að tengja notaðann Calcium Reactor

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
Vallash
Posts: 18
Joined: 29 Oct 2013, 22:38

að tengja notaðann Calcium Reactor

Post by Vallash »

Hérna er mynd af græju sem ég keypti á Íslandi... svo af græju sem ég pantaði aukalega frá útlöndum

Langar að fá þetta í virkni en skil ekki hvernig ég fæ þetta rétt....
Er allt sem ég þarf þarna utan við slöngur ?
Hvert eiga slöngurnar að fara og hvaðan eiga þær að koma ?

Vonandi einhver snillingur sem þekkir til þarna. Þetta er Aqua Medic græja...

ps . get ég notað Calcium Reactor Media sem er í græjunni... veit ekkert um hana... er nóg að þrífa hana úr saltvatni. ?
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Re: að tengja notaðann Calcium Reactor

Post by DNA »

Það er enginn mynd.
Kalkið máttu þrífa með saltvatni, köldu vatni eða hreinsuðu.
Post Reply