325l gróðurbúr í uppsetningu

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Mermaid
Posts: 94
Joined: 10 Nov 2007, 21:07
Location: Reykjavík

325l gróðurbúr í uppsetningu

Post by Mermaid »

Jæja núna erum við búin að losa okkur við stóru fiskana og ætlum að vera með gróður/samfélagsbúr. Við erum búin að fjárfesta í co2 uniti frá Dýragarðinum og nokkrum plöntum.
Íbúar núna eru: Axarfiskar, glerfiskar, gúbbar, eldhali farowella, coridors, kardinálar, sae,eplasnigill, green phantom, adonis og forsetinn í búrinu 23cm pleggi
Hérna eru myndir af búrinu núna.


Image

Image
There is something fishy going on!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Lofar góðu.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Spennandi, gaman að sjá fleiri fara í gróðurinn. Hvernig lýsing er í búrinu?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég myndi passa að grafa ekki java burknann svona ofan í mölina, harði stöngullinn (rhizome) sem heldur plöntunni saman gæti rotnað og plantan dáið.
Það gæti þó sloppið ef stöngullinn er aðeins grafinn að litum hluta og ræturnar halda plöntunni niðri.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Smart og ég sé að hinn yndislegi Adonis lifir enn hjá þér :-)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
BIG RED2
Posts: 88
Joined: 04 Mar 2009, 18:51

Post by BIG RED2 »

þetta kemur vel út hvað ertu með mikið af möl í þessu búri?
skrifaði áður sem big red
Mermaid
Posts: 94
Joined: 10 Nov 2007, 21:07
Location: Reykjavík

Post by Mermaid »

BIG RED2 wrote:þetta kemur vel út hvað ertu með mikið af möl í þessu búri?
ég man það ekki nákvæmlega en ég held að það gæti verið í kringum 70kg
There is something fishy going on!
Mermaid
Posts: 94
Joined: 10 Nov 2007, 21:07
Location: Reykjavík

Post by Mermaid »

Sven wrote:Spennandi, gaman að sjá fleiri fara í gróðurinn. Hvernig lýsing er í búrinu?
það er ein rauð og ein hvít T eitthvað sem ég man ekki hvað er en það fylgdi búrinu þegar við keyptum það
There is something fishy going on!
Mermaid
Posts: 94
Joined: 10 Nov 2007, 21:07
Location: Reykjavík

Post by Mermaid »

Ekki oft sem maður sér þessar tvær í í pósustuði
Image
There is something fishy going on!
Post Reply