Plöntur til sölu, anubias, mosi, flotgróður og vallisneria.

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Plöntur til sölu, anubias, mosi, flotgróður og vallisneria.

Post by Sven »

Ég er með slatta af gróðri til sölu, dágóðan slatta af anubias nana, giant anubias, javamosa, taiwan mosa, flotgróður (man ekki hvað hann heitir), og þessa valisneriu sem ég þekki ekki nánari deili á.
Ef einvher vill þetta allt þá er þetta falt í einu lagi á 10 þúsund.
Annars eru verðhugmyndir ca.:

Stór anubias 1.500
anubias nana 600 stykkið
taiwan mosinn 2500 allur (eða 1500 kall ef ég skipti honum í tvennt)
javamosinn 1000 kall.
Flotgróðu, góður slatti í poka á 500 kall eða smotterí með í kaupbæti með öðru
Vallisneria, hellingur í poka á 500 kall, eða gratis með öðru í kaupbæti.

Áhugasamir vinsamlegast sendið einkapóst.

Image

Image

Image

Image
Taiwan mosi
Image
Java mosi
Image
Valisneria
Image
flotgróður
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Re: Plöntur til sölu, anubias, mosi, flotgróður og vallisner

Post by Sven »

java mosinn er farinn og nokkrar anubias, ca.5 stykki. Enn hellingur eftir.

Ef einhver getur sótt fyrir lok helgarinnar þá getur sá hinn sami fengið þetta allt á 5.000 kall!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Plöntur til sölu, anubias, mosi, flotgróður og vallisner

Post by keli »

Ég væri til í nokkrar anubias.. Ertu með einhverjar með litlum blöðum?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Re: Plöntur til sölu, anubias, mosi, flotgróður og vallisner

Post by Sven »

Aðeins of seinn, allt selt.

En það var enginn mini anubias í þessu, ég á voðalega lítið af honum, það minnsta í þessu var anubias nana.
En ef ég er einhvern tímann að grysa litla anubiasinn þá skal ég hafa þig í huga.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Plöntur til sölu, anubias, mosi, flotgróður og vallisner

Post by keli »

Gott stöff :) Mér vantar ekkert sérstaklega - en maður getur alltaf á sig blómum bætt ;)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply