720 lítra Ameríku búr
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
720 lítra Ameríku búr
Jæja nú er vonandi komið eitthvað spennandi í búrið, var við það að selja búrið í sumar, ég var svo óákveðinn og óánægður með það
Í búrinu eru núna:
1x Lutino Óskar
2x Jack Dempsey
2x Firemouth
2x Texas
2x Green Terror
Ætla að bæta einhverju við en veit ekki hversu miklu, ekki hægt að troða endalaust, sérstaklega þegar það eru pör í búrinu en það virðist þó hálftómt eins og það er í dag.
Heildarmynd (bakgrunnurinn fer aftur á búrið fljótlega):
Óskarinn:
Óskar og Firemouth kerla
Firemouth karl:
Dempsey karl:
Parið:
Texas, voru búin að para sig í búðinni og komin í hrygningagírinn þegar ég keypti þau:
Stærri Green Terror:
Minni Green Terror, annað litaafbrigði:
Athugasemdir um fiskaval og uppsetningu vel þegnar.
Í búrinu eru núna:
1x Lutino Óskar
2x Jack Dempsey
2x Firemouth
2x Texas
2x Green Terror
Ætla að bæta einhverju við en veit ekki hversu miklu, ekki hægt að troða endalaust, sérstaklega þegar það eru pör í búrinu en það virðist þó hálftómt eins og það er í dag.
Heildarmynd (bakgrunnurinn fer aftur á búrið fljótlega):
Óskarinn:
Óskar og Firemouth kerla
Firemouth karl:
Dempsey karl:
Parið:
Texas, voru búin að para sig í búðinni og komin í hrygningagírinn þegar ég keypti þau:
Stærri Green Terror:
Minni Green Terror, annað litaafbrigði:
Athugasemdir um fiskaval og uppsetningu vel þegnar.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Já gæti verið, kanski spurning um að kíkja þarna uppeftir
Og ef þér dettur einvertíman í hug að selja annan hvorn terrorinn þá lætur þú mig vita
annars klassa búr, ætla að fylgjast með hvernig gengur hjá þér með plönturnar, þori ekki að setja í búrið hjá mér ef þeir ætla að far að tæta það eithvað, miðað við hvað þeir dunda sér við plastgróðurinn
Og ef þér dettur einvertíman í hug að selja annan hvorn terrorinn þá lætur þú mig vita
annars klassa búr, ætla að fylgjast með hvernig gengur hjá þér með plönturnar, þori ekki að setja í búrið hjá mér ef þeir ætla að far að tæta það eithvað, miðað við hvað þeir dunda sér við plastgróðurinn
--Kveðja María--
In my defence, I've done alot worse!
In my defence, I've done alot worse!
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
Tek undir þaðSquinchy wrote:Mig grunar GT sé sökudólgurinn
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
ég sagði þér í gær Inga að það var Green Terror, reyndar sá minni. Sá stóri er bara komin útí horn eins og aumingiInga Þóran wrote:akkúrat...og eitthvað sem syndir umSquinchy wrote:Enda ekki annað hægt nú loks þegar eitthvað með lit er komið í búrið
En annars er einhver farinn að leggja óskarinn í einelti..frekar fúlt..vitum samt ekki hver er að því.
Annars fann ég loksins fallegan Jaguar karl í gær og bætti honum í búrið, sá er mjög líklegast undir gamla parinu okkar miðað við eigendasöguna og ég hef því mikla trú á að hann verði þrusuflottur
Er þetta Jaguarinn sem var í dýragarðinum?Andri Pogo wrote:ég sagði þér í gær Inga að það var Green Terror, reyndar sá minni. Sá stóri er bara komin útí horn eins og aumingiInga Þóran wrote:akkúrat...og eitthvað sem syndir umSquinchy wrote:Enda ekki annað hægt nú loks þegar eitthvað með lit er komið í búrið
En annars er einhver farinn að leggja óskarinn í einelti..frekar fúlt..vitum samt ekki hver er að því.
Annars fann ég loksins fallegan Jaguar karl í gær og bætti honum í búrið, sá er mjög líklegast undir gamla parinu okkar miðað við eigendasöguna og ég hef því mikla trú á að hann verði þrusuflottur
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ef þú átt við um þessa 2 stóru sem voru þar þá fanst mér þeir frekar ræfilslegir greijin.Jakob wrote:Er þetta Jaguarinn sem var í dýragarðinum?Andri Pogo wrote:ég sagði þér í gær Inga að það var Green Terror, reyndar sá minni. Sá stóri er bara komin útí horn eins og aumingiInga Þóran wrote: akkúrat...og eitthvað sem syndir um
En annars er einhver farinn að leggja óskarinn í einelti..frekar fúlt..vitum samt ekki hver er að því.
Annars fann ég loksins fallegan Jaguar karl í gær og bætti honum í búrið, sá er mjög líklegast undir gamla parinu okkar miðað við eigendasöguna og ég hef því mikla trú á að hann verði þrusuflottur
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Fékk í fyrradag gefins stærri Lutino óskar sem var verið að taka vel í gegn í öðru búri og átti ekki mikið eftir þar. Hann er enn á lífi hjá mér en liggur bara útí horni, litli Green Terror og Jaguarinn eru duglegir að taka í hann ef hann lætur sjá sig í miðju búrinu
Það er greinilega eitthvað við þessa hvítu óskara sem fær aðra fiska til að bögga þá, það er búið að taka litla óskarinn sem er á myndinni fyrir ofan svo illa í gegn að það vantar meira en helminginn af uggunum og hann er orðinn loðinn af fungus. Gerði stór vatnsskipti í gær en lét hann í sérbúr í dag með lyfjum...
Spurning hvort ég láti minni Green Terrorinn ef hann heldur þessu áfram.
Það er greinilega eitthvað við þessa hvítu óskara sem fær aðra fiska til að bögga þá, það er búið að taka litla óskarinn sem er á myndinni fyrir ofan svo illa í gegn að það vantar meira en helminginn af uggunum og hann er orðinn loðinn af fungus. Gerði stór vatnsskipti í gær en lét hann í sérbúr í dag með lyfjum...
Spurning hvort ég láti minni Green Terrorinn ef hann heldur þessu áfram.
-
- Posts: 126
- Joined: 19 Jan 2010, 21:38
- Location: Sandgerði/Reykjanesbær
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Er þetta frá gunna? ef svo er þá var hann aðal böggarinn í búrinu hjá mér Lattu mig vita ef þú ætlar að láta minni gt:)Andri Pogo wrote:Fékk í fyrradag gefins stærri Lutino óskar sem var verið að taka vel í gegn í öðru búri og átti ekki mikið eftir þar. Hann er enn á lífi hjá mér en liggur bara útí horni, litli Green Terror og Jaguarinn eru duglegir að taka í hann ef hann lætur sjá sig í miðju búrinu
Það er greinilega eitthvað við þessa hvítu óskara sem fær aðra fiska til að bögga þá, það er búið að taka litla óskarinn sem er á myndinni fyrir ofan svo illa í gegn að það vantar meira en helminginn af uggunum og hann er orðinn loðinn af fungus. Gerði stór vatnsskipti í gær en lét hann í sérbúr í dag með lyfjum...
Spurning hvort ég láti minni Green Terrorinn ef hann heldur þessu áfram.
--Kveðja María--
In my defence, I've done alot worse!
In my defence, I've done alot worse!