**Elmu búr**
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
mér finnst stóri steinninn sem þú tókst út vera flottur 
kemur út eins og stórt fjall í skóglendi svolítið eins og í iwagumi þar sem lávaxinn gróður og steinar eru í aðalhlutverki
Gaman að sjá breytingarnar á gróðrinum
ég mundi þó persónulega skifta út sumum tegundum af fiskum
			
			
									
						
							kemur út eins og stórt fjall í skóglendi svolítið eins og í iwagumi þar sem lávaxinn gróður og steinar eru í aðalhlutverki
Gaman að sjá breytingarnar á gróðrinum
ég mundi þó persónulega skifta út sumum tegundum af fiskum
www.fiskabur.is 
skemmtileg heimasíða
			
						skemmtileg heimasíða
Allar ráðleggingar frá þér eru vel þegnar!  Hvaða fiskum myndiru skipta út? 
Já stóri steinninn var flottur, hann bara tók aðeins of mikið pláss í búrinu. Þegar Hlynur tók hann upp úr þá brotnaði steinninn ég er bara fegin að hann brotnaði ekki þegar hann var ofaní búrinu, hann bara klofnaði í tvennt!
  ég er bara fegin að hann brotnaði ekki þegar hann var ofaní búrinu, hann bara klofnaði í tvennt! 
			
			
									
						
							Já stóri steinninn var flottur, hann bara tók aðeins of mikið pláss í búrinu. Þegar Hlynur tók hann upp úr þá brotnaði steinninn
 ég er bara fegin að hann brotnaði ekki þegar hann var ofaní búrinu, hann bara klofnaði í tvennt!
  ég er bara fegin að hann brotnaði ekki þegar hann var ofaní búrinu, hann bara klofnaði í tvennt! Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
			
						--------------------------------
1x125L og 1x350L
jæja.. þá tók ég mynd af búrinu mínu áðan... 

komin með nokkrar nýjar plöntur, t.d. sverðplöntur og svo bara man ég ekki nöfnin á hinum tveim.. plantan sem teygir úr sér, við hliðiná sessilliflorunni og svo litlu plönturnar fyrir miðju.
 plantan sem teygir úr sér, við hliðiná sessilliflorunni og svo litlu plönturnar fyrir miðju. 

Fallegur ryksugukokteill þarna á ferð, brún ancistra, albínó slörið og Adonis
			
			
									
						
							komin með nokkrar nýjar plöntur, t.d. sverðplöntur og svo bara man ég ekki nöfnin á hinum tveim..
 plantan sem teygir úr sér, við hliðiná sessilliflorunni og svo litlu plönturnar fyrir miðju.
 plantan sem teygir úr sér, við hliðiná sessilliflorunni og svo litlu plönturnar fyrir miðju. Fallegur ryksugukokteill þarna á ferð, brún ancistra, albínó slörið og Adonis
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
			
						--------------------------------
1x125L og 1x350L
jæja í 60L búrinu mínu er ég með smá Kuðungasíklíðu Projekt. Eigum par af Lamprologus ocellatus (þau eru í sérbúri) og þetta eru seiðin sem ég er búin að koma upp (hingað til) 
 
hef aldrei náð góðri mynd af því, sleppti þvi að nota flass, þessvegna er myndin frekar dökk.
seiðin (ef það er hægt að kalla þau það, eru orðin eiginlega fullorðin) eru um 15 talsins, voru 20, en sum voru lítil og ræfilsleg og hafa örugglega verið drepin af þeim stærri. Allir eru með kuðunga en það er auðvitað alltaf einhver barátta um hver á hvaða kuðung
			
			
									
						
							hef aldrei náð góðri mynd af því, sleppti þvi að nota flass, þessvegna er myndin frekar dökk.
seiðin (ef það er hægt að kalla þau það, eru orðin eiginlega fullorðin) eru um 15 talsins, voru 20, en sum voru lítil og ræfilsleg og hafa örugglega verið drepin af þeim stærri. Allir eru með kuðunga en það er auðvitað alltaf einhver barátta um hver á hvaða kuðung

Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
			
						--------------------------------
1x125L og 1x350L
nýjar myndir 

finnst þetta bara ein af fallegri fiðrildasíklíðum sem ég hef séð.

soldið óskýr en finnst þetta skemmtileg mynd

Albínó slörAncistran og Albínó Corydoras að synda framhjá

Búrið, hef ekki snyrt gróðurinn nýlega, vildi leyfa sessiliflorunni að vaxa aðeins, klippa hana og gróðursetja upp á nýtt.
			
			
									
						
							finnst þetta bara ein af fallegri fiðrildasíklíðum sem ég hef séð.
soldið óskýr en finnst þetta skemmtileg mynd
Albínó slörAncistran og Albínó Corydoras að synda framhjá
Búrið, hef ekki snyrt gróðurinn nýlega, vildi leyfa sessiliflorunni að vaxa aðeins, klippa hana og gróðursetja upp á nýtt.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
			
						--------------------------------
1x125L og 1x350L
Takk  
 
nokkrar nýjar myndir
125L búrið:

fiðrildasíklíðurnar

nýjasti íbúinn- blár skalli 
 

felupúkinn Adonis

Búrið í allri sinni dýrð
Nanóbúrið- smá fréttir, í búrinu eru 3 eplasniglar og 2 bumbleBee rækjur

tveir af íbúunum í smábúrinu, epli og rækja að snýkja far

léleg mynd af búrinu, - verð að redda mér ljósi á búrið... er allavega búin að fá fallega rót með glæsilegum anubias í búrið.
75L búr með kribba pari
 
kerlan að sýna sig fyrir karlinum

hjónakornin að leita að mat

búrið þeirra einnig er stór ancistru kall ofaní búrinu sem ég á.
 einnig er stór ancistru kall ofaní búrinu sem ég á.
			
			
									
						
							 
 nokkrar nýjar myndir
125L búrið:

fiðrildasíklíðurnar

nýjasti íbúinn- blár skalli
 
 felupúkinn Adonis
Búrið í allri sinni dýrð
Nanóbúrið- smá fréttir, í búrinu eru 3 eplasniglar og 2 bumbleBee rækjur
tveir af íbúunum í smábúrinu, epli og rækja að snýkja far
léleg mynd af búrinu, - verð að redda mér ljósi á búrið... er allavega búin að fá fallega rót með glæsilegum anubias í búrið.
75L búr með kribba pari
kerlan að sýna sig fyrir karlinum
hjónakornin að leita að mat
búrið þeirra
 einnig er stór ancistru kall ofaní búrinu sem ég á.
 einnig er stór ancistru kall ofaní búrinu sem ég á.Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
			
						--------------------------------
1x125L og 1x350L
blár hefur alltaf verið einn af mínum uppáhalds litum.. en ég ætla ekki að segja ykkur hvaða litir eru í uppáhaldi.. heldur ætla ég að segja frá því að ég var að fá mér fjórar nýjar ferskvatnsrækjur   og hvað haldiði... þær eru bláar!! Þær heita svo mikið sem Cardina cantonensis sp "blue" á enga mynd af þeim en þið getið örugglega googlað nafnið.. (blue tiger shrimp)
  og hvað haldiði... þær eru bláar!! Þær heita svo mikið sem Cardina cantonensis sp "blue" á enga mynd af þeim en þið getið örugglega googlað nafnið.. (blue tiger shrimp)
Fékk að öllum líkindum eina kvk og 3 kk. En kannski eiga einhverjar af þessum þrem eftir að stækka og kannski verður einhver þeirra kvk. Hver veit..
Langaði að spurja.. geta rækjutegundir blandast saman? Fæ nefnilega aðra rækjutegund í búrið (vonandi fljótlega ) og langaði að vita hvort það væri möguleiki á að þær gætu blandast saman?
 ) og langaði að vita hvort það væri möguleiki á að þær gætu blandast saman?
			
			
									
						
							 og hvað haldiði... þær eru bláar!! Þær heita svo mikið sem Cardina cantonensis sp "blue" á enga mynd af þeim en þið getið örugglega googlað nafnið.. (blue tiger shrimp)
  og hvað haldiði... þær eru bláar!! Þær heita svo mikið sem Cardina cantonensis sp "blue" á enga mynd af þeim en þið getið örugglega googlað nafnið.. (blue tiger shrimp)Fékk að öllum líkindum eina kvk og 3 kk. En kannski eiga einhverjar af þessum þrem eftir að stækka og kannski verður einhver þeirra kvk. Hver veit..
Langaði að spurja.. geta rækjutegundir blandast saman? Fæ nefnilega aðra rækjutegund í búrið (vonandi fljótlega
 ) og langaði að vita hvort það væri möguleiki á að þær gætu blandast saman?
 ) og langaði að vita hvort það væri möguleiki á að þær gætu blandast saman?Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
			
						--------------------------------
1x125L og 1x350L
Já, möguleiki. Borgar sig ekki að blanda þeim nema þær séu í sitthvorum flokknum, sérstaklega þegar þú ert með svona fansí rækjur  Eins gott að þú náir einhverju undan þessum bláu, ég væri alveg til í nokkrar
 Eins gott að þú náir einhverju undan þessum bláu, ég væri alveg til í nokkrar 
			
			
									
						
							 Eins gott að þú náir einhverju undan þessum bláu, ég væri alveg til í nokkrar
 Eins gott að þú náir einhverju undan þessum bláu, ég væri alveg til í nokkrar 
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
			
						já, þú gætir auðvitað fengið einhverjar á góðum díl, en ég ætla reyna að fjölga þeim allavega eitthvað  mér finnst þær alveg bjútífúl. Það eru til þrjú litarafbrigði af blue tiger shrimp, light blue, semi dark blue og dark blue.  Spurning hvaða lit ég fékk... þær eru enn pínu stressaðar og sýna ekki mikið blátt
 mér finnst þær alveg bjútífúl. Það eru til þrjú litarafbrigði af blue tiger shrimp, light blue, semi dark blue og dark blue.  Spurning hvaða lit ég fékk... þær eru enn pínu stressaðar og sýna ekki mikið blátt  en eru hressar og eru út um allt búr að gramsa í mölinni og upp á anubiasinum. ...
 en eru hressar og eru út um allt búr að gramsa í mölinni og upp á anubiasinum. ... 
ah... þyðir það að Bee shrimp og blue tiger shrimp geta blandast saman?
			
			
									
						
							 mér finnst þær alveg bjútífúl. Það eru til þrjú litarafbrigði af blue tiger shrimp, light blue, semi dark blue og dark blue.  Spurning hvaða lit ég fékk... þær eru enn pínu stressaðar og sýna ekki mikið blátt
 mér finnst þær alveg bjútífúl. Það eru til þrjú litarafbrigði af blue tiger shrimp, light blue, semi dark blue og dark blue.  Spurning hvaða lit ég fékk... þær eru enn pínu stressaðar og sýna ekki mikið blátt  en eru hressar og eru út um allt búr að gramsa í mölinni og upp á anubiasinum. ...
 en eru hressar og eru út um allt búr að gramsa í mölinni og upp á anubiasinum. ... ah... þyðir það að Bee shrimp og blue tiger shrimp geta blandast saman?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
			
						--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ég mundi segja að það væri frekar líklegt. Og ólíklegt að það kæmu fallegar rækjur undan þeim.
			
			
									
						
							Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
			
						Keli: já.. ætla að taka þessar krúttlega Bee shrimp upp úr á morgun og láta þær í búrið hans Vargs,   og vonandi geta neocardinal rækjur verið með þessum
   og vonandi geta neocardinal rækjur verið með þessum   ... annars verður búrið mitt svo tómlegt eitthvað. bara fjórar rækjur...
 ... annars verður búrið mitt svo tómlegt eitthvað. bara fjórar rækjur...
Príen: Takk! já myndin er ágæt, hefði viljað hafa hana bjartari og skýrari, er með ekkert ljós yfir búrinu mínu, sárvantar ljós! tók myndina með 1600 ISO og ekkert flass, þannig að myndin verður svolítið gróf, en ég bara varð að taka mynd af þessu, svo fyndið að rækjan stóð bara þarna ofaná sniglinum og var að dunda sér eitthvað á meðan snigillinn óð um allt búrið.
Hlakka líka til að sjá hvort að BTS eiga eftir að fjölga sér eitthvað.. læt vita af því um leið og ég verð vör við það 
 
en að öðrum fréttum... Öllum að óvörum fjölguðu kribbarnir sér!! (sýndu engin merki um að þau væru að fara fjölga sér á næstunni) Ég tók eftir því í gærkvöldi að það voru komin seiði! Þau eru svo sæt þó að þetta séu bara kribbar þá er þetta svo skemmtilegt, fyrsta skiptið sem þetta heppnast hjá þeim og fyrsta skiptið sem ég sé kribba seiði
 þó að þetta séu bara kribbar þá er þetta svo skemmtilegt, fyrsta skiptið sem þetta heppnast hjá þeim og fyrsta skiptið sem ég sé kribba seiði 
og...
báðir Coridorasanir minir (albino) fengu allt í einu svakalega bakteríusýkingu í 125L búrinu... ég veiddi þá upp úr svo þeir smituðu ekki aðra (er með rándýra fiska í búrinu) og setti þá í salt.. annar þeirra dó í gær... urðu báðir rauðleitir, með rauða flekki og fengu smáa hvíta flekki á líkaman.. úff.. svaka áfall.. skipti reglulega um vatn og hitinn er alltaf 26 gráður.. hef ekki misst fisk úr þessu áður.. sem betur fer virðist enginn annar fiskur Þjást úr þessu , allir eru hressir! Enn sem komið er...
			
			
									
						
							 og vonandi geta neocardinal rækjur verið með þessum
   og vonandi geta neocardinal rækjur verið með þessum   ... annars verður búrið mitt svo tómlegt eitthvað. bara fjórar rækjur...
 ... annars verður búrið mitt svo tómlegt eitthvað. bara fjórar rækjur...Príen: Takk! já myndin er ágæt, hefði viljað hafa hana bjartari og skýrari, er með ekkert ljós yfir búrinu mínu, sárvantar ljós! tók myndina með 1600 ISO og ekkert flass, þannig að myndin verður svolítið gróf, en ég bara varð að taka mynd af þessu, svo fyndið að rækjan stóð bara þarna ofaná sniglinum og var að dunda sér eitthvað á meðan snigillinn óð um allt búrið.
Hlakka líka til að sjá hvort að BTS eiga eftir að fjölga sér eitthvað.. læt vita af því um leið og ég verð vör við það
 
 en að öðrum fréttum... Öllum að óvörum fjölguðu kribbarnir sér!! (sýndu engin merki um að þau væru að fara fjölga sér á næstunni) Ég tók eftir því í gærkvöldi að það voru komin seiði! Þau eru svo sæt
 þó að þetta séu bara kribbar þá er þetta svo skemmtilegt, fyrsta skiptið sem þetta heppnast hjá þeim og fyrsta skiptið sem ég sé kribba seiði
 þó að þetta séu bara kribbar þá er þetta svo skemmtilegt, fyrsta skiptið sem þetta heppnast hjá þeim og fyrsta skiptið sem ég sé kribba seiði 
og...
báðir Coridorasanir minir (albino) fengu allt í einu svakalega bakteríusýkingu í 125L búrinu... ég veiddi þá upp úr svo þeir smituðu ekki aðra (er með rándýra fiska í búrinu) og setti þá í salt.. annar þeirra dó í gær... urðu báðir rauðleitir, með rauða flekki og fengu smáa hvíta flekki á líkaman.. úff.. svaka áfall.. skipti reglulega um vatn og hitinn er alltaf 26 gráður.. hef ekki misst fisk úr þessu áður.. sem betur fer virðist enginn annar fiskur Þjást úr þessu , allir eru hressir! Enn sem komið er...
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
			
						--------------------------------
1x125L og 1x350L
rækjurnar mínar líta svona út 

ekki samt mynd frá mér - tekin af netinu...
mínar eru með dökk augu, en blue tiger shrimp eru með appelsínugul augu....
þannig að ég held að ég hafi ekki fengið Blue tiger shrimp og rækjurnar sem ég er með eru Caridina cf. cantonensis sp. "Tiger"
mynd af blue tiger shrimp

getið séð muninn...
þannig að ég er 100% viss um að ég sé með Tiger shrimp... jæja...
			
			
									
						
							
ekki samt mynd frá mér - tekin af netinu...
mínar eru með dökk augu, en blue tiger shrimp eru með appelsínugul augu....
þannig að ég held að ég hafi ekki fengið Blue tiger shrimp og rækjurnar sem ég er með eru Caridina cf. cantonensis sp. "Tiger"
mynd af blue tiger shrimp

getið séð muninn...
þannig að ég er 100% viss um að ég sé með Tiger shrimp... jæja...
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
			
						--------------------------------
1x125L og 1x350L
takk takk   
 
Ulli: já ég veit, en hann var bara of stór í þetta búr, en hann brotnaði í tvennt þegar hrammarnir á Vargnum tóku hann upp úr búrinu, hehe 
 
ef ég fæ annað stærra búr (hint hint) þá myndi ég gera eitthvað svipað, svo gaman að raða í búr og gera þau flott 
 
			
			
									
						
							 
 Ulli: já ég veit, en hann var bara of stór í þetta búr, en hann brotnaði í tvennt þegar hrammarnir á Vargnum tóku hann upp úr búrinu, hehe
 
 ef ég fæ annað stærra búr (hint hint) þá myndi ég gera eitthvað svipað, svo gaman að raða í búr og gera þau flott
 
 Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
			
						--------------------------------
1x125L og 1x350L
ný mynd af Demmanum mínum (jack Dempsey) (kannski Andri kannist við hann?)   fæ hann bráðum heim í 400L búrið, hann er uppi á höfða núna, í Hobby herberginu
  fæ hann bráðum heim í 400L búrið, hann er uppi á höfða núna, í Hobby herberginu  
 

Fékk fyrir hann virkilega fallega Kvk, stór og heilbrigð. það var ást við fyrstu sýn og þau hryngdu saman 2 dögum eftir að þau hittust.
			
			
									
						
							 fæ hann bráðum heim í 400L búrið, hann er uppi á höfða núna, í Hobby herberginu
  fæ hann bráðum heim í 400L búrið, hann er uppi á höfða núna, í Hobby herberginu  
 Fékk fyrir hann virkilega fallega Kvk, stór og heilbrigð. það var ást við fyrstu sýn og þau hryngdu saman 2 dögum eftir að þau hittust.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
			
						--------------------------------
1x125L og 1x350L
Jæja, er hætt að nota Smá búrið (í bili) ég fékk nefnilega frábæra gjöf frá kærastanum, 30L búr,með loki og ljósi og það kemur í staðinn fyrir Smá búrið. Þannig að rækjurnar eru núna voða ánægðar, búrið virkar alveg risastórt! Auðvitað setti eg það strax upp. 
myndir..
 
loksins sér maður inn í búrið, loksins komin með ljós! Og núna sést anubíasinn og rótin vel.
á eftir að fá annan bakgrunn, þessi er of stuttur.
 
 
og ein léleg mynd af Tígris rækjunni minni - ég er ekki með svona fancy pancy macro linsu dæmi, þannig að þetta verður að duga í bili
			
			
									
						
							myndir..
loksins sér maður inn í búrið, loksins komin með ljós! Og núna sést anubíasinn og rótin vel.
á eftir að fá annan bakgrunn, þessi er of stuttur.
og ein léleg mynd af Tígris rækjunni minni - ég er ekki með svona fancy pancy macro linsu dæmi, þannig að þetta verður að duga í bili

Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
			
						--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:






 
 

 
 

