Virkilega nasty veik ancistra

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Virkilega nasty veik ancistra

Post by Andri Pogo »

fullvaxna ancistrukerlan hennar Ingu lítur alltieinu hræðilega út, eða við vorum allavega að taka eftir því núna...
Hún er með rosalega stóra bumbu og svo aðra "bumbu" við gotraufina...
svo er hún öll í rauðum flekkjum og hvítum doppum.. eitthvað svakalegt sjúkdómsmegamix í gangi..
Hún er mjög slappleg í hegðun líka.

Einhver sem kannast við þessi einkenni?

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

:shock:

Þetta hef ég ekki séð áður.. Líklega einhver innvortis bakteríuviðbjóðssýking.. Myndi amk byrja á því að taka han frá, salta, hækka hitann og setja einhver bakteríulyf



Option 2:
Sturta henni niður.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

þetta er viðbjóður :S
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

hef aldrei séð þetta áður
þetta hlítur að vera met í einkennum
er þetta nokkuð Notre dam einkennið minnir "vissulega" á hringjaran þaðan
er því miður ekki með sjúkdómabækurnar mínar heimavið þannig að ég get ekki flett þessu upp
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ef hún fer í klósettið skaltu kryfja hana fyrst og sjá hvurslags þetta er inni í henni.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Aflifa greiið.gæti verið eithvert æxli og meira til.kanski bara krabbi.
maður hefur séð það í tld þorski.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

ég setti hana í frystinn.... :cry: þetta leit hrikalega út..ég rétt potaði ofur varlega í þessa "neðri bumbu" og það var greinilega blóð inní þessu....
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Getur verið að hún sé hrognafull og sé stífluð og farið að grafa hreinlega í henni,allavega anskoti ógeðslegt að sjá :o
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

össh, greyið.. endilega kryfja, sjá hvað kemur í ljós :P
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
bryndis
Posts: 184
Joined: 15 Oct 2007, 01:12

Post by bryndis »

Hvernig datt mér í hug að kíkja á þráð með þessu nafni á meðan ég var að borða :S Það væri samt mjög gaman að vita í ósköpunum þetta er..
Post Reply