Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt

Post by Rembingur »

Set inn fleira með tíð og tíma. Eins og menn vita þá er Regnboginn í uppáhaldi hjá mér.
Myndir til að byrja með.
Image
Þessi er nú orðin svoldið uppáhald hjá mér Glossolepis wanamensis. Búin að rækta undan honum.
Image
Hér er svo Melanotaenia boesemani sem er mjög flottur fiskur þegar hann verður stór
Image
Image
Svo er það þessi
Image
Image
Hér er önnur mynd af búrinu
Image
Last edited by Rembingur on 27 Feb 2011, 22:47, edited 4 times in total.
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr

Post by thorirsavar »

Stórglæsilegt búr :góður:
Monzi
Posts: 61
Joined: 17 Sep 2010, 01:33

Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr

Post by Monzi »

nett hvað er það stórt ?
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr

Post by Rembingur »

Monzi wrote:nett hvað er það stórt ?
660 lítra
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr

Post by Rembingur »

Þessi fær nú alltaf að vera með í búrinu
Image
Image
Image
Last edited by Rembingur on 17 Dec 2010, 09:01, edited 1 time in total.
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr

Post by Rembingur »

Er með eitt 240lítra búr og eitt par af Discus í því.
Hér Discus búin að hrygna þá endilega á dæluna
Image
Last edited by Rembingur on 17 Dec 2010, 09:16, edited 1 time in total.
JG
Posts: 62
Joined: 22 Jun 2010, 16:00
Location: Sauðárkrókur

Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr

Post by JG »

Alltaf jafn glæsilegt búr hjá þer. Hlakka til að koma í heimsókn næst og skoða hjá þér.
Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr

Post by Bambusrækjan »

:góður: Lifandi og flott búr.
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr

Post by Rembingur »

Nokkrar myndir
Image
Image
Image
Image
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr

Post by Agnes Helga »

Flottir fiskar hjá þér :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr

Post by Jaguarinn »

mjög flott búr :góður:
:)
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr

Post by diddi »

Alveg geggjað búr, finnst svo flott að hafa ekki svona hornasamskeyti á búrinu.
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr

Post by Rembingur »

[quote="diddi"]Alveg geggjað búr, finnst svo flott að hafa ekki svona hornasamskeyti á búrinu.[/quote
já sammála kemur vel út það eru ekki mörg búr í þessari stærð hér á landi svona.
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr

Post by diddi »

Hverjir eru að selja þessi búr og hvað heita þau aftur :)
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr

Post by Rembingur »

diddi wrote:Hverjir eru að selja þessi búr og hvað heita þau aftur :)
Við í Fiskó vorum með þessi búr Jinlong en eru ekki til lengur
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr

Post by ulli »

Rembingur wrote:
diddi wrote:Hverjir eru að selja þessi búr og hvað heita þau aftur :)
Við í Fiskó vorum með þessi búr Jinlong en eru ekki til lengur
Og koma sennilega aldrei aftur svona midad vid geingi.
Smeklegt búr
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr

Post by Rembingur »

240 lítra búr sem ég var að breyta
Image
Setti svartan bakgrunn
Image
Svartan sand og rót með gróðri
Image
Svo eitthvað af svörtu grjóti og gróður
Image
Svo vatnið sem er grátt eins og oftast þegar maður setur upp nýtt búr
Image
Svo verða Hi Utsuri Swordtail sverðdragar í búrinu sem ég hef verið að rækta.
Last edited by Rembingur on 07 Mar 2011, 19:33, edited 2 times in total.
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Re: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt

Post by Svavar »

Þetta lítur nokkuð vel út hjá þér :góður:
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr

Post by Vargur »

Rembingur wrote:Svo verða Hi Utsuri Swordtail M sverðdragar í búrinu sem ég hef verið að rækta.
Swordtail M ? Verða þeir ekki stærri en medium. :D
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr

Post by Rembingur »

Vargur wrote:
Rembingur wrote:Svo verða Hi Utsuri Swordtail M sverðdragar í búrinu sem ég hef verið að rækta.
Swordtail M ? Verða þeir ekki stærri en medium. :D
Sennilega ekki allir :lol: :lol:
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt

Post by prien »

Flott uppsetning á þessu hjá þér...hefur gott auga fyrir þessu 8)
500l - 720l.
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Re: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt

Post by Rembingur »

[quote="prien"]Flott uppsetning á þessu hjá þér...hefur gott auga fyrir þessu 8)[/quote
Já takk fyrir það. En hvernig er það á ekki að koma með myndir af stóra búrinu sem þú ert að setja upp.
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt

Post by prien »

Rembingur wrote:
prien wrote:Flott uppsetning á þessu hjá þér...hefur gott auga fyrir þessu 8)[/quote
Já takk fyrir það. En hvernig er það á ekki að koma með myndir af stóra búrinu sem þú ert að setja upp.
Það munu koma myndir, veit ekki allveg hvenær.
Er enn að bíða eftir búnaði í það sem ég pantaði að utan.
500l - 720l.
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Re: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt

Post by Rembingur »

Image
Image
Svona lítur þetta út í dag
Image
Image
Eitthvað af sverðdraga komið í búrið
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt

Post by prien »

Glæsilegt.
Er þetta Bambus þarna hægra megin í búrinu?
500l - 720l.
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Re: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt

Post by Rembingur »

prien wrote:Glæsilegt.
Er þetta Bambus þarna hægra megin í búrinu?
Já þetta er Bambus þetta kemur bara vel út.
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt

Post by prien »

Þetta kemur mjög vel út.
500l - 720l.
hrefnah
Posts: 44
Joined: 27 Nov 2010, 20:55

Re: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt

Post by hrefnah »

mikið rosalega er þetta flott þá þér
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt

Post by Vargur »

Hvernig gengur með þessa sverðdragara ?
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Re: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt

Post by Rembingur »

Vargur wrote:Hvernig gengur með þessa sverðdragara ?
Ekki vel þeir eru svo lengi að stækka. Þarf sennilega að blanda þeim við annan stofn.
Post Reply