hefur svona flott stofudjásn :D
60l guppy
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ásta wrote:Litríkt og flott.
Ég hef verið að spá í að breyta öðru stóra búrinu hjá mér í eitthvað svona, bara spurning hverju ég á að fórna :)
Fronturnar þínar eru líka einstaklega fallegar á litinn.
Ég á svosem ekkert von á að ég láti verða af þessu vegna þess að ég tími ekki að láta neitt :)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
bibbinn
Posts: 156
Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh

Post by bibbinn »

vó þetta er glæsilegt og vá hvað ég er að fíla hvar cabomban er :D
kv. Brynjar
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Hér eru nokkrar myndir í viðbót.

Image


Image


Image
Atyopsis gabonensis
Filter rækja
Image

Búnaður í þessu búri eru 2stk tunnudælur, 1.stk fluval 403 og 1stk fluval 404. Fjórar flúrperur eru í því, 2stk T-8 og 2stk T-5.
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Nokkrar nýjar myndir.

Image
Image
Image
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

glæsilegt búr :)
:)
oddi302
Posts: 74
Joined: 01 Dec 2008, 00:17

Post by oddi302 »

Eru þetta keyptar rætur eða "Íslenskar"?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ef að mér skjátlast ekki þá eru þetta rætur úr sýningarbúri úr fiskó, var fullt af ankistrum og fleiri smáfiskum, er þetta kannski búrið líka?
Gullfallega uppsett.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Ræturnar voru keyptar í fískó fyrir löngu síðan(innfluttar), það er rétt voru svipaðar rætur í sýninga búrinu þar, en þetta er ekki það búr né þær rætur.

þakka hrósin :)
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Virkilega glæsilegt búr hjá þér :!: :D
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Post by Ragnarvil »

Þetta er alveg geggjað, flottur gróður og fullt af fallegum fiskum.
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flott búrið :góður:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mjög flott! Finnst þessi smáfiskabúr svo æðisleg. Hefur íbúalistinn eitthvað breyst? Ná að komast upp einhver seiði, út af skölunum? Ertu enn með filter rækjuna?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Öll fjölgun hætti um leið og skalarnir stækkuðu,
íbúalistinn hefur lítið breyst, aðeins fjölgað skölum.
Filter rækjan er þarna enn, mér finnst þessar rækjur
alveg meirihátar flottar.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já þær eru flottar. Eru fiskarnir alveg að láta hana vera?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Karen98
Posts: 138
Joined: 05 Oct 2009, 15:25

Post by Karen98 »

Hææj
eru skalarnir alveg að láta Gúbbýana og Neon tetrunar vera?
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

skalarnir láta alla vera í búrinu eins og er,
getur nú breyst hvenær sem er, Rækjuna ná
þeir ekki í, hún er á góðum stað undir rót.
Post Reply