Sæl öll sömul.
Hér eru nokkrar myndir sem ég tók af fiskonum mínum þegar ég kom heim úr vinnuni.
Smá breyting síðan ég setti fyrst upp búrið, ákvað að skifta búrinu upp í tvö hólf.
En ég er enþá að spá hvort það sé kerla í búrinu hjá mér eða hvort ég sé bara með karla.
Svo á ég eftir að setja hvítan sand ofan á steinana sem er í botninum til að fíngera þetta allt saman.
En hér koma nokkrar myndir. Afsakið myndagæðin Síminn minn er bara ekki af bestu gerð.
Bolivian Ram Smá breyting.
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Re: Bolivian Ram Smá breyting.
sýnist þú hafa allavega eina hrygnu í hópnum. ég myndi þó taka plöntuna úr steinullinni og planta henni í mölina
Re: Bolivian Ram Smá breyting.
Ég á eftir að gera það er að bíða eftir sandinum frá tjörva. Ég er með svo þunna möl að ég bara gét ekki plantað henni strax. Annas væri ég nú buinn að taka hana úr steinullinni og dreifa þessu svona aðeins um búrið.