750ltr moba Frontosu Búr
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Þakka hrósin!!
Tók mig til í gær og hreinsaði dæluna í fiskabúrinu í fyrsta sinn, hún er búin að vera næstum ár í gangi, það
magnaða er að hún var ekki mikið skítug, snilldardæla hef aldrei átt betri og á bara eftir að fá
mér fleirri svona FX-5 dælur, það besta við hana er að vatnaskifti eru svo auðveld, bara Out stúturinn
tekinn af og sett á slanga og hún dælir öllu vatni sem þarf að skipta út á
nokkrum mínútum(tók langan tíma áður fyrr), bara snilld í stórum búrum.
Tók mig til í gær og hreinsaði dæluna í fiskabúrinu í fyrsta sinn, hún er búin að vera næstum ár í gangi, það
magnaða er að hún var ekki mikið skítug, snilldardæla hef aldrei átt betri og á bara eftir að fá
mér fleirri svona FX-5 dælur, það besta við hana er að vatnaskifti eru svo auðveld, bara Out stúturinn
tekinn af og sett á slanga og hún dælir öllu vatni sem þarf að skipta út á
nokkrum mínútum(tók langan tíma áður fyrr), bara snilld í stórum búrum.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
97 þús? Það er nú svolítið glannalegt miðað við að með einu gúggli finnur maður þetta á 175€ http://www.petproductsonline.eu/p/87940 ... ilter.html
Vissulegahenry wrote:97 þús? Það er nú svolítið glannalegt miðað við að með einu gúggli finnur maður þetta á 175€ http://www.petproductsonline.eu/p/87940 ... ilter.html
Þá er bara að panta hana úti.
ef einhver atlar að panta sér ATH að taka það framm við tollinn að það er frír flutningu þeir seiga altaf að flutnigur sé innifalinn í verðinu eg meilaði þeim af heimasiðuni þeira með þetta það stentur þar skírum stöfum að alt yfir 149 efrur tá er frír flutningur annars borgið þið toll af áællaðum flutning.
Merkilegt hvað búðirnar virðast ekki gera sér grein fyrir því að þær eru í bullandi samkeppni við erlendar netverslanir. E.t.v. eru þó bara einfaldlega það margir sem kaupa þetta á uppsettu verði að það borgi sig ekki að lækka verðið til að fá viðskiptin frá þeim sem eru annars að panta sér að utan. Annars er þetta væntanlega ekki auðveldur markaður til að vera á.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
kellinginn hélt ekki kyngdi á þriðja degi,
En önnur kella kominn með hrogn. Er búin að
fylgjast vel með þeim upp á síðkastið og nú hafa
allar kellur hrygnt í búrinu nema ein og sumar
nokkrum sinnum, þessi eina kella er stórlega grunuð um
að vera kall(hefur t.d vaxið ískyggilega hratt undanfarið),
kíki á næstunni á undirvaginn á henni, og ef sú er raunin verður hann seldur,
hef grun um að ef kallarnir eru þrír er það sem
er að valda þessum hrygninga vandræðum. þessi
kella/kall er að slást við hina kallana og bögga kellurnar.
En önnur kella kominn með hrogn. Er búin að
fylgjast vel með þeim upp á síðkastið og nú hafa
allar kellur hrygnt í búrinu nema ein og sumar
nokkrum sinnum, þessi eina kella er stórlega grunuð um
að vera kall(hefur t.d vaxið ískyggilega hratt undanfarið),
kíki á næstunni á undirvaginn á henni, og ef sú er raunin verður hann seldur,
hef grun um að ef kallarnir eru þrír er það sem
er að valda þessum hrygninga vandræðum. þessi
kella/kall er að slást við hina kallana og bögga kellurnar.
Þú verður bara að taka úr einni kerlu á 2 degi og klekja þessu sjálfur handónýtt að fá engin seiði
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða