720 lítra Monsterbúr

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

ekkert smá flott búr hjá þér og Arowanan er algjört æði ! :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
Atli_Piranha
Posts: 110
Joined: 10 Aug 2007, 18:05
Location: Reykjavík

Post by Atli_Piranha »

Er ekki bara spurning um að fjárfesta í fluval fx5 dælunni og kaupa hana bara í gegnum ebay? (eina spurningin þar er gengið :? )
Kveðja
PiRaNhA
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það er svosem freistandi en ég er búinn að ákveða að kaupa Rena Xp4 þegar ég get :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

hvað er Lima Shovelnose orðin stór?
Endilega myndir af henni nest þegar myndir koma :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Síkliðan wrote:hvað er Lima Shovelnose orðin stór?
Endilega myndir af henni nest þegar myndir koma :D
hann er 25-30cm, það er farið að hægja aðeins á vextinum.
Fyrstu 4 mánuðina stækkaði hann 2.5cm á mánuði en það virðist vera í 1cm á mánuði núna.

hérna eru nokkrar nýlegar myndir sem ég fann í tölvunni:

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

ekkert smá flott ! :D ,, tók einmitt eftir klettunum þegar að ég kom um daginn og ég og Eva(sú sem kom með mér) vorum einmitt að pæla hvar væri hægt að fá svona :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Mozart,Felix og Rocky wrote:ekkert smá flott ! :D ,, tók einmitt eftir klettunum þegar að ég kom um daginn og ég og Eva(sú sem kom með mér) vorum einmitt að pæla hvar væri hægt að fá svona :D
klettunum?
ertu að meina rótina sem er að safna þörung ? :P
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Var að prófa að taka video af búrinu bara með næturljósið á en það kom aðeins dekkra en það er í raun....
Sést ekki mjög mikið en svona fyrst ég var að þessu yfir höfuð ákvað ég að henda því inn.

Klikkið á myndina til að sjá videoið:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Smá spurning að gamni, hvað ertu að gefa monsterunum oft?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

yfirleitt bara einu sinni á dag, áður en ég fer að sofa.
En ef ég er eitthvað heima gef ég þeim stundum líka á daginn og minna um kvöldið.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Andri Pogo wrote:Var að prófa að taka video af búrinu bara með næturljósið á en það kom aðeins dekkra en það er í raun....
Hlýtur að geta stilt ljósop á myndavélinni og þannig fengið þetta betra.
Ef ljósopið sjálft er ekki beint stillanlegt þá má oft bæta við 1-2 f/stop-um.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það er ekki hægt að eiga neitt við þær stillingar í video-mode á vélinni
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Andri Pogo wrote:
Mozart,Felix og Rocky wrote:ekkert smá flott ! :D ,, tók einmitt eftir klettunum þegar að ég kom um daginn og ég og Eva(sú sem kom með mér) vorum einmitt að pæla hvar væri hægt að fá svona :D
klettunum?
ertu að meina rótina sem er að safna þörung ? :P
hehe eða það :oops: :P
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

bættist einn polypterus við búrið í dag, 26cm Ornatipinnis, nokkrum cm styttri en sá sem ég átti fyrir en mjórri.

Image

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Honum á örugglega eftir að líka vel við 720l búrið þótt að hann gæti böggað botnfiskana (gerði það hjá mér) en vona það besta :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæja ég lét loks verða að því að fjarlægja ræturnar stóru í hornunum!
það er hálf tómlegt og fiskarnir eitthvað hálf stressaðir að leita að felustöðum en það venst vonandi hjá þeim, það er amk nóg af gróðri fyrir þá til að skýla sér undir.
Fiskarnir voru bara farnir að rispa og meiða sig á rótunum og hringrásin virðist vera betra núna.

Mér finnst bara að búrið ætti annaðhvort að vera mjög tómt; enginn gróður, ekkert skraut, öll athyglin á fiskunum eða mikill og flottur gróður með fiskunum...
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég reyni að taka alltaf þátt í Photo of the month keppninni á monsterfishkeepers og ég sendi inn þessa mynd í apríl keppnina:
Image

ég er frekar ánægður með árangurinn í þetta sinn en ég er í augnablikinu í 3.sæti af 36, kosningin er samt opin til 15.apríl.

það er gaman að bera þessa keppni saman við keppnina okkar hér, það sést hvað við standardinn er miklu hærri hérna og myndirnar mikið betri.
Líka margir sem taka þátt hérna miðað við hvað hitt spjallið er stórt, yfirleitt yfir 1000manns inni.

svo er rosalega misjafnt á hvaða forsendum fólk velur myndir

"Some vote on photography skills
Some vote on a pic because they like the fish
Some vote because the fish is showpiece quality
Some vote because the pic is cute
Some vote because they think the pic is unique
Some vote because they think a pic is hard to take"
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég er búinn að kjósa þig :)
Þú ert í öðru sæti með 2 öðrum myndum þegar ég kaus þig :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Hrikalega flott mynd!.. vona svo innilega að þú rústir þessari keppni!
Átt það alveg skilið!!! 8)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Óvanalega slappar myndir hjá þeim þennan mánuðinn.
Annars er ég alveg hættur að senda inn myndir þarna og skoða varla keppnina, mér þykir þeir svo vitlausir í valinu.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Já, sammála vargnum.. Alveg ljót FRT/gulper myndin, en með bara einhverju sem öllum langar í sem myndefni, þá kjósa allir þetta, þarf ekkert að segja til um gæði myndarinnar, og oftar en ekki eru myndirnar beinlínis ljótar.

Fíla þó myndina þína ágætlega andri, finnst neðri helmingurinn þó vera í dekkra lagi og sérstaklega hægri fiskurinn aðeins blandast mölinni.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Lungnafiskurinn úr forstofurekkanum var orðinn smá tættur eftir dovii-inn þannig ég tók smá séns og henti honum útí 720L búrið.
Hann var frekar rólegur fyrir og lét aðra fiska vera er ég að vonast til að hann verði til friðs.

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég hefði ekki þorað því, hefði frekar fært dovii :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hmm nei það væri nú ekki sniðugt, hann er miklu aggressívari.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

ok, hef aldrei átt Dovii svo að...
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæja hann syndir allavega aðeins um og skoðar svæðið, ætli hann sé ekki að leita að felustað.

frekar óskýr mynd en skemmtileg:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

er doviiin alveg að gera útaf við þig
:)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

neinei, frekar þó því hann er svo mikil skræfa og hangir bara útí horni.
honum er samt greinilega ekki vel við búrfélaga, hann hefur þó búrið sitt útaf fyrir sig núna fyrir utan einn lítinn ál.
Inga er bara ekki að fíla búrið svona tómlegt með dovii og spurning hvað ég næ að halda honum lengi hehe
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

það er skrítið hann var altaf á hreifingu hjá mér.
ef þú ákveður að losna þig við hann þá mátu hafa samband.
:)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Bæta við Flowerhorn, þá hefur hann allavega einhvern til að rífast við sem að hann drepur líklega ekki :wink:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply