Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar
Ég setti upp sikliðubúr sem inniheldur bara ameriskar sikliður´i byrjun mai á þessu ári og hefur bara gengið vel.
Á þessum þræði ætla ég að halda einskonar dagbókafærslu en kem þó ekki til með að skrifa daglega
Ekki er nú verra að skella einni mynd inn svona til gamans af búrinu.
Það nýjasta er að ég kúplaði út Pictus og gúrami fiskunum i kvöld þannig að búrið er bara með sikliðum núna.
Mer finnst Pictusin ekki passa nógu vel inn i þetta form þar sem ég er með frekar rólega fiska en þessi var bókstaflega á fullu allan dagin og mér fannst það truflandi,siðan stóð alltaf til að fjarlægja gúrami fiskana þegar mig vantaði pláss enda þvilikar frekjur.
Á þessum þræði ætla ég að halda einskonar dagbókafærslu en kem þó ekki til með að skrifa daglega
Ekki er nú verra að skella einni mynd inn svona til gamans af búrinu.
Það nýjasta er að ég kúplaði út Pictus og gúrami fiskunum i kvöld þannig að búrið er bara með sikliðum núna.
Mer finnst Pictusin ekki passa nógu vel inn i þetta form þar sem ég er með frekar rólega fiska en þessi var bókstaflega á fullu allan dagin og mér fannst það truflandi,siðan stóð alltaf til að fjarlægja gúrami fiskana þegar mig vantaði pláss enda þvilikar frekjur.
Last edited by Ólafur on 28 Jan 2014, 20:38, edited 4 times in total.
Ég er samála þér með Pictusinn, hann getur farið í taugarnar á manni með þessum látum sínum.
Hann getur étið minni fiska og seyði, það eru einna helst hægfara fiskar sem hann japlar á og eru Gubbykarlar í uppáhaldi.
Ég er með þennan í einu af mínum búrum. Þetta er Synodontis Petricola, alveg bráðskemtilegur fiskur og gaman að horfa á hann, það er samt sjaldgjæft að maður sjái hann, einna helst að hann læðist um búrið rétt eftir fóðrun og er snöggur í felur ef hann verður var við hreifingu.
Hann getur étið minni fiska og seyði, það eru einna helst hægfara fiskar sem hann japlar á og eru Gubbykarlar í uppáhaldi.
Ég er með þennan í einu af mínum búrum. Þetta er Synodontis Petricola, alveg bráðskemtilegur fiskur og gaman að horfa á hann, það er samt sjaldgjæft að maður sjái hann, einna helst að hann læðist um búrið rétt eftir fóðrun og er snöggur í felur ef hann verður var við hreifingu.
Hér ætla ég að kynna fiskana mina, eina tegund i einu og ber fyrst að nefna þá tegund sem fer með völdin i búrinu.
Salvini
"Salvini’s Cichlid (Yellow Belly Cichlid)
Cichlasoma salvini
Stærð: 22 cm.
Kynin: Kvenfiskurinn er minni og sýnir stundum meiri litbrigði en karlfiskurinn
Um fiskinn: Salvíni siklíðan er mjög aðlaðandi fiskur. Hún blandast frekar vel í samfélagsbúrum með síkliðum af svipaðri stærð, en getur þó verið óútreikn- anleg þannig að hafa þarf auga með henni.
Æxlun: Þessir fiskar eru frábærir foreldrar. Þeir hrygna venjulega í litlum hellum eða holum og hrognin klekjast út á 3 dögum. Foreldrarnir vernda seiðin og reka í hjörð (sjá myndir). Stundum hugsa báðir foreldrar um hjörðina, og stundum bara kvenfiskurinn.
Uppruni: Mið-Ameríka: Atlantshafshlið Suður-Mexíkó til Gúatemala og Belís.
Búrstærð: 400 l
Hitastig: 22-32°C
Sýrustig (pH): 7-8
Harka (gH): 5-20"
Heimildin tekin af Vef Furðufugla & Fylgifiskar
Þessi fiskur er frekar quick og grefur sér holu i sandin hjá mér þar sem parið eyðir drjúgum tima. Skemtilegur og fallegur fiskur sem greinilega lætur ekki vaða neitt með sig.
Salvini
"Salvini’s Cichlid (Yellow Belly Cichlid)
Cichlasoma salvini
Stærð: 22 cm.
Kynin: Kvenfiskurinn er minni og sýnir stundum meiri litbrigði en karlfiskurinn
Um fiskinn: Salvíni siklíðan er mjög aðlaðandi fiskur. Hún blandast frekar vel í samfélagsbúrum með síkliðum af svipaðri stærð, en getur þó verið óútreikn- anleg þannig að hafa þarf auga með henni.
Æxlun: Þessir fiskar eru frábærir foreldrar. Þeir hrygna venjulega í litlum hellum eða holum og hrognin klekjast út á 3 dögum. Foreldrarnir vernda seiðin og reka í hjörð (sjá myndir). Stundum hugsa báðir foreldrar um hjörðina, og stundum bara kvenfiskurinn.
Uppruni: Mið-Ameríka: Atlantshafshlið Suður-Mexíkó til Gúatemala og Belís.
Búrstærð: 400 l
Hitastig: 22-32°C
Sýrustig (pH): 7-8
Harka (gH): 5-20"
Heimildin tekin af Vef Furðufugla & Fylgifiskar
Þessi fiskur er frekar quick og grefur sér holu i sandin hjá mér þar sem parið eyðir drjúgum tima. Skemtilegur og fallegur fiskur sem greinilega lætur ekki vaða neitt með sig.
Þá ber næst að nefna Jack Dempsey:
"Jack Dempsey Cichlid
Cichlasoma octofasciatum
Stærð: 25 cm.
Kynin: Hængurinner stærri og litskrúðugri en hrygnan og uggarnir spíssaðri. Annars er útlitsmunur lítill.
Um fiskinn: Þetta er ótugtalegur fiskur sem útskýrir hvers vegna hann er skírður í höfuðið á hnefaleika- kappa! Hann ætti bara að vera með fiskum af sömu stærð í búri, en það er auðvelt að ala hann og rækta undan honum.
Æxlun: Þessar siklíður hrygna á víðavangi og verja svo eggin og seiðin samviskusamlega. Þær hrygna reglulega yfir árið og allt að 500 hrognum í einu. Karlfiskurinn getur orðið mjög árásargjarn yfir æxlunartímann og jafnvel slasað kvenfiskinn sé hún ekki til í tuskið.
Uppruni: Norður og Mið-Ameríka: Atlantshafshliðin frá suðurhluta Mexíkó (Papaloapán-fljóti) til Hondúras (Ulua-fljóts)
Búrstærð: 400 l
Hitastig: 22-30°C
Sýrustig (pH): 7-8
Harka (gH): 9-20
Fóður: Þurrfóður, blóðormar, skordýr, smáfiskar."
Heimild tekin úr vef Furðufugla og fylgifiska
Þessir fiskar eru tiltölulega rólegir hjá mér allavega enn.
Flottir og tignalegir fiskar,hef orðið vitni samt að þvi að hann hefur verið að munnhöggvast við stærsta nýja Óskarinn minn en ekkert alvarlegt ennþá. Er með þrjá svona,held að það séu 2 kellur og einn kall en er samt ekki viss.
"Jack Dempsey Cichlid
Cichlasoma octofasciatum
Stærð: 25 cm.
Kynin: Hængurinner stærri og litskrúðugri en hrygnan og uggarnir spíssaðri. Annars er útlitsmunur lítill.
Um fiskinn: Þetta er ótugtalegur fiskur sem útskýrir hvers vegna hann er skírður í höfuðið á hnefaleika- kappa! Hann ætti bara að vera með fiskum af sömu stærð í búri, en það er auðvelt að ala hann og rækta undan honum.
Æxlun: Þessar siklíður hrygna á víðavangi og verja svo eggin og seiðin samviskusamlega. Þær hrygna reglulega yfir árið og allt að 500 hrognum í einu. Karlfiskurinn getur orðið mjög árásargjarn yfir æxlunartímann og jafnvel slasað kvenfiskinn sé hún ekki til í tuskið.
Uppruni: Norður og Mið-Ameríka: Atlantshafshliðin frá suðurhluta Mexíkó (Papaloapán-fljóti) til Hondúras (Ulua-fljóts)
Búrstærð: 400 l
Hitastig: 22-30°C
Sýrustig (pH): 7-8
Harka (gH): 9-20
Fóður: Þurrfóður, blóðormar, skordýr, smáfiskar."
Heimild tekin úr vef Furðufugla og fylgifiska
Þessir fiskar eru tiltölulega rólegir hjá mér allavega enn.
Flottir og tignalegir fiskar,hef orðið vitni samt að þvi að hann hefur verið að munnhöggvast við stærsta nýja Óskarinn minn en ekkert alvarlegt ennþá. Er með þrjá svona,held að það séu 2 kellur og einn kall en er samt ekki viss.
Siðan kemur Spilurum,þessi efri.
"Bláeygða siklíða
Blue-eyed Cichlid
Cichlasoma spilurum
Stærð: 12 cm
Kynin: Karlfiskurinn er stærri en kvenfiskurinn.
Um fiskinn: Þessir fiskar eru í góðri stærð og auðvelt er að ala og rækta þá. Þeir sýna litbrigði og mökunarferlið beint fyrir framan þig, þar sem þeir eru alls ekki feimnir.
Æxlun: Bláeygða siklíðan fjölgar sér auðveldlega, og notar steina til að hrygna á. Þeir eignast mikinn fjölda afkvæma í einu og best er að aðskilja seiði og foreldra innan 2 vikna.
Búrstærð: 100 l
Hitastig: 25°C
Sýrustig (pH): 7
Harka (gH): 3
Fóður: Þurrfóður"
Heimild tekin af vef Furðufugla og Fylgifiska
Geysilega skemtilegir og forvitnir fiskar og alls ekki feimnir.
Er með þrjá svona og eru þeir minstir af búrfélögunum.
"Bláeygða siklíða
Blue-eyed Cichlid
Cichlasoma spilurum
Stærð: 12 cm
Kynin: Karlfiskurinn er stærri en kvenfiskurinn.
Um fiskinn: Þessir fiskar eru í góðri stærð og auðvelt er að ala og rækta þá. Þeir sýna litbrigði og mökunarferlið beint fyrir framan þig, þar sem þeir eru alls ekki feimnir.
Æxlun: Bláeygða siklíðan fjölgar sér auðveldlega, og notar steina til að hrygna á. Þeir eignast mikinn fjölda afkvæma í einu og best er að aðskilja seiði og foreldra innan 2 vikna.
Búrstærð: 100 l
Hitastig: 25°C
Sýrustig (pH): 7
Harka (gH): 3
Fóður: Þurrfóður"
Heimild tekin af vef Furðufugla og Fylgifiska
Geysilega skemtilegir og forvitnir fiskar og alls ekki feimnir.
Er með þrjá svona og eru þeir minstir af búrfélögunum.
Og þá er það Óskarinn.
"Oscar
Astronotus ocellatus
Stærð: 40 cm, oftast um 30 cm. Getur þyngstur verið um 1,5kg. Góður matfiskur en hægvaxta.
Kynin: Erfitt er að þekkja sundur kynin.
Um fiskinn: Óskarinn grefur upp plöntur svo að það verður að ganga vel frá þeim eða nota flotgróður. Þeir eru frekar grimmir og éta minni fiska, en eru að sama skapi heilmiklir persónuleikar og hænast að eiganda sínum. Til eru amk. þrjú litbrigði - rauður (efsta mynd), tígris (mið mynd) og venjulegur, og síðan albínó af þeim öllum (neðstu myndir). Einnig til slæðuafbrigði.
Æxlun: Þeir mynda pör og hrygnir kvenfiskurinn 1.000-2.000 hrognum á steina. Búrið þarf að vera stórt, um 500 l. Þegar hrognin klekjast út koma foreldrarnir seiðinum fyrir í dældum og verja þau.
Uppruni: Suður-Ameríka: vatnasvæði Amazon fljóts í Perú, Kólombíu, Brasilíu. Finnst einnig í Frönsku Gvæjana.
Búrstærð: 400 l
Hitastig: 20-24°C
Sýrustig (pH): 6-8
Harka (gH): 5-19
Fóður: Þurrfóður, rækjur, blóðormar, smáfiskar."
Heimild Furðufuglar og Fylgifiskar"
Er með tvo red Óskara
"Oscar
Astronotus ocellatus
Stærð: 40 cm, oftast um 30 cm. Getur þyngstur verið um 1,5kg. Góður matfiskur en hægvaxta.
Kynin: Erfitt er að þekkja sundur kynin.
Um fiskinn: Óskarinn grefur upp plöntur svo að það verður að ganga vel frá þeim eða nota flotgróður. Þeir eru frekar grimmir og éta minni fiska, en eru að sama skapi heilmiklir persónuleikar og hænast að eiganda sínum. Til eru amk. þrjú litbrigði - rauður (efsta mynd), tígris (mið mynd) og venjulegur, og síðan albínó af þeim öllum (neðstu myndir). Einnig til slæðuafbrigði.
Æxlun: Þeir mynda pör og hrygnir kvenfiskurinn 1.000-2.000 hrognum á steina. Búrið þarf að vera stórt, um 500 l. Þegar hrognin klekjast út koma foreldrarnir seiðinum fyrir í dældum og verja þau.
Uppruni: Suður-Ameríka: vatnasvæði Amazon fljóts í Perú, Kólombíu, Brasilíu. Finnst einnig í Frönsku Gvæjana.
Búrstærð: 400 l
Hitastig: 20-24°C
Sýrustig (pH): 6-8
Harka (gH): 5-19
Fóður: Þurrfóður, rækjur, blóðormar, smáfiskar."
Heimild Furðufuglar og Fylgifiskar"
Er með tvo red Óskara
Þá er Salvini búin að hrygna i fjórða sinn.
Nú leita ég ráða hjá ykkur reynsluboltunum til að reyna koma þessum seiðum upp,að minstakosti einhverjum hluta.
Get náð hrognunum með þvi að sjúga þau upp i slöngu og koma þeim fyrir i annað búr en siðan hvað svo? Þarf að bæta einhverju i vatnið til að halda þessu á lifi?
Nú leita ég ráða hjá ykkur reynsluboltunum til að reyna koma þessum seiðum upp,að minstakosti einhverjum hluta.
Get náð hrognunum með þvi að sjúga þau upp i slöngu og koma þeim fyrir i annað búr en siðan hvað svo? Þarf að bæta einhverju i vatnið til að halda þessu á lifi?
Þú ættir að geta sett hrognin í sér búr með loftdælu. Passa að taka strax burtu hrogn sem fá fungus og jafnvel setja líka fungusvarnarlyf búrið.
Er ekki betra að taka bara seyðin frá þegar þau koma ?
Ég held að diskus passi illa í búrið þitt.
Hvaðan kemur Ropefish áhuginn hjá þér Ólafur ? Þeir eru ansi flottir.
Hvað kom uppá hjá þínum Guðjón ? Ég man ekki eftir að hafa rekist á Ropefish hjá þér.
Er ekki betra að taka bara seyðin frá þegar þau koma ?
Ég held að diskus passi illa í búrið þitt.
Hvaðan kemur Ropefish áhuginn hjá þér Ólafur ? Þeir eru ansi flottir.
Hvað kom uppá hjá þínum Guðjón ? Ég man ekki eftir að hafa rekist á Ropefish hjá þér.
ég átti ropefisk fyrir uþb. 16 árum eða svo (úff hvað maður er að verða gamall) og það gékk mjög vel var í búri með skölum .. man samt að hann faldi sig í botnhreinsinum synti semsagt niður rörið og undir mölina .
kom upp til að éta (rækja var í uppáhaldi) og stækkaði og stækkaði.
hef heyrt að ef þeir finni smáglufu á búrlokinu þá endi þeir á gólfinu ,
séu miklir flóttalistafiskar.
las líka einhverstaðar að þeim liði betur þegar þeir eru 2 eða fleiri einn var víst ekki svo gott á sínum tíma...
ég var mjög hrifinn af þessum fisk og sá alltaf eftir honum en ég seldi skalabúrið og hann með. . .
kom upp til að éta (rækja var í uppáhaldi) og stækkaði og stækkaði.
hef heyrt að ef þeir finni smáglufu á búrlokinu þá endi þeir á gólfinu ,
séu miklir flóttalistafiskar.
las líka einhverstaðar að þeim liði betur þegar þeir eru 2 eða fleiri einn var víst ekki svo gott á sínum tíma...
ég var mjög hrifinn af þessum fisk og sá alltaf eftir honum en ég seldi skalabúrið og hann með. . .
Veit ekki hvaðan áhugin kemur en það var bara þannig að ég fór með Pictusin i Vatnaveröld og vildi skipta og sá Rope fiskin i bland með Óskurum þar og vildi prófa.Vargur wrote:Þú ættir að geta sett hrognin í sér búr með loftdælu. Passa að taka strax burtu hrogn sem fá fungus og jafnvel setja líka fungusvarnarlyf búrið.
Er ekki betra að taka bara seyðin frá þegar þau koma ?
Ég held að diskus passi illa í búrið þitt.
Hvaðan kemur Ropefish áhuginn hjá þér Ólafur ? Þeir eru ansi flottir.
Hvað kom uppá hjá þínum Guðjón ? Ég man ekki eftir að hafa rekist á Ropefish hjá þér.
Einn er komin og annar bætist við á morgun.
Sem sagt nýjasti meðlimur minn er Ropefish eða snakefish.
Yesss, þetta eru æðislegir fiskar.
Yfirleitt frekar rólegir og svo eru þeir svo tignarlegir.
Oft fannst mér eins og ég væri með litla hvolpa því þeir komu syndandi á móti manni og liggur við að þeir hafi brosað til manns.
Þeir þurfa frekar rólega búrfélaga og ekki árásargjarna. Reyndar var það orðið þannig hjá mér að ég var bara með þá eina í búri ásamt einhverjum ryksugum því þeir eru mjög viðkvæmir fyrir veikindum og ég vildi ekki vera að ógna þeim með einhverjum ódýrum fiskum.
Í bókum sem ég hef lesið er einna helst mælt með kardinálatetrum sem félögum ef maður ætlar að hafa fleiri tegundir.
Annars hafa allir sínar sögur að segja um umhirðu en þetta eru langfallegustu (og langdýrustu) fiskar sem ég hef átt.
Yfirleitt frekar rólegir og svo eru þeir svo tignarlegir.
Oft fannst mér eins og ég væri með litla hvolpa því þeir komu syndandi á móti manni og liggur við að þeir hafi brosað til manns.
Þeir þurfa frekar rólega búrfélaga og ekki árásargjarna. Reyndar var það orðið þannig hjá mér að ég var bara með þá eina í búri ásamt einhverjum ryksugum því þeir eru mjög viðkvæmir fyrir veikindum og ég vildi ekki vera að ógna þeim með einhverjum ódýrum fiskum.
Í bókum sem ég hef lesið er einna helst mælt með kardinálatetrum sem félögum ef maður ætlar að hafa fleiri tegundir.
Annars hafa allir sínar sögur að segja um umhirðu en þetta eru langfallegustu (og langdýrustu) fiskar sem ég hef átt.
Ég var með 2 ropefish fyrir um 8 mánuðum eða svo, annar komst uppúr og hinn dó í sýkingunni sem tók hálft búrið mitt á þessum tímaVargur wrote: Hvaðan kemur Ropefish áhuginn hjá þér Ólafur ? Þeir eru ansi flottir.
Hvað kom uppá hjá þínum Guðjón ? Ég man ekki eftir að hafa rekist á Ropefish hjá þér.