Search found 759 matches

by Inga Þóran
03 Jun 2007, 20:19
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: litlu strákarnir mínir!
Replies: 20
Views: 23073

Virkilega fallegir hjá þér :D Bara skemmtileg Gæludýr FLOTTAR VEISTU HVORT ÞAÐ MÁ GEFA ÞEIM GRÆNMETI? Auðvitað má gefa þeim grænmeti :) En það er alltaf einhverjar tegundir sem eru á bannlista, það má líka gefa þeim smá kjúkling, soðin hrísgrjón o.s.frv. Stökkmýs eru alætur eins og við mennirnir, é...
by Inga Þóran
03 Jun 2007, 20:05
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248680

Andri Pogo wrote:
Inga Þóran wrote:
Vargur wrote: ...afskiptasemi er þetta. :D
Annars er ég sammála, steinninn er fínn. Kannski færa hann aftar ef hægt er.
ég ræð á heimilinu hehehe :P
hættu þessu rugli hérna eða ég slekk á netinu :whiped:
hahahhaa okey :P
by Inga Þóran
03 Jun 2007, 20:02
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248680

Vargur wrote:
neinei andri minn þú tekur ekki flottasta skrautið í búrinu
...afskiptasemi er þetta. :D
Annars er ég sammála, steinninn er fínn. Kannski færa hann aftar ef hægt er.
ég ræð á heimilinu hehehe :P
by Inga Þóran
03 Jun 2007, 19:55
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248680

ég ætla að prófa að færa kvikindið, hann er alltaf að narta eitthvað í black ghost og senegalus. er líklega að reyna að taka fyrir rörið sem þeir búa í :x en ég er sáttur við breytingarnar á búrinu, nema kannski að það er minna sundrými núna fyrir fiskana. Er að spá í að fækka skrautinu, taka stóra...
by Inga Þóran
03 Jun 2007, 19:53
Forum: Sikliður
Topic: Malawi - 400 l Juwel
Replies: 63
Views: 59540

Vargur wrote:Ný mynd.

Image

Það er allt í blóma í búrinu og ekkert vesen, þetta er eiginlega of gott. :?
ótrúlega flott! svo mikið af litríkum fiskum..geggjað :P
by Inga Þóran
03 Jun 2007, 19:49
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 110 l gróðurbúr Vargs
Replies: 69
Views: 72815

mjög smart ;)
by Inga Þóran
26 May 2007, 00:58
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 500 Lítra búr *Update 13.3
Replies: 196
Views: 315243

líst ótrúlega vel á þetta hjá þér Jökull! er ekki hægt að fá þig leigðan heim :lol:
by Inga Þóran
22 May 2007, 01:08
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: litlu strákarnir mínir!
Replies: 20
Views: 23073

litlu strákarnir mínir!

Vildi bara sýna ykkur stökkmýsnar sem við eigum! við keyptum þær fyrir um 9 mánuðum síðan :) mér persónulega finnst mýs miklu skemmtilegri en hamstrar..mýsnar eru miklu hljóðlátari og það kemur nánast engin lykt af þeim og svo er þær líka bara skemmtilegar,ekkert mál að halda á þeim og knúsa þær :D ...
by Inga Þóran
22 May 2007, 00:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Tjörn 9000l
Replies: 18
Views: 35310

ofboðslega flott hjá þér :)