Sverðdragahrygnan gaut þessum (og fleirum) í dag. Einhverjar ábendingar um hvernig er best að halda þessu á lífi? Er ekki með auka búr. Datt í hug að gata dolluna, setja nælonsokk utan um og hafa dolluna í búrinu.
Lifa á svifi í búrinu til að byrja með geri ég ráð fyrir?