Search found 453 matches

by ellixx
09 Dec 2010, 21:36
Forum: Almennar umræður
Topic: Lífið í rekkanum.ellixx
Replies: 5
Views: 6121

Re: Lífið í rekkanum.ellixx

ekki hugmynd ,kemur í ljós ,þeir eru það smáir ennþá.

er ekki allt auðvelt ef viljinn er fyrir hendi ;)

kveðja
ellixx
by ellixx
09 Dec 2010, 21:17
Forum: Almennar umræður
Topic: Lífið í rekkanum.ellixx
Replies: 5
Views: 6121

Lífið í rekkanum.ellixx

jæja þá er eitthvað smá líf komið í rekkann og ég lofaði að leifa ykkur að fylgjast aðeins með. Íbúalisti eins og hann er í dag. Ancistrur slatti. Red zebra malawi x3 til sölu eða skipti. Red zebra OB malawi x2 sölu eða skipti. Gullfiskar x4. Black ruby barb x5. Odessa barb x4. Metalic green barb x4...
by ellixx
08 Dec 2010, 16:24
Forum: Almennar umræður
Topic: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Replies: 65
Views: 58459

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

varðandi jólaþemað ,þá er það kanski í lagi í des ;) en ekki allt árið :lol:
by ellixx
08 Dec 2010, 16:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Replies: 65
Views: 58459

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

þetta líkar mér betur ....:D :góður:
by ellixx
08 Dec 2010, 12:28
Forum: Almennar umræður
Topic: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Replies: 65
Views: 58459

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

keli wrote:Það er til útlit svipað gamla sem ég get sent inn, en þá eru nokkrir takkar sem eru ekki á íslensku. Býður einhver sig fram að íslenska þá? :)

það má venjast öllu :wink:
getur kanski breitt litunum á þessu ,þá verður þetta kanski þolanlegra .... :twisted:

kv
ellixx
by ellixx
08 Dec 2010, 11:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!
Replies: 65
Views: 58459

Re: Af hverju skemmdi Keli spjallið?!?!

fanst nú hitt þægilegra í lesningu, svo vantar prófíl myndirnar :mynd: .

á að koma með þessu nýja svæði ,uppload pictures from your computer ?
by ellixx
08 Dec 2010, 08:58
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: skipti eða til sölu malawi
Replies: 2
Views: 2173

er enn að leita .
by ellixx
07 Dec 2010, 10:36
Forum: Aðstoð
Topic: hvað gæti hafa valdið dauða ?
Replies: 2
Views: 3030

hvað gæti hafa valdið dauða ?

sælir ég er með Green metalic barb og hann fékk ég hjá tjörva beint úr flugi og hann dó á 2 degi ,hann varð svona blóð rauður á annari kinninni og munni og sinti svona á hlið og upp ,fór svona með straumnum ,réði ekki hvert hann fór. reyndar fékk ég hjá honum tígrisbarba sem var slappur strax og dó ...
by ellixx
06 Dec 2010, 09:38
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Desember föndur 535l.
Replies: 14
Views: 16662

setur bara pvc kúluloka á lögnina sem fer í búrið ,þá geturðu haft stjórn á vatnsflæðinu upp í búrið.
by ellixx
06 Dec 2010, 08:47
Forum: Aðstoð
Topic: rætur????
Replies: 8
Views: 7448

var þessi rót keipt í búð eða fanstu hana úti ?
by ellixx
06 Dec 2010, 08:35
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Desember föndur 535l.
Replies: 14
Views: 16662

Mæli með sírufría kíttinu sem fæst í múrbúðinni ,man ekki hvað það heitir. talaðu bara við Hlyn (bróðir) hann vinnur upp á höfða ,hann veit hvaða kíti ég er að tala um. Ég notaði það í rekkann hjá mér ,sjá rekkasmíði ellixx. túpan er á einhvern 1300 kall. fór með tæpar 5 túpur í öll búrinn hjá mér. ...
by ellixx
02 Dec 2010, 14:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Held að þetta sé bara búið
Replies: 16
Views: 10812

Image
by ellixx
02 Dec 2010, 14:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Held að þetta sé bara búið
Replies: 16
Views: 10812

þarna stendur ,byrjar á baki og uggum.

það á að vera í lagi að salta og hækka hitan þó svo að það sé bara grunur um hvítblettaveiki..

better safe than sorry :wink:



kveðja
Erling
by ellixx
02 Dec 2010, 14:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Held að þetta sé bara búið
Replies: 16
Views: 10812

lestu þetta og farðu eftir leibeiningunum sem þar eru straxx

viewtopic.php?t=5736
by ellixx
01 Dec 2010, 16:32
Forum: Aðstoð
Topic: rætur????
Replies: 8
Views: 7448

rætur????

sælir hvernig er það með rætur í fiskabúr ,eru menn að fara út í garð að tína eða er þetta allt innflutt ? ef það má tína rætur og nota ,hvaða rætur eru bestar. mágur minn er garðirkjufræðingur og ég gæti fengið hann til að skoða þetta fyrir mig ef ég vissi hvaða rætur mætti nota. þikir askoti dýrt ...
by ellixx
01 Dec 2010, 16:06
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE rót eða rótum.
Replies: 0
Views: 1105

ÓE rót eða rótum.

sælir.
ef það er einhver sem vill losa sig við rót eða rætur þá er ég til í að skoða þær.

allar upplisingar í ep, myndir og verðhugmynd takk.

langar sérstaglega í rót sem getur verið í horni í 180 litra búri.

svo vantar mig rótarbúta í lítil búr.

kveðja
Erling
by ellixx
29 Nov 2010, 13:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Vantar hjálp, held ad fiskurinn sé ad deyja
Replies: 11
Views: 9201

skiptu bara um svona 50% af vatninu einu sinni í viku. greiið fiskurinn hefur verið bara svona ofboðslega stressaður. ég er með 4 stóra gullfiska og þeir eru fyrst að jafna sig núna eftir sirka viku ,var að færa þá á milli búra. það er ekki gott að vera róta mikið í búrunum ,þá fá þeir eingan frið o...
by ellixx
27 Nov 2010, 15:44
Forum: Almennar umræður
Topic: Undur og stórmerki......
Replies: 8
Views: 6595

gerði ekkert sérstakt ,þeir eru í 100 lítra hólfi í 1000 lítra vatnskerfi. veitt ekkert um fjölgun á Gullfiskum og hef svo sem ekkert kint mér það. það var aldrei ætluninn að fara út í gullfiska rækt,þetta var svona meira til að starta kerfinu og svona fyrir börnin að horfa á svo rekkinn virtist ekk...
by ellixx
26 Nov 2010, 17:16
Forum: Almennar umræður
Topic: Undur og stórmerki......
Replies: 8
Views: 6595

já það er líklegast,var að skoða á youtube "goldfish fry" og það er nákvæmlega eins. það sem mér þikir merkilegast er ferðalagið hjá þeim :shock: niður í sumpinn í gegnum 10cm þikan svamp og upp aftur í gegnum 7100 lítra dælu..... :shock: :shock: að þetta skuli hafa lifað þetta af er merki...
by ellixx
26 Nov 2010, 16:08
Forum: Almennar umræður
Topic: Undur og stórmerki......
Replies: 8
Views: 6595

Undur og stórmerki......

sælir spjallverjar. nú er allt að gerast í rekkanum, setti Gullfiska í rekkann til að starta þessu upp ,nokkrar sikliður og slatta af ankistrum. svo hafði ég 2-3 búr tóm. þurfti ég að skjótast heim í hádeginu og fór aðeins í skúrinn að skoða og mér til mikilla undrunar eru komin lítil glær seiði í n...
by ellixx
21 Nov 2010, 18:32
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: skipti eða til sölu malawi
Replies: 2
Views: 2173

skipti eða til sölu malawi

sælir spjallverjar. mig vantar nokkra fiska. kingsizei kk red zebra kvk 1-2 meiga vera OB mapanga kvk er með til sölu eða til skiptana . red zebra kk 3stk 7-10cm red zebra OB 2stk 7-8cm er til í að skipta þessum upp í það sem mig vantar eða selja þá beint. er líka á hötunum eftir Black Ruby Barb ef ...
by ellixx
16 Nov 2010, 22:47
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rekkasmíði ellixx
Replies: 100
Views: 109119

jæja þá er þetta komið af stað og nokkrir fiskar komnir í. 4. Gullfiskar 18. kinzisei seiði. 30 +-.Ancistruseiði. 1.Ancistrukall. 2.Ankistrukellingar. læt eina mynd filgja með. nú er smíðin búinn og þar að leiðandi mun ég ekki setja meira hér inn í bráð ,nema að svara spurningum. kv ellixx http://ww...
by ellixx
15 Nov 2010, 12:56
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rekkasmíði ellixx
Replies: 100
Views: 109119

pláss ,já þú meinar :-)

við skulum orða það svoleiðis að bíllinn kemst ekki lengur inn í skúrinn :twisted: he he he

kv
ellixx
by ellixx
15 Nov 2010, 12:01
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rekkasmíði ellixx
Replies: 100
Views: 109119

sælir. spurning um balestir. nei held að það standi ekkert um vírlengd á þeim,gerði þetta í samvinnu við þá í flúorlömpum í hafnarfyrði. það eina sem hann afði áhyggjur af væri raki,þegar ég tjáði honum að balestirnar væru fyrir utan rekkan og ég þyrfti 35m af vír til að tengja þetta saman. hann sá ...
by ellixx
14 Nov 2010, 22:19
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rekkasmíði ellixx
Replies: 100
Views: 109119

4 gullfiskar komnir í til að starta þessu.
þakka sibba fyrir viðskiptin.
kveðja
ellixx
by ellixx
14 Nov 2010, 00:08
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Enn einn rekkinn
Replies: 12
Views: 14118

Se ad thu hefur valid gagnvarid ens og eg :)
thetta litur mjog vel ut .a ad tengja eitthvad saman? Eda bara ein hreinsidaela i hvert bur.
kvedja
ellixx ,skrifad a sima sem hefur ekki islenska stafi. :roll:
by ellixx
13 Nov 2010, 21:57
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rekkasmíði ellixx
Replies: 100
Views: 109119

Squinchy wrote:Þetta er keppnis!, hvað ertu margar sec að fylla 1líter úr hverjum krana ?
mældi það áðan og það er náturulega misjaft eftir krönum en ég fékk alveg frá 18 sec til 30sec á literinn.
by ellixx
13 Nov 2010, 21:32
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE 2-4 gullfiskum 5cm+ stærð.
Replies: 0
Views: 1129

ÓE 2-4 gullfiskum 5cm+ stærð.

vantar gullfiska 2-4 stk helst ekki minni en 5cm . verð að geta sótt á morgun. vill ekki poppey eða klofsporð ,bara svona venjulega. svara hér eða í ep og hafa símanúmer og verð með. kveðja ellixx bara eitthvað í þessum dúr. mynd fengin að láni hjá www.fiskabur.is http://www.fiskabur.is/myndir_vefur...
by ellixx
12 Nov 2010, 17:36
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rekkasmíði ellixx
Replies: 100
Views: 109119

hætur við það :P

fór upp í Dýralíf í hádeginu og mér var selt svona eins og þú ert með í sumpnum hjá þér á góðum prís ,tók hitara og svamp í leiðinni.

man ekki hvað þetta heitir (hvítu plasthringirnir)

kveðja
Erling
by ellixx
12 Nov 2010, 11:46
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Rekkasmíði ellixx
Replies: 100
Views: 109119

videoið komið.

á reyndar eftir að setja rör á afallið niður í sumpinn ,var að bíða eftir að límið þornaði á rörinu áður en ég set það niður í sumpinn.
háfaðinn ætti að minka við það töluvert.

http://www.youtube.com/watch?v=Cj2WQlanqls