Search found 1109 matches

by gudrungd
10 Mar 2010, 01:28
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: nautshjarta, hjartamix... tilbúið til notkunnar!
Replies: 25
Views: 15156

animal wrote:Er eitthvað til af þessu?
það er meira til. bæði hreina og mixið!
by gudrungd
04 Mar 2010, 23:43
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Á teikniborðinu
Replies: 22
Views: 23196

ulli wrote:http://shop.ebay.com/?_from=R40&_trksid ... Categories

tollur getur ekki verið rosalegur á svona plast dóti?
mín reynsla, ekki tollur en vaskur ofaná verðið með flutningskostnaði.
by gudrungd
03 Mar 2010, 01:11
Forum: Almennar umræður
Topic: óvænt kvikindi í fiskabúrinu
Replies: 5
Views: 4864

já! þetta er bæði skemmtilega hryllilegt og hryllilega skemmtilegt! :) á kvikindið ennþá lifandi í dollu!
by gudrungd
03 Mar 2010, 01:09
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: þörunga vanda mál
Replies: 22
Views: 24429

kannast vel við þennan viðbjóð, samspil af góðri lýsingu og of lítilli næringu í vatninu er mín tillaga, ættir að skoða að setja betri/meiri gróðurnæringu í vatnið og sae fiskar geta haldið þessu niðri ef þú hreinsar allt sem þú getur í góðum vatnsskiptum 2svar - 3svar.
by gudrungd
02 Mar 2010, 21:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: nautshjarta, hjartamix... tilbúið til notkunnar!
Replies: 25
Views: 15156

Svavar wrote:Þið getið gefið flestum fiskum þetta það eru allavega allir mínir fiskar brjálaðir í mixið, ég reyndar laga fyrir allt mitt rugl sjálfur en afþví að þið voruð að spyrja þá borða allir fiskar þetta hjá mér.
takk fyrir þetta Svavar, ég hef svo litla reynslu af öðrum fiskum!
by gudrungd
02 Mar 2010, 19:18
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: nautshjarta, hjartamix... tilbúið til notkunnar!
Replies: 25
Views: 15156

hvað ertu að gefa discusunum skötusel? þú segir að ég spilli kvikindunum mínum! :lol:
by gudrungd
02 Mar 2010, 17:44
Forum: Almennar umræður
Topic: grjót eða steinar
Replies: 5
Views: 4842

það er ekkert mál
by gudrungd
02 Mar 2010, 16:58
Forum: Almennar umræður
Topic: grjót eða steinar
Replies: 5
Views: 4842

mér var ráðlagt fyrir löngu að sleppa steyptu hellunum þar sem þær gætu breytt sýrustiginu. grjót úr fjörum og af landi er hægt að skola vel en ef þú ert eitthvað stressaður með bakteríur (þín ákvörðun, þín ábyrgð) þá getur þú látið grjótið í klórbað í smá tíma, og skolað það vel á eftir.
by gudrungd
02 Mar 2010, 16:39
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: nautshjarta, hjartamix... tilbúið til notkunnar!
Replies: 25
Views: 15156

keli wrote:Dúndur prís á þessu!

reyni að vera sanngjörn og fá samt fyrir vinnuna!

með frontósuna, hvernig væri að fá svar frá Ástu? hún er frontósusérfræðingurinn! er þetta ekki fínt fyrir alla svona durga?
by gudrungd
01 Mar 2010, 21:42
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: nautshjarta, hjartamix... tilbúið til notkunnar!
Replies: 25
Views: 15156

hjörtun komin í hús og mixið tilbúið. 250 grömm í pokanum, 500 kall fyrir hjarta með hvítlauk, 1000 kall fyrir mixið, 2 hlutar hjarta á móti 1 hluta nýrri ýsu, spínat, hvítlaukur, lecitin í duftformi og spirulina í duftformi. allt tvíhakkað, blóðið látið renna úr, sett í rennilásapoka, flatt út og l...
by gudrungd
01 Mar 2010, 15:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Gullfiskar, hvað má ?
Replies: 2
Views: 2847

ef þú vilt hafa fleiri fiska með gullfiskunum þá borgar sig fyrst að spá í hitann, þeir vilja almennt lægri hita en flestir aðrir. ég hef haft ancistrur, eplasnigil gúbbífiska, white cloud og zebradanio með gullfiskum. númer 2 reglan með þá er að ef lífveran passar upp í þá, þá verður hún étin svose...
by gudrungd
01 Mar 2010, 14:23
Forum: Aðstoð
Topic: Hvernig skipti ég um startara í Jewel búri?
Replies: 7
Views: 5953

Eiki wrote: þetta eru meingölluð ljós.
ég er með 2 juwelbúr með orginal ljósum og það er mikið rakaálag á þeim báðum. loftdælur og tunnudæla sem sullast mikið í kringum og þetta hefur aldrei bilað. maður getur alltaf orðið óheppinn með eintak en óþarfi að drulla yfir tegundina. :pot:
by gudrungd
28 Feb 2010, 21:44
Forum: Aðstoð
Topic: brúsnefur með eitthvað í munninum
Replies: 8
Views: 6628

bara mjög hress, ég var að setja hann í stóra búrið og nú er bara að sjá hann éta, þá verð ég sátt!
by gudrungd
27 Feb 2010, 23:44
Forum: Aðstoð
Topic: brúsnefur með eitthvað í munninum
Replies: 8
Views: 6628

það er örugglega strax áfall fyrir fiskinn að láta halda á sér upp úr vatni hvað þá að láta skera eitthvað af! ég er svo mikill kjúklingur að mér var flökurt og svimaði á eftir, þoli ekki að horfa á öðrum blæða!
by gudrungd
27 Feb 2010, 22:43
Forum: Aðstoð
Topic: brúsnefur með eitthvað í munninum
Replies: 8
Views: 6628

ég skellti mér í það að skera, tók greyið í hendina og skar æxlið í burtu með svona einnota skurðarhníf, fannst svo að ég hefði ekki náð nógu miklu og gerði þetta aftur. ég get svarið það að fiskurinn hljóðaði! :shock: ég setti hann svo í general tonic bað í glærri plastdollu svo að ég geti fylgst m...
by gudrungd
25 Feb 2010, 14:38
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: nautshjarta, hjartamix... tilbúið til notkunnar!
Replies: 25
Views: 15156

er þetta gott foður fyrir alla fiska :?: allar kjötætur, mixið er hannað fyrir discusa, ég veit ekki sérþarfir fyrir aðra fiska. það er líka freistandi að setja hvítlauk í hreina mixið þar sem það verður ennþá meira spennandi og er vörn gegn sníkjudýrum. ég er búin að fá verð á hjartað og það er 30...
by gudrungd
25 Feb 2010, 01:43
Forum: Almennar umræður
Topic: Ég er ekki dauður
Replies: 9
Views: 7562

klikkað að sjá liljurnar í vatninu svona flottar og svo snjóinn í kring *öfund*
by gudrungd
25 Feb 2010, 01:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: nautshjarta, hjartamix... tilbúið til notkunnar!
Replies: 25
Views: 15156

nautshjarta, hjartamix... tilbúið til notkunnar!

ég er að spá í að búa mér til nýtt nautshjartamix og ég vildi kanna hvort að; nr 1. einhverjir vildu vera með í að kaupa hjörtu nr 2. hvort einhverjir vildu sleppa við subbuskapinn og kaupa tilbúið hjartamix (fituhreinsað, tvíhakkað með hvítlauk, spínati, ferskum fiski spirulina og lecitíni) nr 3. h...
by gudrungd
24 Feb 2010, 16:27
Forum: Aðstoð
Topic: Egg á glerinu hjá mér.
Replies: 28
Views: 18210

þegar ég fékk svona cory hrygningu þá mygluðu lang flest hrognin en það komu nokkur seiði, albinoar á hvítum sandi, ég myndi skoða botninn vel áður en ég sturtaði vatninu niður! (kannski of seint!)
by gudrungd
23 Feb 2010, 11:43
Forum: Almennar umræður
Topic: óvænt kvikindi í fiskabúrinu
Replies: 5
Views: 4864

þetta er ekki langt frá því Guðmundur! líkist þessu, með augnablettunum og öllu, bara dekkri! náskylt iglunum, kallað planaria. ég er hætt að sjúga upp úr búrunum ef ég lendi í vandræðum með að ná rennsli við að þrífa eða koma dælu í gang :æla:

Image
by gudrungd
23 Feb 2010, 00:28
Forum: Almennar umræður
Topic: óvænt kvikindi í fiskabúrinu
Replies: 5
Views: 4864

óvænt kvikindi í fiskabúrinu

ég rakst á óvænt kvikindi í rækjubúrinu mínu, það var eins og hluti af silikoninu væri farið að skríða! svartur, flatur ormur, alveg 1,5 cm þegar hann teygir úr sér og verður síðan eins og svört klessa þegar hann þjappar sér saman :shock: hann er ekki mjög gáfaður þar sem ég náði honum með skeið upp...
by gudrungd
20 Feb 2010, 02:22
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gullfiskur gefins STÓR
Replies: 2
Views: 2755

ég er með tjörn en hún er ekki upphituð, er með koia sem hafa lifað í gegnum veturinn, alveg til í að prófa ef að þú ert til!
by gudrungd
17 Feb 2010, 23:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Seiði 2010
Replies: 206
Views: 161224

Ég setti endler karl með nokkrum blond virgin seiðum kerlum fyrir löngu og fyrstu seiðin voru að koma ætla að reyna að fá blond í endlerinn með þessari ræktun en hvort það tekst kemur bara í ljós seinna hlakka til að sjá þetta, þarf að styrkja gúbbí stofninn og endlerinn er miklu hraustari en rækta...
by gudrungd
17 Feb 2010, 12:18
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: co2 diy vandamál :o/
Replies: 11
Views: 12915

Fyrirgefðu mambo að ég er að stela þræðinum þínum! mér fannst tilvalið að halda áfram fyrir þá sem eru í diy co2 pælingum :) sven ég er með sera ph og kh test en tetra co2 test þar sem maður bætir við einum og einum dropa þar til maður nær ákveðnum lit. ef þið vitið af nákvæmara co2 testi væri ég ti...
by gudrungd
17 Feb 2010, 00:25
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: co2 diy vandamál :o/
Replies: 11
Views: 12915

ég var mæla co2 að gamni mínu í 180 lítra búrinu, ég nota uppskriftina sem ég er með hérna að ofan og er með einfaldan glerdreyfara eins og er á síðunni sem ég vísaði í. ég notaði áður maltextrakt í blönduna en ég er orðin sammála fleirum hér á spjallinu að það breyti sennilega engu. það mældist 20 ...
by gudrungd
16 Feb 2010, 23:24
Forum: Aðstoð
Topic: brúsnefur með eitthvað í munninum
Replies: 8
Views: 6628

hann hefur alls ekki verið neitt veiklulegur og virðist alveg éta eðlilega, þetta mætti ekki mikið stækka samt held ég án þess að það færi að trufla hann. einhver sem treystir sér í fiskaaðgerðir?
by gudrungd
16 Feb 2010, 22:05
Forum: Aðstoð
Topic: brúsnefur með eitthvað í munninum
Replies: 8
Views: 6628

brúsnefur með eitthvað í munninum

einn brúsknefskallinn minn var á glerinu áðan, ég sé það ekki oft daginn og var að fylgjast með honum, þá var hann með eitthvað rautt í munninum sem virðist vera fast eða partur af munninum á honum. hafið þið séð eitthvað svipað? afsakið gæðin en þetta er tekið á síma. það er eins og það séu blöðrur...
by gudrungd
14 Feb 2010, 19:47
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: co2 diy vandamál :o/
Replies: 11
Views: 12915

ég hef haft þetta í líters flösku, ca. 1,5 bolla af sykri, kúfuð teskeið af geri, matskeið af matarsóda og handarheitt vatn upp í tæplega axlir á flöskunni. ég gerði þessi sömu mistök að setja of mikið af gerinu fyrst og fékk froðuna í búrið. þessar leiðbeiningar eru á netinu.. http://stores.ebay.co...
by gudrungd
14 Feb 2010, 02:23
Forum: Aðstoð
Topic: Veikur gullfiskur.
Replies: 3
Views: 3460

hreinsaðu sandinn í hvert skipti sem þú skiptir um vatn, það grasserar drullan í sandinum og það skiptir meira máli en að skipta bara um vatnið. það eru til rör með slöngu til að gera þetta en það er líka hægt að búa það til sjálfur úr gosflösku og garðslöngu. gullfiskar skíta rosalega en eru líka h...
by gudrungd
12 Feb 2010, 16:02
Forum: Aðstoð
Topic: hvaða fiskar
Replies: 1
Views: 2299

ég hef haft ramirezi par með gúbbí, þeir bögguðu ekkert hvort annað þar sem síkliðurnar halda sig mikið á botninum og gúbbí meira við yfirborðið.