Kórall í ferskvatnsbúri.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Kórall í ferskvatnsbúri.

Post by prien »

Ég var að spá í að setja stóran náttúrulegan kóral í búrið hjá mér.
Er einhver þörf á að epoxilakka hann?
Kv:prien.
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Þetta er að sjálfsögðu dauður sjávarkórall, var bara að spá í hvort hann eyddist upp og blandaðist kannski vatninu?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

hann herðir aðeins vatnið
er þetta íslenskur kórall?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Gudmundur wrote:hann herðir aðeins vatnið
er þetta íslenskur kórall?
Nei, keyptur í Florida U.S.A.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Ég setti íslenskan kóral í 2 búr hjá mér og lenti í brúnþörunga plágu í báðum. Ég geri ráð að hann hafi smitað næringarefnum fyrir þann brúna.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

epoxy 4tw
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply