Er með 530 lítra búr.
Er búinn að keira á því Aqua Medic Titan-600 í einn og háfan mánuð. Alveg meiriháttar græja, en kostar sitt. Er núna að spá í að fá mer Discus fiska í búrið. Er einhver hérna með kæligræjur við búr hjá sér ? Hvernig hefur það gengið ?