720 lítra Monsterbúr

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Síkliðan wrote:Flottir!! :góður:
Hvernig eru kynin á þeim?
báðir kvk.
Ég útiloka þó ekki alveg hinn möguleikann því þeir eru líklega ekki orðnir kynþroska og því séns að raufarugginn stækki seinna.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þeir eru svo flottir! Sárt að sjá þá fara :(
Þeir fá þó allavega vel að éta hjá þér :P
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Delhezi í feluleik:
Image

Congicus komnir í eðlilega liti, þetta er sá minni:
Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

stærri Congicus:
Image

Lapredei karlinn að kíkja á hana:
Image

Image

þeir stærstu saman:
Image

Clown knife:
Image

og Aulonocara #2 sem fór í búrið:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ótrúlega flott!! :góður:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ragnarb94
Posts: 87
Joined: 23 Feb 2010, 00:14
Location: höfuðborgarsvæðið

Post by Ragnarb94 »

ég læt mig dreyma um sona flott fiskabúr :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Image
+
Image
=
Image
-Andri
695-4495

Image
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Post by botnfiskurinn »

hehe :twisted:

þú hlítur að hafa átt von á þessu samt..
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

High five á Congicus.

You had it coming, þeir eru engir gullfiskar þessir neðri kjálka!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Hann var góður með sig í morgun :)
ég þarf að redda mér fullvaxta malawi körlum ef þetta á að ganga...
annars er búið að vera eintómt vesen með nítrat í búrinu og þessi sem var étinn drapst líklega útaf því áður en hann var étinn, hann var orðinn mjög aumingjalegur í gærkvöldi en ég komst ekki í vatnsskipti fyrr en í kvöld. Þeir eru búnir að vera í búrinu saman í rúman mánuð og það er önnur minni síkliða í því svo þetta er varla tilviljun.

Ég náði að halda nítratinu nokkuð góðu í febrúar, það voru gerð 7x70% vatnsskipti í þeim mánuðinum!

Þetta er auðvitað farið að vera smá þreytandi en ég er búinn að vera að fækka fiskum og minnka fóðrun mikið.. spurning hvort það væri ekki bara best að fá sér búr fyrir Malawi svo Inga verði sátt :)
(hún er orðin mjög þreytt á þessari polypterus eign minni)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já, væri gaman að sjá búr með malawi síkliðum hjá þér.
Hvernig er með hobbý herbergið hjá þér, ekkert búinn að bæta við búrum?

Eftir að ég fékk Pinnis hjá þér er hann búinn að hreinsa alla smáfiska úr búrinu. :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

nokkrir mánuðir síðan ég hætti með herbergið, of latur og of lítill tími til að sinna því :)

bara þetta búr í gangi í dag
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

úff.. 7x70%.. Ég skipti um svona 50% 2-3x í mánuði :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jebb er farið að verða þreytandi :)
væri auðvitað snilld að koma sírennsli í þetta eða amk krana og yfirfalli en það er ekki alveg svo auðvelt í stofunni.
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er ekki bara málið að fækka fiskunum aðeins og gefa bara vikulega.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég er búinn að vera að fækka aðeins, bara erfitt að velja meira úr :?

ég veit ekki með vikulega, ég er farinn að gefa annan hvern dag núna en þeir eru orðnir svakalega svangir þá. Spurning að prófa að bíða aðeins lengur og sjá hvernig þeir taka því, þeir eiga alveg að þola það.
-Andri
695-4495

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Andri Pogo wrote:ég er búinn að vera að fækka aðeins, bara erfitt að velja meira úr :?

ég veit ekki með vikulega, ég er farinn að gefa annan hvern dag núna en þeir eru orðnir svakalega svangir þá. Spurning að prófa að bíða aðeins lengur og sjá hvernig þeir taka því, þeir eiga alveg að þola það.
ég skal bara velja úr :D
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Inga Þóran wrote:
Andri Pogo wrote:ég er búinn að vera að fækka aðeins, bara erfitt að velja meira úr :?

ég veit ekki með vikulega, ég er farinn að gefa annan hvern dag núna en þeir eru orðnir svakalega svangir þá. Spurning að prófa að bíða aðeins lengur og sjá hvernig þeir taka því, þeir eiga alveg að þola það.
ég skal bara velja úr :D
:panna:
-Andri
695-4495

Image
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

Smá erjur í gangi andri minn?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hehe neinei aðallega suð í Ingu um að selja Polypterusana og prófa eitthvað nýtt :)
-Andri
695-4495

Image
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

Svona stórt búr væri mjög flott fyrir stórar síklíður
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Andri Pogo wrote:hehe neinei aðallega suð í Ingu um að selja Polypterusana og prófa eitthvað nýtt :)
Panta Retro og 1stk palmas :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Image
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þú þarft að fara að lyfta. :-)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

haha já heldur betur :mrgreen:
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Djöfull er þetta orðin stór kvekindi :shock:
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: 720 lítra Monsterbúr

Post by siggi86 »

Djöfull er langt síðan ég skoðaði þetta.... hvað ertu með marga clown núna bara einn eða?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 720 lítra Monsterbúr

Post by Andri Pogo »

Seldi búrið í fyrra minnir mig
-Andri
695-4495

Image
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: 720 lítra Monsterbúr

Post by siggi86 »

:væla: og hvar er allt gúmmilaðið?
Post Reply