Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 05 Oct 2009, 21:00
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 05 Oct 2009, 21:16
á ekkert að koma með heildar mynd af búrinu ?
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 05 Oct 2009, 21:27
Ég skal koma með heildarmynd á morgun, uppsetningin er nú ekkert til að klappa fyrir en er að vinna í því í rólegheitunum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 06 Oct 2009, 22:02
Heildarmynd.
vinstri
hægri
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 07 Oct 2009, 18:04
Mjög flott búr en rauðagarnið sem þú ert með er að eyðinleggja soldið
Minn fiskur étur þinn fisk!
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 07 Oct 2009, 21:12
Takk fyrir það. Garnið er bara til þess að festa Java burkna afleggjara við rótina, verður bara í svona viku.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 20 Oct 2009, 23:04
400L Ameríkusíkliður o.fl.
henry
Posts: 583 Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík
Post
by henry » 20 Oct 2009, 23:19
Alltannað að sjá hann!
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 20 Oct 2009, 23:51
voðalega krúttlegur
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 21 Oct 2009, 00:53
Takk bæði tvö. Hann er allur að hressast og er farinn að verða meira sýnilegur í búrinu, ég er að gefa honum 1. á dag til 3. hvern dag, fer eftir ýmsu.
Skelli hér inn mynd í leiðinni af búrfélaga.
Og heildarmynd í leiðinni, ég er mjög ánægður með búrið eins og það er.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 21 Oct 2009, 12:47
þetta er bara orðið fínasta búr hjá þér
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Steini
Posts: 237 Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur
Post
by Steini » 21 Oct 2009, 16:34
þetta er flott hjá þér
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 21 Oct 2009, 18:24
Takk allir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
guns
Posts: 359 Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:
Post
by guns » 22 Oct 2009, 10:31
Sammála. Virkilega flottur fiskur, gaman að fylgjast með svona kvikyndum stækka þannig endilega halda áfram að senda myndir!
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 24 Oct 2009, 17:45
Takk guns.
Ekki góðar fréttir. Einhver sveppur búinn að setjast á andlitið á greyinu, ég skellti honum tafarlaust í 100L búr til einangrunar (sést ekkert á hinum fiskunum og allt normal þar).
Nú er spurningin á ég að salta? Eða á ég að setja lyf?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 24 Oct 2009, 19:03
Sveppur er venjulega útaf vatnsgæðum. Salt og tíð vatnsskipti ættu að hjálpa mjög fljótt. Fungus lyf svosem í lagi líka, en venjulega dugar saltið. Byrja á 2gr/l og hækka sig í 3gr/l ef þetta skánar ekki. Ekki hækka um meira en 1gr/l í einu samt, leyfa amk nokkrum klst að líða á milli.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 24 Oct 2009, 20:27
Takk takk, er búinn að vera veikur og hef því ekki gert vatnsskipti í eina og hálfa viku (annað en á 5 daga fresti). Ég minnkaði samt fóðurgjöf til muna, rosalega gerist þetta hratt.
Ég salta 2g/l núna og geri 40% vatnsskipti einu sinni á dag í minna búrinu, geri síðan vatsskipti í 400L búrinu í leiðinni.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 25 Oct 2009, 18:41
Hvaða fiska ert þú með í 400 l búrinu þínu ?
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 25 Oct 2009, 19:08
Amphilophus Alfari, Firemouth par, Green Terror, Pictus, Ancistru par.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 25 Oct 2009, 23:05
Skemmtileg mynd af kappanum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
henry
Posts: 583 Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík
Post
by henry » 25 Oct 2009, 23:11
Ég mæli með skyri og lóðum
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 25 Oct 2009, 23:17
henry wrote: Ég mæli með skyri og lóðum
Stunda hvort tveggja af hörku.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 26 Oct 2009, 09:37
af hverju er lokið aldrei lokað hjá þér aftast hægra megin?
varstu ekki búinn að missa nokkra fiska uppúr búrinu?
-Andri
695-4495
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 26 Oct 2009, 10:45
Rena Xp3 dælustúturinn er þarna (hugsunarleysi þegar dælan var sett saman), ég hef ekki misst neinn fisk útúr búrinu áður minnir mig.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 26 Oct 2009, 13:30
það hefur nú eitthvað teygst úr þér síðan ég sá þig síðast
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 26 Oct 2009, 15:49
Já, aðeins.
Last edited by
Jakob on 26 Sep 2011, 03:55, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 29 Oct 2009, 13:51
Jæja, nú varð maður 15 ára og alles í gær, voða gaman.
Hendi af tilefninu inn tveim myndum úr búrinu sem að ég er mjög ánægður með.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 29 Oct 2009, 14:01
til hamingju með afmælið (í gær) Fallegur FM
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Brynja
Posts: 1507 Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980
Post
by Brynja » 29 Oct 2009, 16:21
Til hamingju með daginn!
glæsilegar myndir!