Andri Pogo - hin búrin mín

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Það er eftir mjög efnilega vinkonu mína sem heitir Sigrún Rós, hún málar og húðflúrar.
Málverkið gaf ég Ingu í jólagjöf fyrir 2-3 árum :-)
-Andri
695-4495

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

pípó wrote:Vá mér finnst nú málverkið fyrir ofan búrið æðislegt,hver málaði það :-)
loksins loksins einhver sem er sammála mér :D mamma og tengdó vilja helst að ég snúi málverkinu við þegar þær koma í heimsókn :wink: þeim finnst það of dónalegt.. :roll:
steing
Posts: 15
Joined: 25 Apr 2008, 13:12
Location: Selfoss

Post by steing »

Þessar mömmur geta nú oft verið erfiðar :) en væru þær sáttari ef þetta væri karlkyns vera á málverkinu ?
það er nú samt bara skrambi flott verð ég að segja.

spurning hvort að þráðurinn sé ekki við það að fara að derail-a þegar fiskaþráður fer að snúast um málverk ? .... :wink:
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Andri Pogo wrote:Það er eftir mjög efnilega vinkonu mína sem heitir Sigrún Rós, hún málar og húðflúrar.
Málverkið gaf ég Ingu í jólagjöf fyrir 2-3 árum :-)
Mjög flott væri nú til í að fá svona á mínu afmæli,hvað er nú fallegra en fallegur konulíkami ? og þetta er nú bara flott list finnst mér allavegana,eru þær ekki bara öfunsjúkar Inga mín,mömmurnar sko :D
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

pípó wrote:
Andri Pogo wrote:Það er eftir mjög efnilega vinkonu mína sem heitir Sigrún Rós, hún málar og húðflúrar.
Málverkið gaf ég Ingu í jólagjöf fyrir 2-3 árum :-)
Mjög flott væri nú til í að fá svona á mínu afmæli,hvað er nú fallegra en fallegur konulíkami ? og þetta er nú bara flott list finnst mér allavegana,eru þær ekki bara öfunsjúkar Inga mín,mömmurnar sko :D
nei þær vilja bara ekki sjá nektarmynd af mér..þetta er nebla mynd af mér sko 8) :wink:






djók :)
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Vá æði þá vita allir á spjallinu hversu flott þú ert nakin Inga mín :D
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæja til að halda þræðinum um fiska skelli ég hér tveimur glænýjum myndum inn

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

þessi sniglamynd er hrikalega flott, ef ég væri með erlenda vefsíðu um eplasnigla mundi ég stela henni á nóinu!!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hehe já mér fannst þetta skemmtilegt moment hjá þeim, einstæði sniglaforeldrinn að vaða yfir krakkana sína
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

fórum og keyptum 5 litla gullfiska í rúmgaflinn...

svo eftir smástund fattaði ég að nýju ljósin eru að hita búrið alltof mikið eða uppí 29° og greyið gullfiskarnir voru að fríka út. :o
Með gamla ljósinu var það alltaf í 22-23°.

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

...og í framhaldi af gullfiskaklúðrinu mínu fór ég og skipti þeim uppí aðra fallega fiska sem ég hafði augnstað á... mjög fallegir, ætli þeir séu ekki svona um 10cm.
Einn var þó hálf aumingjalegur við heimkomu og lá á hliðinni í dollunni.
Image

Image

Image

Image

sá slappi:
Image

Image


Þeir verða svo færðir yfir í rekkann fyrr en síðar enda ekkert búr til frambúðar.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

þeir geta lagst á hliðina útaf stressi þannig að þú ættir sennilega ekki að hafa stórar áhyggjur af því
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

þú ert eftir að sofa vel með pírana fiska fyrir ofan þig :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

brrrrrr *hrollur* gæti sko EKKI sofið með svona fiska í rúmgaflinum, haha :lol:

en sniglamyndin er ÆÐI :D
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

mikið rétt, þessi sem lá á hliðinni virðist vera hress núna.
-Andri
695-4495

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

jæja fyrsta nóttin búin með þá í búrinu og ég varð ekkert vör við þá fyrir ofan mig :wink:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæja miðjurekkabúrið losnaði og tók ég frá öll jaguar seiðin og nokkra snigla.
Ég ætla að reyna að láta seiðin stækka hraðar og sjá hvort parið fari ekki að hrygna aftur.

Grófleg talning á seiðunum sagði um 60stk.
Image

Image

Image

eins og sést er kerlan, og karlinn reyndar líka, í góðum holdum enda éta þau eins og svín, 3-5 sinnum á dag.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

...

Post by siggi86 »

Fékkstu Piranhana í dýragarðinum??
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

einstæða sniglaforeldrið:
Image

2.mánaða gamlir:
Image

Image


það hefur verið gaman að fylgjast með Jaguar parinu stækka, maður tekur þó ekki eftir stærðaraukningunni fyrr en maður fer að skoða eldri myndir :)

19.feb:
Image

22.feb:
Image

5.apríl:
Image

10.apríl:
Image

18.apríl:
Image

3.maí:
Image

29.maí:
Image

4.júní:
Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæja nú var heldur betur að bætast við Monster með stóru M-i...
ég held ég geti með sanni sagt að þetta sé grimmasti fiskur landsins.

Þetta hrikalega kvikindi fékk ég í útskriftargjöf frá strákunum í Dýragarðinum 8) Takk fyrir mig!

African Tiger Fish / Hydrocynus vittatus

Image

Image

Image

og svona smá hugmynd um framhaldið:
Image

hann mældist 17cm en verður víst 50-60-70cm...
Hann verður í rekkanum til að byrja með.
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Bvaha
hvað ætlaru svo að gera við hann?
getur öruglega ekki verið með neinu í búri.svo verða þeir hukes.
spurning að koma sér í samband við uppstopara :twisted:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hver sagði að hann þyrfti að vera með einhverjum í búri?
Er ekki hægt að hafa fiska eina í búrum, því það er það sem ég ætla að gera við hann.

hann fer svo auðvitað í stærra búr þegar þarf
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég myndi ekkert vera að dingla puttunum mikið ofan í :o
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ertu ekki með gott lok? Þeir stökkva mikið, þannig að búrið þarf að vera mjög vel lokað.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

var nú alls ekkert illa meint.heldur frekar svona plásslega séð?
ætlaru að fá þér 400lt undir hann eða skyfta honum í 720lt.
finst soldið skondið að það sé hægt að nálgast þenna fisk í þessu(hobyi)

óþarfi að fara í fílu :P
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

öss þessi er svakalegur :shock: til hamingju með gripinn ;)
Ég var nú að lesa um þennann fisk á aquariumfish.net
og ég gat ekki séð betur en að það væri alveg hægt að hafa þá í sambúð með öðrum fiskum? ef að búrið er nógu stórt..
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

keli wrote:Ertu ekki með gott lok? Þeir stökkva mikið, þannig að búrið þarf að vera mjög vel lokað.
vel lokað :)
ulli wrote:var nú alls ekkert illa meint.heldur frekar svona plásslega séð?
ætlaru að fá þér 400lt undir hann eða skyfta honum í 720lt.
finst soldið skondið að það sé hægt að nálgast þenna fisk í þessu(hobyi)

óþarfi að fara í fílu :P
engin fýla hérna megin :)
þetta er ekki Hydrocynus goliath, ef þú ert að rugla við hann, sá fer yfir meter og er mjög líkur, kallaður Giant African tigerfish
Þessi verður ekki það stór að ég hafi áhyggjur af enn.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

vígalegur er hann 8)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ah ég hélt einmitt að þetta væri það skrymsli
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

neinei hann myndi líka kosta aðeins meira en 50.000kr sem þessi kostaði.
eru mjög sjaldgæfir í heimahúsum.

en hérna sést stærðarmunurinn á vittatus og goliath.

Image
vittatus

Image
goliath

er ekki viss um að margir vilji svona inná heimilið :)
Last edited by Andri Pogo on 10 Jun 2008, 09:09, edited 1 time in total.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply