Search found 46 matches

by N0N4M3
20 Apr 2010, 19:04
Forum: Aðstoð
Topic: Hreistrið að flagna af, sveppasyking?
Replies: 7
Views: 5524

Hreistrið að flagna af, sveppasyking?

Sæl verið þið, ætla að byrja a að afsaka kommuleysið fyrir ofan stafi (´) i þessum posti. Það rikir mikil sorg her a bæ, 2 chönnurnar minar eru farnar til porcelin guðsins og það eru tvær eftir. Ein channan byrjaði fyrir 3 dögum að nudda ser upp við mölina, tok eftir sma blett a bakinu a henni þar s...
by N0N4M3
07 Apr 2010, 23:18
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Innblástursþráður varðandi 1000+ lítra búr
Replies: 3
Views: 5730

Ég er búinn að spá mikið í lengdunum var einmitt fyrst að spá í 2x1x0,8 1600l, jafnvel 2 x 1,2 x 0,8 (um 1900 lítrar). Spyr mig jafnvel hvort 2,5 x 1,5 x 0,8 væri ekki bara fínt... úff 3000 lítrar... Ef maður ætti peningana myndi maður auðvitað fjárfesta í einu stykki CCP búri fyrir litlu krílin sín...
by N0N4M3
07 Apr 2010, 20:13
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Innblástursþráður varðandi 1000+ lítra búr
Replies: 3
Views: 5730

Innblástursþráður varðandi 1000+ lítra búr

Sæl verið þið. Ég á fjórar Channa micropeltes sem þurfa stærra heimili á næstunni. Þær una sér vel í litla 120lítra búrinu mínu eins og er, þær eru um 15cm en stækka hratt. Það er kannski fullskemmtilegt að gefa þeim að éta :oops: Ég á 400l búr og smelli því í gang á næstunni. (Ekki beint eðlilegust...
by N0N4M3
06 Apr 2010, 19:24
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til Sölu 2 Spænskar kambsalamöndrur-SELDAR
Replies: 16
Views: 12154

ég er til í að taka parið :)

http://en.wikipedia.org/wiki/Iberian_Ribbed_Newt
Er þetta þessi?
Er þetta nokkuð eitrað eins og aðrar salamöndrur ef þetta lendir óvart í kjaftinum á einhverjum búrfélaganum?
by N0N4M3
16 Mar 2010, 19:47
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Hvaða monster átt þú?
Replies: 88
Views: 154592

Fékk þá í Dýragarðinum. http://dyragardurinn.is/ Þeir verða um meter, ég hef lesið að þeir verða 1m-1,2m og jafnvel upp í 1,5m í náttúrunni. Var með 2 áður, þeir drápust báðir. Einn hoppaði upp úr og í verkfæratöskuna sem var hliðina á fiskabúrinu. Hinn vildi ekkert éta eftir það og varð bara veikur...
by N0N4M3
16 Mar 2010, 18:59
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Hvaða monster átt þú?
Replies: 88
Views: 154592

4 x chana micropeltes.
Litlir núna í 100 lítra búri (um 10-12cm), una sér vel þar en ég er með 400l búr sem þeir fara í. Geri það líklegast í þessum mánuði.
Svo mun ég líklega þurfa 1000 lítrana á næstunni ;)
by N0N4M3
18 Feb 2010, 02:27
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gefins convict seiði
Replies: 4
Views: 4480

Hversu mörg áttu og hversu mörg má ég fá? :)
by N0N4M3
28 Jan 2010, 00:31
Forum: Gotfiskar
Topic: Gæti sniglaæta verið að borða fiskana mína?
Replies: 21
Views: 22956

*dæs* Þú ert bara að drepa fiskana með því að skipta svona sjaldan um vatn. Tíðari vatnsskipti, skipta 30-40% vatni út einu sinni í viku, reyndu bara að venja þig á að gera þetta alltaf á mánudögum eða bara setja fastann dag á þetta. Er einhver hreinsibúnaður í búrinu, ertu að þrífa hann? ------ Var...
by N0N4M3
28 Jan 2010, 00:26
Forum: Gotfiskar
Topic: Hvað er að mollyinum mínum?
Replies: 14
Views: 21527

Ég kom heim úr skóla í gær, tók eftir að einn af 12 gúbbýfiskunum mínum var byrjaður að synda á hlið á yfirborði og hélt sig á einu svæði og synti bara í hringi & andaði ört.
Ákvað að setja hann í annað búr og hann var dauður næsta dag
by N0N4M3
25 Jan 2010, 00:47
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Perur fyrir groðurbur(buið)
Replies: 8
Views: 9736

Ég hef aldrei heyrt töluna 80% nefnda við samanburð á þessum ballöstum, hinsvegar lúmen per watt mismunurinn er í kringum 10 ef ég man rétt, 105lpw á t5 og 95lpw á t8 Perurnar eru hinsvegar minni um sig og gefa hönnuðinum betri kost á að hanna góðann skerm til að endurkasta ljósinu :) nota bene þega...
by N0N4M3
25 Jan 2010, 00:13
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Vinnu gróðurbúr Malawi
Replies: 11
Views: 13758

gerið drepst ekki, það leggst í dvala þegar áfengisprósentan er svona há. ástæðan fyrir því að túrbógerið getur gerjað upp í svona háa prósentu er að það eru ýmisleg næringarefni fyrir gerið í þessum pakkningum. Getur sett tómats puré & sítrónusafa í þetta og brauðger og það ætti að gerjast hærr...
by N0N4M3
25 Jan 2010, 00:06
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Hárþörungur?
Replies: 8
Views: 9731

Ég held að það sé einmitt betra að hafa meiri hreyfingu á vatnsyfirborðinu ef þú ert með mikið af gróðri og án co2 græju.
Ef þú ert með co2 græju og mikla hreyfingu á vatninu þá er það líklegast ekki gott :)

http://en.wikipedia.org/wiki/Equilibrium_fractionation
by N0N4M3
24 Jan 2010, 23:50
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: brugga co2
Replies: 28
Views: 28290

hvaða áhrif hefur þetta samt á fiskana þá? Verður maður að hafa loftdælu líka?
by N0N4M3
24 Jan 2010, 23:37
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: brugga co2
Replies: 28
Views: 28290

Brugga koltvíoxíð? Gerið étur sykur, bökunarger gerjar upp í 14% max en "túrbó" ger gerja upp í 20% áfengisinnihald og leggst í dvala þegar prósentan er svona há. Miðað við 2 lítra af vatni þá væri sykurmagnið 476 gr skv mínum útreikningum en þá myndi þetta náttúrulega ekki passa í flöskun...
by N0N4M3
24 Jan 2010, 23:18
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Gefins mór.
Replies: 7
Views: 8387

Ég er til í eitthvað, ég veit samt ekkert hvernig þetta lítur út ég reyndi að gúgla en fann bara bæ sem heitir Mór :)
Kíki við næsta laugardag ef þetta er enn í boði.
Fínn gróður fyrir seiði að fela sig í ? :)
by N0N4M3
21 Jan 2010, 22:42
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 1 stk assasin snigill TS
Replies: 13
Views: 11789

skal hirða þessa eplasnigla sendi þér pm