SAE fiskur - Uppboð

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

SAE fiskur - Uppboð

Post by Andri Pogo »

Erum með einn myndarlegan SAE hérna á heimilinu sem við ætlum að losa út.
Hann var í gróðurmiklu búri og var mjög duglegur að éta þörung, sérstaklega hárþörung sem var byrjaður að myndast.
Hann er meðalstór og mældist nákvæmlega 7cm.
Full stærð þeirra er um 10-12cm

Image

Datt í hug að hafa uppboð fyrst þetta eru eftirsóttir fiskar og sérstaklega í aðeins meiri stærð en þeir koma úr búðum.

Uppboðið stendur í 3 sólahringa og lýkur á miðnætti föstudagskvölds.
Lágmarksboð: 500krónur og skulu tilboð vera í heilum hundraði.

Tilboð mega koma hér í þráðinn eða í einkaskilaboðum.
Last edited by Andri Pogo on 20 Aug 2008, 11:53, edited 1 time in total.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

komið boð upp á 600kr
-Andri
695-4495

Image
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

700kr :sterkur:
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

800 kall
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

1000kall :x
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

1100
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

1200
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

1300
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

2000
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það lítur út fyrir að gunnarfiskur hafi toppað þetta vel :)
sólarhringur eftir af tímanum.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Jæja uppboðinu er lokið, gunnarfiskur fær fiskinn.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Svo hætti hann gunnarfiskur við að fá hann :roll:
Ekki nógu sniðugt að taka þátt í uppboði án þess að vera viss um að vilja/geta keypt hlutinn svo.
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Óþolandi gaur, búinn að bjóða villt og galið í fiskinn og ætlar svo ekkert að taka hann. :roll:
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Vargur wrote:Óþolandi gaur, búinn að bjóða villt og galið í fiskinn og ætlar svo ekkert að taka hann. :roll:

Já vægast sagt hallærislegt :oops:
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Af hverju ekki að setja svona fólk í bann? Djöfulsins plága.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Það vantar svona feedback dæmi eins og er á ebay :P þá myndi maður bara hafna svona tilboðum almennt :P
scalpz
Posts: 90
Joined: 25 Apr 2008, 21:54
Location: Rvk

Post by scalpz »

er þá ekki næsta boð sem gengur? semsagt ólafur
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Andri bauð mér hann sem ég þáði það er frágengið :)
Þeir eru komnir með uppboðsvef i dýralandinu ,mjög forvitnilegan,búin að kaupa þar fiska :) Það mætti nýta hann t.d en þar er örugglega hægt að búa til feedback eins og guns talar um. Óþolandi þegar sumir haga sér eins og gunnarfiskur.
Kv
Ólafur
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Þú hlýtur að meina dyragardurinn.is ?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já auðvitað :oops: Smá vitleysa :?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

veit að þetta var illa gert og mun ekki gera þetta aftur mér lður mjög illa yfir þessu :cry: og bauð andra að borga upp i boðið mitt ef hann seldi hann a minna
Post Reply