Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

gudnym
Posts: 142
Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík

Post by gudnym »

Hér eru nokkara af sjávarbúrinu mínu

heildarmynd af búrinu

Image

hellirinn minn

Image

Image

hérna eru blúlúarnir mínir :D semsagt blúlú1 og blúlú 2 :P

Image

og svo hann pínkí

Image

og svo pínkí í hellinum

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

hvað er búrið stórt?
flottur Yellow Tang-inn :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
gudnym
Posts: 142
Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík

Post by gudnym »

takk búrið er 650L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

vóóó ég væri búinn að breyta þessu í ferskvatns :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
gudnym
Posts: 142
Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík

Post by gudnym »

afhverju ferskvatn? ég er komin með nóg af því hef verið með ferskvatns frá því ég var 11 ára semsagt 9 ár mér fynst sjávar mykklu flottara en ég er reynda mér ferskvatn líka bara í 50 L búri. en mér fynst svo mikklu meiri persónuleiki í sjávarfiskunum heldur en ferskvatn ég er mjög spes einu fyskarnir í ferskvatninu eru gúbbí og neon tetrurnar. en það eru fullt af flottum sjávarfiskum:P Þetta er nátla bara smekksatriði. :D

hérna er mynd af ferskvatns búrinu

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

gudnym wrote: einu fyskarnir í ferskvatninu eru gúbbí og neon tetrurnar en það eru fullt af flottum sjávarfiskum
Ha !? :roll:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Rétt, þetta er allt smekksatriði, sjávar fiskar eru ekki endilega með meiri karakter en ferskvatnsfiskar, kannski bara þeir sem að þú ert með, hefur verið með. Sjávar búr eru engusíður falleg. og oft fallegri en mörg ferskvatns. Skil bara ekki sumt fólk að finnast sjávarfiskar eitthvað flottari en þeir ferskvatns. :)


Annars mjög flott búr hjá þér :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
gudnym
Posts: 142
Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík

Post by gudnym »

mér fynst þetta bara ég hef aldrey séð neinn ferskvatns fisk sem mér fynst eikkað flottur. enn já eins og ég seiji allir hafa sinn smekk og ég er mjög spes bara í öllu þannig já. :D ég hef kanski bara ekki séð alla ferskvatn fiska sem er verið að selja hérna...
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

vandamálið með mikið af ferskvatnsfiskum er að þeir fá ekki liti strax
og þess vegna sér fólk ekki hvað þeir verða flottir í búðunum

það eru til ótrúlega margir flottir ferskvatns og sjávarfiska
og ef einhver segir að ferskvatnsfiskar séu ljótir þá er það oft satt en það á líka við um sjávarfiska
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

gudnym wrote:mér fynst þetta bara ég hef aldrey séð neinn ferskvatns fisk sem mér fynst eikkað flottur. enn já eins og ég seiji allir hafa sinn smekk og ég er mjög spes bara í öllu þannig já. :D ég hef kanski bara ekki séð alla ferskvatn fiska sem er verið að selja hérna...
ég giska á að þú hafir séð 10 % af þeim tegundum sem hér eru seldar í fullum litum og þá er ég ekki að grínast
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fínt að halda þessu áfram hér http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3817 til að skemma ekki myndaþráðinn.
bibbinn
Posts: 156
Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh

Búrin min

Post by bibbinn »

ég er með eitt 200 litra og annað 60 litra
í 200 litra búrinu eru 2x jack dempsey og 2x trúðabótíur og 2x Botia azul
og 2x oscarar en var að selja þá :)
í 60 litra burinu eru nokkrar tetrur og kribba par

60 líta :D
Image

og 200 lítra :D
Image
Fiasko
Posts: 90
Joined: 02 Jun 2008, 23:39

Post by Fiasko »

ættla að reyna að setja mynd af okkar búri hérna inn.

Ekki eins flott og mörg hérna, en við erum að byrja.:D

Vorum að setja gróðurinn í í gær, svo hann á eftir að stækka :)



Image
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Hérna er mitt 720L með Fluval FX5 dælu
Megnið af fiskunum eru Malawi siklíður og þá aðalega mbuna.
Image
User avatar
SteinarAlex
Posts: 293
Joined: 10 Feb 2008, 17:44

Post by SteinarAlex »

JinX wrote:hérna er ég með 250l. heimasmíðað búr það er svona uppsett tímabundið vegna flutninga en þar sem ég var að klára mitt fyrsta fiskabúrs föndur á steinum og loksins kominn með einhverja íbúa ákvað ég að smella myndum inn, og btw. ég á crap myndavél svo afsakið gæðin


Image
hér er það í heild sinni

íbúar eru 11 talsins og þeim mun fjölga eftir flutninginn,
þar af eru:
3= skalar
2= fiðrilda dvergsíkliður
2= gibbar
4= eplasniglar

það er ein trjárót í búrinu eins og er og 3 lifandi plöntur,
2= Risa valisneria
1= Echinodorus ocelot green

og svo er am-top tunnudæla sem dælir 1200l/h sem sér um hreinsun á þessu öllu saman :)

Þetta er núna mitt búr enn ekki mínir fiskar
Fiasko
Posts: 90
Joined: 02 Jun 2008, 23:39

Post by Fiasko »

smá breyting, hendi hérna inn nýrri mynd af búrinu.
En reyndar ekki neitt sérstakri mynd sammt ;D



Image
hlb
Posts: 70
Joined: 16 Aug 2008, 20:25

Post by hlb »

Búrið okkar eins og það lítur út núna

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

820lt
Ehem 2060
Image

Íbúar,1 Convict
1 Redtailed Catfish

og já þeir eru einmanna greiin :moping:
bryndis
Posts: 184
Joined: 15 Oct 2007, 01:12

Post by bryndis »

160l Light-Glo
Image

Íbúar
4x skalar
2x bláhákarlar
1x pleggi
1x axlarfiskur
1x red/blue columbian tetra
1x trúðabótía
3x tígrisbótíur
1x bardagafiskur

Gróður
1x amazonsverð
2x valisnerja (held ég)
Og svo nokkrar í viðbót af sömu tegund sem ég þekki ekki alveg.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

530L Akvastabil
Image
Íbúar:
3 Óskarar
3 Channa Obscura
1 pangasius long fin
1 styrja
1 Blue acara par
1 Synodontis Multipunctatus
1 P. Senegalus
1 P. ornatipinnis
1 Ancistru par
1 Silvur Arówana

100l Akvastabil(eld eld gamla gerðin)
Íbúar:
1 Green terror
1 Black top mouse catfish
1 Red tailed catfish
1 tiger pleco

kem með myndir seinna

:-)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Síkliðan wrote:400l Juwel

Íbúar
1x Red Tail Catfish
1x Paroon Shark
1x Geophagus Brasiliensis
1x Sajica
3x Óskar
1x Polypterus Senegalus
4x Ropefish
2x Gibbar
hvernig gengur að hafa ropefishana og óskarana saman?
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Petur92 wrote:
Síkliðan wrote:400l Juwel

Íbúar
1x Red Tail Catfish
1x Paroon Shark
1x Geophagus Brasiliensis
1x Sajica
3x Óskar
1x Polypterus Senegalus
4x Ropefish
2x Gibbar
hvernig gengur að hafa ropefishana og óskarana saman?
Vargur wrote:Vinsamlega ekki pósta spurningum í þennan þráð heldur gerið það í nýjum þræði og ekki gefa nein comment á annara búr nema að fylgi mynd og upplýsingar um ykkar eigin búr. :wink:
fínt væri að skella svona spurningum í þráð hjá viðkomandi aðila. Til að auðvelda þér leitina geturu skoða Profile hjá Síkliðan og valið Find all posts by Síkliðan og séð þar þræði sem hann hefur gert um sitt búr, þeir eru þónokkrir.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Post by Ragnarvil »

Juwel Rekord 60
Image

Íbúar:
6 Pygmy Corydoras
3 Dwarf Otocinclus
10 Cardinal tetrur
6 Celestial Pearl Danio
3 Siamese Algae Eater
6 Glowlight Danio

Gróður:
Ceratopterus siliquosa
Echinodorus "Rose"
Saururus cernuus
Lobelia cardinalis
Eleocharis acicularis
Vallisneria americana natans

Lýsing:

Aquastar 15w

Hreinsibúnaður:
Rena Filstar iV4 (600 l/klst)
Rena Air 100 (Loftrist í botni)

Hitastig 25°
pH 7.0
Fiskur -já takk
Posts: 12
Joined: 04 Feb 2009, 19:46

Post by Fiskur -já takk »

Ég fékk þetta Juwel 70L búr hent í mig og eftir að hafa skoðað þessa kjaftasíðu, er ég óvænt nýbyrjaður á þessu áhugamáli og eftir að hafa eytt haug af ísl. gjaldmiðli í þetta og sóað/drepið þrjá fiska vegna byrjendaerfileika :oops: þá lítur þetta svona út og ég vona það að vera búinn að ná búrinu stöðugu og bætt eitthvað við þetta seinna.
Í því eru nokkrir sverðdragar og tvær ryksugur sem ég kann ekki að nefna.

Image[/img]
noob1000
Posts: 45
Joined: 06 Jul 2008, 10:44
Location: mosfellsbær

Hér eru búrin minn 54L/240L

Post by noob1000 »

Blessaðir Fiskar þetta eru búrin minn (enn sem komin er).Ég er búinn að vera með fiska í mörg ár og þá -100L búr. Ég fékk mér síðan 240L eftir að ég sá þetta
auglýst hér á spjallinu keypti reyndar humarbúrið hér líka.
Gerði góð kaup,fiskar og plöntur fékk ég hér líka. Ég missti mig alveg í
þessa iðju fyrir ári síðan þetta er alveg frábært hobby (Konan finnst það ekki haha)enn mér er sama.Ég er reyndar búin að smita fleiri út í þetta það er frábært.Takk fyrir frábæra síðu , info fyrir byrjendur og Pro.


240L

Image

Image

Image

54L Humarbúr

Image

Image

Image
Gulli Gullfiskur
Posts: 47
Joined: 27 Mar 2009, 01:49

Post by Gulli Gullfiskur »

Hér er Gulli gullfiskur, hann er að bíða eftir að fá lítið búr.

Image

Image

Image

Image
User avatar
davidge
Posts: 59
Joined: 01 Mar 2009, 14:59
Location: Hafnarfjörður

Post by davidge »

Eheim 63L
Image
Image
Image

Íbúar
5xgúbbý
6xkardínálatetrur
2xancistrur
2xdvergfroskar
5xeplasniglar

Juwel rio 180L
Image
Image
Image
Image
Image

Íbúar
1xaxarfiskur
3xsverðdragar
6xskallar
2xbronze corydoras
5xrummy nose tetrur
2xancistrur
Davíð Geirsson
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Ég ætla að setja inn mynd af búrinu hennar frænku minnar, fyrir hana, þar sem hún er svo sjaldan hérna á spjallinu :P

Þetta er 230L búr, ég man aldrei frá hvaða framleiðanda (kannski þið getið séð það?)

Image

Það sem er í 230L búrinu er:

6xAncistrur
13xGlow light tetrur
2xBlack Molly kk
1xGibbi (17cm)
1x Black Ghost (12cm)
1xBotía
6x Skallar (litlir)
2xKribbar (par)
2x Microgeophagus ramirezi kk og kvk
1x Perlu gúrami kk
4x Glass catfish (8-10cm)
2x pepper corydoras
2x pensil fiskar
4xSAE
1xOto
1x Snowball pleco
1x Eldsporður Labeo bicolor

Gróður:

Vallesneria gigantea
Vallisneria spiralis
Sessilliflora
Java fern
Java mosi
Lotus
Anubias
L.Polysperma
og þrjár aðrar sem ég veit ekki hvað heitir

Tæknileg atriði:

Innbyggð dæla
Gróðurpera og daylight pera
Loftdæla
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

:)
Last edited by sirarni on 18 Jun 2012, 15:22, edited 1 time in total.
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

Image
Búr: 102L Mp-Aquabay
Dæla: Eheim 2010
Hitari: Eheim Jager 100W
3D Bakgrunnur

Fiskar:
1x Ancistrus
2x Colis Laila
4x Platy
6x Rummy-nose

Plöntur:
Hygrophila polysperma
Echinodorus bleheri
Limnophila heterophylla
Og ein sem ég er ekki með nafnið á (þessi litla í miðjunni).
Post Reply