Oscar,Skalar,Labeo frenatus og fleira

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen98
Posts: 138
Joined: 05 Oct 2009, 15:25

Oscar,Skalar,Labeo frenatus og fleira

Post by Karen98 »

Hææj

Ég var að fá 120 lítra búr
og Það eru nokkrar tegundir sem mig langar í
Oscar, Gibba,Pirhana Og labeo frenatus og Skala
Eru einhvað af þessu of stórir fiskar
og endilega skrifið eitthvað um þetta og
ef þið vitið um síður sem stendur Eitthvað um fiska
af því að ég finn bara engar upplýsingar um Fiskana

Kv.Karen

_________________________
120 l , 1 Hund ,7 Fiska og 2 kanínur og 1 hamstur[/code]
Last edited by Karen98 on 28 Oct 2009, 12:29, edited 2 times in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það má eiginlega segja að allar þessar tegundir nema Labeo frenatus verði of stórar fyrir þetta búr.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Óskar er alltof stór í þetta búr, gibbi líka þar sem þeir verða slatta stórir, á t.d einn sem er 21 cm og enn að vaxa. Örugglega líka of lítið fyrir piranha, og þessi síðasti er sagður þurfa 200L búr.

Kíktu á þessa síðu http://www.aquahobby.com/age_of_aquariums.php slærð nafninu á fiskinum í leitina og þá færðu upp hvað hann þarf stórt búr og svo eitthvað um hann og reynslusögur frá mörgum sem hafa átt tegundina :) En þetta veltur náttúrulega á því að þú kunnir ensku :) en getur allavega kíkt á búrstærðina :)
200L Green terror búr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Labeo Frenatus er eini fiskurinn af þessum sem að getur verið í búrinu.
En ef að þú ert að leita þér af exotic fiskum sem að verða ekki stórir mæli ég með t.d. banjo catfish.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply